Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Guð rún Jóns dótt ir bóndi á Arn­ bjarg ar læk í Þver ár hlíð var á þjóð­ há tíð ar dag inn einn þeirra tíu Ís­ lend inga sem sæmd ir voru heið­ urs merki hinn ar ís lensku fálka orðu við at höfn á Bessa stöð um. Auk þess að vera bóndi og hús freyja á hinu sögu fræga býli Arn bjarg ar læk hef­ ur Guð rún lát ið að sér kveða í fé­ lags mál um. Var með al ann ars fyrsti kven odd viti í upp sveit um Borg ar­ fjarð ar, hef ur starf að mik ið inn an Krabba meins fé lags Ís lands en nú síð ast lið in 16 ár hef ur hún helg að sig starfi með börn um. Hún hef ur tek ið að sér til lengri og skemmri tíma upp eldi fóst ur barna á heim­ ili sínu og eig in manns henn ar Dav­ íðs Að al steins son ar bónda og fyrr­ ver andi al þing is manns. Þeg ar þau voru langt kom in með að ala upp sín fimm börn opn uðu þau heim ili sitt fyr ir börn um sem þang að voru send í vist á veg um fé lags mála yf ir­ valda eða ann arra. Þetta hef ur ver­ ið er il sam ur tími hjá þeim hjón­ um, en afar gef andi og mörg þeirra barna sem hjá þeim hafa dval ið líta á þau sem sína eig in for eldra; þar fengu þau skjól og í sum um til fell­ um þeirra fyrsta trausta heim ili. Hjá Guð rúnu og Dav íð læra börn in fljótt að sæta aga en njóta um leið vænt um þykju. Ætt ar óð al Blaða mað ur Skessu horns fór í heim sókn að Arn bjarg ar læk dag inn eft ir að Guð rún og Dav íð bóndi henn ar fóru að Bessa stöð um til að taka á móti við ur kenn ing unni. Skemmti legt er að segja frá því að þetta er í ann að skipti sem fálka­ orða fer á heim il ið því Dav íð Þor­ steins son, afi Dav íðs bónda, fékk hana einnig. Það voru hlý leg ar mót tök ur á þeirra stóra heim ili og byrj að að leiða gest um gamla hús ið og auð­ séð hvern ig það hef ur smám sam an ver ið gert upp af mynd ar skap. Það hef ur ver ið á huga mál Dav íðs bónda að gera upp þetta gamla en glæsi­ lega, fjög urra hæða hús og vafa lít ið það reisu leg asta frá þess um árum, en það var byggt árið 1923 og geym ir langa sögu bænda og búaliðs á Arn bjarg ar læk. Þeg ar blaða mað­ ur sest nið ur með Guð rúnu eft ir að hún og Dav íð höfðu sagt laus lega frá sögu húss ins og inn bús ins hef­ ur hann á orði að hús ið væri eink ar glæsi legt. „Ég tek und ir það,“ seg ir Guð rún. „En mér finnst hins veg­ ar skipta mestu máli hvern ig mót­ tök ur menn fá þeg ar þeir koma til okk ar, finni að þeir séu vel komn ir, því hjarta hlýja skipt ir meira máli en öll sú um gjörð sem ver ald leg ar eig­ ur skapa. Það hef ur ver ið á huga mál okk ar að halda hús inu vel við og þar finn um við enda laust ný verk efni,“ seg ir Guð rún. Þakk lát sveita dvöl inni En fyrst að upp runa hús freyju. „Ég er fædd og upp al in á Akra nesi, yngst sex barna þeirra Jóns Guð­ munds son ar húsa smiðs og Sig ur­ rós ar Guð munds dótt ur hús freyju, en þau eru nú bæði lát in. Á Akra­ nesi gekk ég í skóla. Eft ir gagn­ fræða próf fór ég að eins út í heim, til Stokk hólms og Dan merk ur, og dvaldi þar í hálft ann að ár. Eft ir heim kom una starf aði ég um tíma hjá Lands sím an um við end ur skoð­ un. Sem barn var ég sjö sum ur í sveit á Grund í Skorra dal. Þá þekkti ég ekk ert Dav íð frænda fólks ins á Grund, sem síð ar átti eft ir að verða eig in mað ur minn. Eft ir ver una á Grund veit ég af eig in raun hvað sveita dvöl get ur gert barni gott og tel ég for rétt indi að fá að kynn ast nátt úr unni í gegn um sveita dvöl. Dav íð á þingi um tíma Þau Guð rún og Dav íð Að al­ steins son hitt ust og byrjuðu að vera sam an þeg ar þau voru 18 ára göm­ ul og hafa ver ið sam an síð an. „Við gift um okk ur 1967 og síð an hef ég búið hér í sveit inni. Við tók um við bú skapn um á Arn bjarg ar læk árið 1973 og höf um alla tíð búið með fé, fyrstu árin bjugg um við fé lags búi með Eyjólfi bróð ur Dav íðs. Síð an æxl ast það þannig að Dav íð fór á þing og var þar frá 1979 til 1987 en þá var tengda fað ir minn enn á lífi og hjálp aði til við bú skap inn. Dav­ íð fór reynd ar mik ið á milli og tók virk an tók þátt í bú stör f un um þótt þing mennsk an hafi vissu lega ver­ ið tíma frek. Á þess um árum vor­ um við auk þess með góða að stoð frá fólki sem hér bjó og nefni ég sér stak lega Egg ert Egg erts son frá Há vars stöð um sem bjó hjá okk ur alla okk ar bú skap ar tíð frá 1973 og þar til hann lést 94 ára gam all árið 1992. Hann var ynd is leg ur mað ur og börn in okk ar elsk uðu hann og dáðu.“ Fyrsti kven odd vit inn Guð rún seg ist alla tíð hafa haft gam an að fé lags störf um. Var í skát­ un um á Akra nesi í æsku og í kven­ fé lag inu eft ir að hún flutti í sveit­ ina. Þá starf aði hún mik ið með Krabba meins fé lagi Ís lands og sat í stjórn þess um tíu ára skeið. Hún er enn í stjórn Krist ín ar sjóðs á veg um Krabba meins fé lags ins en það er styrkt ar sjóð ur fyr ir krabba meins­ sjúk börn. Árið 1990 urðu kafla skil þeg ar Guð rún lend ir í sveit ar stjórn Þver ár hlíð ar hrepps við hrepps­ nefnd ar kosn ing ar þá um vor ið. „Ég var kos in odd viti á fyrsta fundi nýrr ar sveit ar stjórn ar og varð um leið fyrsti kven odd vit inn hér í upp­ sveit un um. Hrepps nefnd in var þar að auki ó venju leg fyr ir þær sak ir að kon ur voru í meiri hluta. Auk mín höfðu þær Ragn heið ur Ás mund­ ar dótt ir og Lauf ey Val steins dótt ir ver ið kosn ar en karl arn ir voru þeir Dav íð eig in mað ur minn og Þór­ ar inn Jóns son á Hamri og þannig var hrepps nefnd in skip uð fyrra kjör tíma bil ið. Seinna kjör tíma­ bil ið urðu skipti á karl pen ingn um og inn komu þeir Magn ús Skúla­ son og Vil hjálm ur Dið riks son. Á þess um tíma reynd um við að styðja við fram fara mál fyr ir sveit ina okk­ ar. Það var til dæm is far ið í hita­ veitu fram kvæmd ir og heitt vatn frá Helga vatni lagt heim á alla bæi. Greiddi sveit ar fé lag ið þriðj ung þess kostn að ar. Við tók um einnig til í frá veitu mál um og end ur nýj­ að ar voru rot þrær á öll um bæj um. Við vor um stolt af þessu starfi okk­ ar og það var góð ur sam hljóm ur í sveit ar stjórn.“ Guð rún seg ir að þeg ar flutn ing­ ur skól anna varð frá ríki til sveit­ ar fé lag anna hafi á sín um tíma ver­ ið á kveð inn hafi hún séð fram á að sveit ar fé lag ið réði ekki fjár hags­ lega við svo þung ar birð ar sem því fylgdu. „Við stóð um frammi fyr­ ir því að sveit ar fé lag ið hefði á ör­ fá um árum eytt öllu sínu fé. Því studdi ég sam ein ingu sveit ar fé lag­ anna á þess um tíma en árið 1998 sam ein að ist Þver ár hlíð, á samt fleiri smærri hrepp um, Borg ar­ byggð. Það var að mínu mati mik ið fram fara skref og ekki spurn ing að þar var rétt á kvörð un tek in,“ seg­ ir Guð rún. Börn í fóst ur Árið 1993 verða síð an aft ur á kveð­ in kafla skil í lífi þeirra Guð rún ar og Dav íðs. „Það æxl að ist þannig að ég fór á nám skeið til að öðl ast rétt­ indi til að taka full orð ið fólk hing að til vist un ar. Við höfð um haft mik­ ið af eldra fólki á heim il inu og lík­ aði það vel. Þá, sem ég var á þessu nám skeiði, var ég hins veg ar beð­ in að taka í fóst ur tvær litl ar syst­ ur, fimm og sex ára gaml ar. Ár þess­ ara stúlkna urðu hins veg ar fleiri og var önn ur þeirra hjá okk ur í ára tug. Síð an höf um við ver ið með þetta fjög ur til fimm fóst ur börn í einu hjá okk ur á vet urna sem héð an hafa sótt skóla á Varma landi og stað ið sig vel þar. Ég vil geta þess að tvö þeirra barna sem tóku þátt í Skóla hreysti fyr ir Vest ur land voru okk ar fóst ur­ börn og er ég afar stolt af þeim. Það hef ur oft ar en ekki ver ið þannig að fóst ur börn in hafa dval ið hér ár eft ir ár, eða allt upp í ára tug.“ Guð rún seg ist setja á kveðn ar regl ur fyr ir börn in til að fara eft ir og seg ir að krakk ar þurfi á aga að halda. „ Þetta hafa í sum um til fell um ver ið erf ið ir ein stak ling ar sem þurft hafa mik inn aga. Börn in þurfa að vita fyr ir fram hvað hver dag ur býð­ ur upp á og það þarf að vera á kveð­ inn rammi til að fara eft ir. Þau læra af skap lega fljótt að hlýta slíkri festu og meta þessa um gjörð, enda vilja þau koma til okk ar ár eft ir ár,“ seg­ ir Guð rún. Guð rún á Arn bjarg ar læk var sæmd hinni ís lensku fálka orðu 17. júní síð ast lið inn Á byrgð ar fullt en gef andi starf að taka fóst ur börn Guð rún Jóns dótt ir á Arn bjarg ar læk. Guð rún með Urði barna barni sínu, en Dav íð bóndi seg ir þá stuttu lif andi eft ir mynd ömmu sinn ar. Arn bjarg ar læk ur í Þver ár hlíð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.