Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands Ágætu félagar! Sumarferð Stéttarfélags Vesturlands sem áætluð var laugardaginn 27. júní er frestað til laugardagsins 11. júlí. Skoðaðir verða sögustaðir, náttúra og auðlindir í nágrenni höfuðborgarinnar. Farið verður út í Viðey og eyjan skoðuð undir leiðsögn Guðlaugar Elísabetar Ólafsdóttur, snædd súpa áður en farið verður í land. Ekið verður að Gljúfrasteini og hús skáldsins skoðað. Áð um miðjan dag við Hafravatn, síðan verður Hellisheiðarvirkjun skoðuð. Farin verður Nesjavallaleið, kvöldverður snæddur á Hótel Hengli og síðan ekið um Kjósarskarð til baka. Brottför úr Búðardal kl. 8:30, frá Sæunnargötu 2a í Borgarnesi kl. 9:30 og frá Stjórnsýsluhúsinu á Hagamel kl. 9:50. Gjaldið er kr. 4.500 fyrir félagsmenn og er allt innifalið í því, nema nesti til miðdagshressingar, sem fólk er beðið að taka með sér. Skráning fer fram á skrifstofunni að Sæunnargötu 2a eða í síma 430-0430. Síðasti skráningardagur er mánudagurinn 6. júlí Ferðanefndin Ókeypis sumarnámskeið fyrir 7-12 ára krakka Gleðidagar Hvað ungur nemur, gamall temur Rauði kross Íslands í samvinnu við Öldrunarráð Íslands og Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands stendur fyrir sumar- námskeiðum fyrir 7-12 ára krakka Akranesi. Um er að ræða 5 daga námskeið, kennt verður virka daga frá klukkan 9-16 og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Dagskráin er mjög ölbreytt og skemmtileg. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða að mestu eldri borgarar. Skráning í síma 431 2270 eða á raudikrossinn.is Ennþá laus pláss!! Námskeiðið verður haldið: 06.07-10.07 Akranesdeild Rauðakrossins, Skólabraut 25 a, Akranesi Ný þjónusta hjá Stéttarfélagi Vesturlands Félagsmönnum býðst nú íbúð til leigu í 101-Reykjavík. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð að Ránargötu 11, eða í hjarta höfuðborgarinnar. Húsnæðið er fullbúið og ætlað til skammtímaleigu hvort sem um er að ræða orlofsdvöl eða vegna einhverra erinda í borginni s.s. vegna læknisþjónustu. Gistiaðstaða verður fyrir 4-6. Hægt er að fá íbúðina leigða frá 3. júlí nk. Virka daga er hægt að fá íbúðina leigða dag fyrir dag en um helgar verður leigt frá föstudegi til sunnudags. Leiguverð er kr. 3.500 á sólarhring. Um er að ræða tilraun til eins árs. Reynist góð eftirspurn eftir þessari þjónustu mun verða framhald á henni. Hægt er að fá frekari upplýsingar og bóka í síma 430-0430. Stjórn orlofssjóðs S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Á dög un um voru af hent ir styrk­ ir úr Menn ing ar sjóði Spari sjóðs Ó lafs vík ur, sem stofn að ur var árið 1996. Sam tals bár ust að þessu sinni 23 um sókn ir. Út hlut að var 1.385 þús und um til átta að ila, en til gang­ ur sjóðs ins er að veita styrki til hvers kon ar fram fara­ og menn ing­ ar mála í Snæ fells bæ. Eft ir tald ir að il ar hlutu styrki: Í þrótta­ og æsku lýðs full trúi Snæ­ fells bæj ar vegna út gáfu á frí stunda­ bók fyr ir Snæ fells bæ, Átt haga stofa Snæ fells bæj ar vegna skrán ing­ ar á sögu skilt um og könn un á þörf fyr ir fleiri skilti eða minn is varða í Snæ fells bæ, Ó lína Gunn laugs dótt­ ir á Ökrum vegna söfn un ar á mun­ um á sunn an verðu Snæ fells nesi og sýn ingu á þeim, Val ent ína Kay til upp setn ing ar á söng leik í Ó lafs vík, á huga hóp ur um fugla líf í Rifi í til­ efni end ur skoð un ar á upp lýs inga­ skilti, Krist ján Helga son vegna út­ gáfu á úr klippusafni með frétt um úr Snæ fells bæ, Þjóð garð ur inn Snæ­ fells jök ull vegna verk efn is ins um­ hverf is mennt á Mal ar rifi og Ó lafs­ vík ur vaka í til efni há tíð ar halda í júlí mán uði næst kom andi. þá Styrk ir veitt ir úr Menn ing ar­ sjóði Spari sjóðs Ó lafs vík ur Frá at höfn vegna styrk veit ing anna í hús næði Spari sjóðs ins. Ljósm. Jök ull. Hér er Dav íð í starfi rétt ar stjóra í Þver ár rétt. Er mik ið með börn un um Á sumr in fær ist enn meira líf og fjör yfir bæ inn á Arn bjarg ar læk því þá taka þau hjón börn til sum ar­ dval ar og koma þau ým ist í gegn um fé lags mála yf ir völd eða í sam ráði við sjálfa for eld rana. Til við bót ar við fóst ur börn in sem dvelja all an vet ur inn taka þau þannig allt upp í 12 börn í senn sem eru hjá þeim í hálf an mán uð eða meira. Þá er líf og fjör og í mörg horn að líta. Að­ spurð seg ist Guð rún ekki geta fest tölu á fjölda þeirra barna sem dval­ ið hafa hjá þeim í gegn um tíð ina en lík lega sé heim ili þeirra einna stærst á lands vísu í að bjóða upp á sveita­ dvöl af þessu tagi. En hef ur Guð rún aldrei þurft að gef ast upp, hef ur alltaf ver ið hægt að tjónka við erf iða ein stak linga sem e.t.v. eru illa farn ir og komn­ ir frá brotn um heim il um? „Ég hef sjald an þurft að gef ast upp. Hef þó þurft að stytta dvöl barns sem hef­ ur þá ver ið að skemma fyr ir öðr um börn um og þannig hópn um í heild. Þannig sjá börn in að ekki er hægt að vaða uppi með enda lausa stæla og að taka verð ur leið sögn.“ Guð rún seg ist alltaf hafa val­ ið að vera mik ið með börn un um í allskyns leikj um og taka þátt í þeirra dag lega starfi. Hún seg ir að henn ar eig in börn hafi jafn vel spurt sig hvort hún væri geng in í barn­ dóm sjálf! Hún svar ar því til og seg ir: „Börn in þurfa að geta fund­ ið mann sem fé laga og leita í slík­ an fé lags skap. Við erum sam stíga í þessu hjón in, öðru vísi væri þetta ekki hægt. Því má segja að þau börn sem við tök um að okk ur verði hluti af fjöl skyld unni.“ Axla sjálf á byrgð ina Þeg ar spurt er hvort upp eld is starf af þessu tagi feli ekki í sér mikla bind ingu svar ar Guð rún því til að slíkt sé ó hjá kvæmi legt. Þau hjón­ in fari til dæm is helst ekki bæði til út landa í einu og segj ast bara ætla að geyma til efri ár anna að ferð­ ast sam an. „Við get um ein fald lega ekki leyft okk ur að fara bæði í einu í burtu,“ seg ir Guð rún. „Börn in eiga hér sitt heim ili á með an þau dvelja hjá okk ur og það er ekki hægt að setja í hend urn ar á nein um öðr um að vera það skjól og sú vörn sem þeirri á byrgð fylg ir.“ Am er íku börn, afar og ömm ur Á tíma bili síð sum ars á hverju ári er síð an hefð bund ið starf brot­ ið upp á heim il inu á Arn bjarg ar­ læk. Þá koma tveir hóp ar af fólki frá Am er íku, um tutt ugu til þrjá tíu manns í einu, á veg um Eld er hostel og nefn ast ferð irn ar hing að til lands Land of Fire and Ice. Í dag eru það Bænda ferð ir sem hafa milli göngu um komu þess ara hópa. Þarna er á ferð inni full orð ið fólk sem kem­ ur með barna börn in sín í þeim til­ gangi að kynn ast þeim bet ur fjarri ys og þys stór borga. „Hóp ar þess ir dvelja hér í átta daga í senn. Í raun­ inni er þetta skemmti leg til breyt­ ing frá hefð bundnu starfi okk ar, en á þess um tíma fara flest eða öll fóst ur börn in okk ar í frí til skyld­ menna sinna og við tök um ekki ís­ lensk börn til sum ar dval ar á með an. Þarna eru kyn slóð ir fólks frá Am er­ íku að kynn ast inn byrð is og ger um við ým is legt fyr ir fólk ið sem það á ekki að venj ast. Dav íð keyr ir það til dæm is á hey vagni og við för um að veiða lækj ar lont ur í Ham arslækn­ um og upp lif um ým is legt skemmti­ legt í nátt úr unni með fólk inu. Síð­ an er far ið með fólk ið í ferð ir á veg­ um ferða skrif stof unn ar um hér að­ ið og ná læg hér uð og því erum við ekki nærri eins bund in af þess um hóp um og af ís lensku börn un um.“ Er gef andi starf Það er kom ið að kvöld mat ar­ tíma og fóst ur börn in þurfa að fá sinn mat. Í því skal vera agi og festa eins og í öðru. Dag inn eft ir var von á stór um hópi barna og í nægu að snú ast við und ir bún ing komu hans. Guð rún er að lok um spurð út í þá við ur kenn ingu sem hún hlaut með því að vera sæmd ís lensku fálka­ orð unni á þjóð há tíð ar degi okk­ ar Ís lend inga. „Ég var mjög stolt og á nægð fyr ir hönd okk ar hjóna. Störf eins og okk ar eru oft unn in í kyrr þey og fáir taka eft ir þeim. Við erum að vísu stór tæk og þetta hef­ ur ver ið okk ar ann að að al starf síð­ an 1993. Svona vinnu fylg ir gríð­ ar leg á byrgð og bind ing. Fyrst og fremst þyk ir mér hins veg ar af skap­ lega vænt um þau börn sem ver ið hafa hjá okk ur í gegn um tíð ina. Þau eru hlý í okk ar garð og koma alltaf í heim sókn ir til okk ar, t.d. í rétt­ ir. Auð vit að verða börn sem dvelja lengi hálf part inn eins og manns eig in börn. Að eiga þátt í að gera slíka ein stak linga að góð um þjóð­ fé lags þegn um er hins veg ar gef andi og fyr ir það er ég þakk lát,“ sagði Guð rún á Arn bjarg ar læk að lok um. mm Hjón in Dav íð og Guð rún þeg ar hún hafði feng ið fálka orð una. Ljósm. Gunn ar G Vig fús son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.