Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Stóðhesturinn Stikill frá Skrúð 4v. Aðaleink: 8.18 F: Sólon f. Skáney (8.48) M: Sandra f. Skrúð (8.19) Stikill verður í girðingu að Ósi við Akranes eftir Fjórðungsmót. Folatollurinn er á 40 000,- án vsk. Upplýsingar í síma: 869 1436, Helgi Már Ólafsson. Gluggahreinsun Fyritæki-húsfélög-heimahús Akranes – Reykjavík 20 ára reynsla Sími 66 30000 Auglýsing um starfsleyfi Samkvæmt ákvæðum 9. og 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst eftir athugasemdum við starfsleyfistillögu fyrir hreinsistöðvar Orkuveitu Reykjavíkur sem staðsettar verða á Varmalandi. Reykholti og á Bifröst Starfsleyfistillögur liggja frammi á skrifstofu Borgarbyggðar á skrifstofutíma, frá 26. júní til 24. júlí 2009. Einnig er hægt að nálgast tillögurnar hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Athugasemdum við eina eða allar tillögurnar skulu berast skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands að Borgarbraut 14, 310 Borgarnes eigi síðar en 24. júlí 2009 og skulu þær vera skriflegar. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Opið alla daga í sumar frá 10.00 - 21.00 Viðkomustaður í 75 ár Veitingastaður • bensín Veiði- og útilegukortin Stéttarfélag Vesturlands býður félagsmönnum að kaupa Veiðikortið sem veitir aðgang að 31 veiðistað og Útilegukortið sem veitir aðgang að 31 tjaldsvæði vítt og breitt um landið Útilegu- og veiðikortin fást hvergi á betra verði en hjá Stéttarfélagi Vesturlands Gall erí Kind nefn ist nýtt hand­ verks hús sem opn að hef ur ver­ ið í Grund ar firði. Þar verð ur ým­ is kon ar hand verk til sölu og lögð á hersla á ís lensku ull ina. Ingi björg Sig urð ar dótt ir er eig andi gall er­ ís ins en hún og fjöl skylda henn ar eru með nokkr ar kind ur. Ingi björg spinn ur sína eig in ull og stefn­ ir að því að vinna ull ina frá „kind í kápu.“ Rokk ur inn verð ur því lát­ inn snú ast fyr ir gesti í Gall erí Kind. Einnig verða í boði ýms ir hand unn­ ir skraut­ og nytja hlut ir frá fleir um en Ingi björgu. Opið verð ur frá klukk an 13 til 16 virka daga og flest ar helg ar yfir sum ar tím ann. Ann ars er opn un­ ar tími frjáls og gest ir geta bankað upp á ef ein hver er heima. Þá verð­ ur auk ið við opn un ar tím ann þeg­ ar skemmti ferða skip hafa við dvöl í Grund ar firði. hb Björg un ar sveit inni Heið ari í Borg ar firði barst höfð ing leg gjöf fyr ir skömmu þeg ar systk ini Hreins Heið ars Árna son ar minnt ust bróð­ ur sins, en hann hefði orð ið 60 ára þann 31. mars síð ast lið inn. Fjög ur af systk in um Hreins Heið ars komu í hús næði björg un ar sveit ar inn ar að Varma landi og færðu sveit inni pen­ inga gjöf. Björg un ar sveit in Heið­ ar var stofn uð 31. mars 1973, en haust ið 1972 lést Hreinn Heið ar í smala mennsku á Holta vörðu heiði og upp haf sveit ar inn ar má rekja til þess. Fyrsta stjórn sveit ar inn ar var skip uð Val geiri Gests syni þá ver­ andi skóla stjóra á Varma landi, Sig­ urði Hreið ari þá ver andi hús verði á Bif röst og Skúla Há kon ar syni þá­ ver andi bónda í Norð tungu. Vill stjórn sveit ar inn ar þakka systk in um Hreins Heið ars sér­ stak lega þá rækt sem þau hafa sýnt björg un ar sveit inni Heið ari í gegn­ um tíð ina. Á að al fundi björg un ar sveit ar­ inn ar í vor urðu breyt ing ar á stjórn henn ar. Þá lét Þor steinn Þor steins­ son af for mennsku eft ir tíu ár og við starf inu tók El var Óla son á Brekku. Á sama fundi var sam þykkt nýtt merki sveit ar inn ar sem var hann­ að og teikn að í vet ur af Jó hanni Waage, en það hef ur lengi stað ið til að láta gera merki. Og nú er það orð ið að veru leika. þþ/mm Björg un ar sveit inni Heið ari barst höfð ing leg gjöf Nýtt merki björg un ar sveit ar inn ar Heið ars. Þor steinn frá far andi for mað ur Heið ars tók á móti gjöf inni frá systkin un um Guð- jóni, Dav íð, Sól veigu og Reyni. Ingi björg Sig urð ar dótt ir á samt syni sín um Sig urði Heið ari Val geirs syni í gall er í inu. Nýtt gall erí í Grund ar f iði „Það er mik il vægt að ráða til sín menn sem vilja vinna við smíð ar í fram tíð inni.“ Hér er Ei rík ur með þeim fé lög um, Krist ó fer Ó lafs syni og Unn ari Bjart mars syni, sem báð ir hafa starf að hjá hon um um ára bil. að fara heim og vera ekki að plaga mann skap inn með nær veru sinni. Þeir sem þekkja Kon ráð geta stað­ fest að þetta á við um hann. Ég hef reynt að fara eft ir þessu og ef ég missi stjórn á skapi mínu þá sé ég strax al veg ægi lega eft ir því og legg mig fram um að biðja menn strax af sök un ar.“ En er Ei rík ur Ing ólfs son ekk­ ert að fara að draga sam an segl­ in sjálf ur við smíð arn ar og rekst ur­ inn? „Nei, með an heils an er góð, fyr ir tæk ið geng ur vel og gef ur vel af sér, er eng in á stæða til að hætta, hugsa að ég verði frek ar elli dauð ur í þessu. Frú in seg ir að ég sé vinnu­ sjúk ling ur, en mér finnst gam an að vinna. Hví þá að hætta,“ seg ir Ei­ rík ur að lok um. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.