Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Skessu horn vill vekja at hygli á Brák ar há tíð inni sem fram fer í Borg ar nesi nk. laug ar dag. Þetta er fyrsta bæj ar há tíð in af mörg­ um sem haldn ar verða á Vest ur­ landi í sum ar. Borg nes ing ar, ná­ grann ar og brott flutt ir eru hvatt­ ir til að mæta og taka virk an þátt í há tíð inni. Spáð er aust lægri eða breyti legri átt og víð ast bjart viðri eða skýj­ uðu með köfl um næstu dægrin. Þó eru lík ur á þoku súld með strönd inni sunn an­ og aust an­ til fram að helgi og bú ast má við rign ingu sunn an lands á mánu­ dag. Hlýn ar og hiti fer all víða yfir 20 stig um helg ina, eink um inn til lands ins. Í síð ustu viku var spurt á Skessu­ horn svefn um um um ferð ar ör­ ygg is mál. Spurt var: Finnst þér þú ör ugg/ur í um ferð inni á þjóð­ veg un um? Lang flest ir virð ast ekki finna til ör ygg is úti á veg un­ um. „Nei eig in lega ekki“ sögðu 37,2% og „nei alls ekki“ 23,1%. Þeir sem voru ör ugg ari voru alls 31%, „já mjög“ sögðu 5,7% og „já frek ar“ 25,3%. Þeir sem voru á báð um átt um um ör yggi sitt í um ferð inni reynd ust 8,7%. Í þess ari viku er spurt: Hvaða skepnu lík ist þú mest? Stjórn UKÍA og all ir þeir sem störf uðu við Skaga mót Kaup­ þings í knatt spyrnu um síð ustu helgi, eru Vest lend ing ar vik unn­ ar að þessu sinni að mati Skessu­ horns. Mót ið þótti heppn ast ein­ stak lega vel og allt skipu lag var til fyr ir mynd ar. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Í vímu og of beld is hug LBD: Ein lík ams árás í heima húsi var kærð til lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um í lið inni viku. Þar hafði ölv að ur mað ur bar­ ið upp um miðja nótt og ráð ist á hús ráð anda og kær ustu hans þeg­ ar þau komu til dyra. Ekki var um al var leg meiðsli að ræða, en við­ kom andi fólk er tengt og þekkist. Fjór ir öku menn voru tekn ir fyr­ ir akst ur und ir á hrif um fíkni efna í um dæmi LBD í lið inni viku og tveir fyr ir ölv un við akst ur. Um 30 grömm kanna bis efna fund ust við leit í bif reið eins þeirra sem tekn ir voru fyr ir fíkni efna akst ur. Talið er að efn in hafi átt að selja norð ur í landi. -þá Veiði dag ur fjöl skyld unn ar LAND IÐ: Veiði dag ur fjöl skyld­ unn ar verð ur hald inn sunnu dag­ inn 28. júní næst kom andi. Það er Lands sam band stang veiði fé­ laga sem stend ur fyr ir veiði deg in­ um og eru nú 28 vötn um hverf­ is land ið í boði. Þetta er kær kom­ ið tæki færi fyr ir alla sem á huga hafa á stang veiði og góðri úti veru. -mm Fjöru tíu í at vinnu­ átaks verk efni AKRA NES: Bæj ar ráð Akra ness sam þykkti á fundi sín um síð stlið­ inn föstu dag samn inga vegna at­ vinnu átaks verk efni sem ætl að er að tryggi um 40 manns vinnu í um tvo mán uði í sum ar, bæði er um hluta­ störf og full störf að ræða. Ann ars veg ar er um að ræða samn ing milli Akra nes kaup stað ar og Skóg rækt­ ar fé lag Akra ness í gegn um Skóg­ rækt ar fé lag Ís lands, þar sem gert er ráð fyr ir um tíu heils dags stöf um í tvo mán uði. Bæj ar stjóra og fram­ kvæmda stjóra Fram kvæmda stofu var fal in út færsla verk efn is ins. Þá sam þykkti bæj ar ráð einnig á fundi sín um að ein stak ling ar á aldr in um 18­20 ára, sem eng an bóta rétt hafa hjá Vinnu mála stofn un, fái 40% vinnu á veg um Akra nes kaup stað ar í allt að tvo mán uði í sum ar. Um er að ræða 30 ein stak linga með lög­ heim ili á Akra nesi. Fram kvæmda­ stjóra Fram kvæmda stofu og fjár­ mála stjóra var fal in út færsla verk­ efna og fjár mögn un í sam ráði við við eig andi stofn an ir. -þá Rann stjórn laus nið ur í fjöru LBD: Er lend ur ferða mað ur, sem hafði feng ið bif reið lán aða hjá ís­ lensk um vini sín um, lagði henni utan að al veg ar ins í Þyr il snesi í Hval firði í vik unni. Eitt hvað gekk öku mað ur inn ekki rétt frá bíln­ um, því þeg ar hann fór að skoða út sýn ið bet ur rann bif reið in af stað og end aði ofan í fjöru. Kall­ að var eft ir krana bíl til að ná bíln­ um upp og var hann þá ó gang fær og tölu vert skemmd ur. -þá Nytja mark að ur BORG AR NES: Nytja mark­ að ur verð ur í Skalla gríms garði í Borgarnesi laug ar dag inn 27. júní næt kom andi. Það er Körfuknatt­ leiks deild Skalla gríms sem stend­ ur fyr ir mark að in um sem verð­ ur sama dag og Brák ar há tíð. Þar verða í boði m.a. göm ul dömu­ dress, hand tösk ur, ým is legt gling­ ur, bæk ur, vín il plöt ur, hús gögn og fleira. Prútt ið verð ur í há veg um haft, seg ir í til kynn ingu frá deild­ inni. All ur á góði verð ur not að ur til styrkt ar starfi deild ar inn ar. -mm Á í búa fundi sem sveit ar stjórn­ in í Eyja­ og Mikla holts hreppi stóð fyr ir á laug ar dag inn var kom fram að eign ir sveit ar fé lags ins um síð­ ustu ára mót námu 198,2 millj ón um króna og höfðu auk ist um 83 millj­ ón ir milli ára. Af þessu er 71 millj­ ón króna vegna hagn að ar af sölu jarð ar inn ar Lax ár bakka. Hand bært fé sveit ar fé lags ins í árs lok nam 132 millj ón um króna, eða sem nem­ ur einni millj ón króna á hvern íbúa sveit ar fé lags ins, sem voru 132 þann 1. des em ber síð ast lið inn. Sveit ar fé lag ið ætl ar að láta í bú­ anna njóta góðs af þess ari góðu stöðu og með al ann ars hef ur ver­ ið sett af stað verk efni sem kall­ ast „ Betri plön.“ Var þetta með al þeirra at riða sem Egg ert Kjart ans­ son odd viti kynnti á í búa fund in um á laug ar dag inn. Þar var far ið yfir helstu mál in á yf ir stand andi kjör­ tíma bili og horf ur í rekstri. Verk­ efn ið Betri plön á að standa yfir í þrjú ár og geng ur út á að hellu­ leggja allt að hund rað fer metra plön við öll hús þar sem skráð ir eru í bú­ ar. Sveit ar fé lag ið legg ur til hell urn­ ar, kost ar fín efni und ir þær og sér um lagn ingu þeirra. Í bú arn ir þurfa hins veg ar að sjá um jarð vegs skipti, sé þess þörf. Fram kom á fund in um að kostn að ur við hvert plan er 600­ 800 þús und krón ur. Netteng ing ar í sveit ar fé lag inu komu til um ræðu á fund in um og kom fram að samn ing ur hefði ver­ ið gerð ur um þær við Hring iðuna í lok árs 2006 og fyrsta teng ing in hafi ver ið í júlí 2007. Hrað inn á teng­ ing un um sé hins veg ar ekki sá sem bú ist hafði ver ið við þrátt fyr ir að góð ur enda bún að ur sé kom inn upp á bæj um. Stefnt er að því að kom upp net leið frá Akra nesi og fund­ að verð ur um það í þess ari viku. Sveit ar fé lag ið setti upp ljósastaura við alla bæi á ár inu 2007. Þeir eru í eigu íbúa en sveit ar fé lag ið greið ir raf magn ið einu sinni á ári. Odd viti fór yfir ýmis fleiri mál á fund in um; sorp mál, bruna varna mál, skóla­ mál, hreins un rot þróa, skipu lags­ og bygg inga mál og fram kvæmd ir við fé lags heim il ið Breiða blik, sem stað ið hafa yfir frá ár inu 2007. Egg ert Kjart ans son odd viti seg ir að þrátt fyr ir fram kvæmd ir á næst­ unni, sem í bú ar njóti góðs af, sé nauð syn legt að gæta að halds í fjár­ mál um sveit ar fé lag ins enda sé auð­ veld ara að eyða pen ing um en afla þeirra. „Ég finn gríð ar lega til með þeim sveit ar fé lög um sem eru í fjár­ hags legu basli núna. All ir sveit ar­ stjórn ar menn vilja gera vel og þó það gangi vel hjá okk ur núna get­ ur hall að und an fæti. Því er betra að hafa vað ið fyr ir neð an sig,“ seg­ ir Egg ert. hb Orku veita Reykja vík ur hef ur um all langt skeið und ir bú ið að lögð verði neyslu vatns lögn frá Grá brók­ ar veitu við Baul una í Staf holtstung­ um og upp að Þverá í sömu sveit. Það an er fyr ir hug að að vatns veit­ an fari í Reyk holts dal og teng ist þar nýrri lögn sem lögð var á síð asta ári milli Klepp járns reykja og Reyk­ holts. Líkt og und an far in sum ur er við var andi vatns skort ur á bæj­ um á þess ari leið. Í bú ar hafa treyst á að Orku veit an efndi fyr ir heit um lagn ingu veit unn ar svo hægt verði að tengja vatn úr henni inn á bæ ina sem marg ir verða að kæla hita veitu­ vatn til neyslu. Í bú ar á svæð inu ósk­ uðu eft ir því við Skessu horn að kall­ að yrði eft ir upp lýs ing um um fram­ kvæmd ina hjá OR. Ei rík ur Hjálm­ ars son upp lýs inga full trúi OR gaf það svar sl. fimmtu dag að und ir­ bún ing ur um ræddr ar fram kvæmd­ ar væri á loka stigi en ekki hefði ver­ ið á kveð ið hvenær ráð ist verð ur í verk ið. Ekki er því út lit fyr ir að ráð­ ist verði í verk ið á þessu ári. -mm Í bú ar í Hval fjarð ar sveit fögn­ uðu þjóð há tíð ar deg in um 17. júní með glæsi brag og vígðu um leið nýja stjórn sýslu hús ið í Mela hverf­ inu en það hef ur ver ið í bygg ingu næst lið in ár. Stjórn sýslu hús ið er í byggða kjarn an um í Mela hverf inu og er hið vand að asta í alla staði og til sóma fyr ir alla sem að verk inu hafa kom ið. „Skrif stof ur og þjón ustu stofn­ an ir Hval fjarð ar sveit ar eru nú all­ ar komn ar á einn stað og því er nú öll stjórn sýsl an sam ein uð í þessu nýja húsi. Þessi fram kvæmd kem ur til með að styrkja sjálf stæði sveit­ ar fé lags ins. Sam tals munu sex til sjö starfs menn Hval fjarð ar sveit ar vinna í hús inu. Að stað an er mjög góð og auð veld ar okk ur alla vinnu,“ seg ir Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar­ stjóri í sam tali við Skessu horn. Í hús inu er fund ar sal ur sveit­ ar stjórn ar og sal ur inn er tengd­ ur rúm góðu and dyri sem hægt er að opna á milli og nýta fyr ir ýms­ ar upp á kom ur í fram tíð inni. Fyr ir fram an hús ið er gott torg sem með­ al ann ars er hægt að nýta til margs kon ar sam komu halds líkt og í bú ar gerðu á þjóð há tíð ar dag inn. Syðri hluti húss ins er hugs að­ ur sem skrif stofu hót el og hef ur nú þeg ar ver ið geng ið frá samn ing um um leigu á hluta fyr ir Heil brigð­ is eft ir lit Vest ur lands og Stétt ar fé­ lag Vest ur lands. Þess ir að il ar munu hafa þarna góða að stöðu. Núna standa við ræð ur yfir við önn ur fyr­ ir tæki um leigu á því hús næði sem eft ir er til út leigu. Hús ið er um 650 fer metr ar að stærð og þar af eru 320 fer metr ar hugs að ir sem skrif­ stofu hót el. „Það er mik il lyfti stöng fyr­ ir sam fé lag ið í Hval fjarð ar sveit að hafa nú alla stjórn sýsl una sam ein­ aða á ein um stað. Það efl ir alla skil­ virkni í þjón ustu við íbúa sveit ar fé­ lags ins. Jafn framt verð ur auð veld­ ara að ná til allra þátta í þjón ust­ unni og mun þetta fram tak koma til með að styrkja og auka sjálf stæði Hval fjarð ar sveit ar,“ seg ir Lauf ey. mm Egg ert Kjart ans son á skrif stofu sinni. Hand bært fé er ein millj ón á íbúa Hall freð ur Vil hjálms son odd viti, Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri og Stef án Ár- manns son for mað ur bygg ing ar nefnd ar húss ins skipt ast hér á lykl um. Ljósm. ah. Nýtt stjórn sýslu hús vígt í Hval fjarð ar sveit Beð ið eft ir neyslu vatns lögn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.