Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Greini legt er að keppn in í 1. deild Ís lands móts ins í knatt spyrnu er að harðna. Bil ið á milli lið anna í deild inni þétt ist í síð ustu um ferð­ inni sem fram fór á sunnu dag inn. Topp lið in töp uðu öll sín um leikj­ um en neðstu lið in unnu eða gerðu jafn tefli. Vík ing ar í Ó lafs vík, sem töp uðu 2:3 fyr ir Þórs ur um nyrðra, eru nú bún ir að fá upp að hlið sér Aft ur eld ingu, Þór og Leikni sem öll eru með sex stig í fjór um neðstu sæt un um. Þar fyr ir ofan eru Skaga­ menn á samt Vík ingi Reykja vík með átta stig. Skaga menn gerðu 1:1 jafn tefli við KA á Akra nes velli á sunnu dag. Að stæð ur voru góð ar á Akra nesi og leik ur inn byrj aði fjör lega. Skaga­ menn fengu upp lagt færi að kom­ ast yfir strax á sjöttu mín útu. Hlyn­ ur Hauks son átti þá góða send ingu af vinstri kant in um þar sem bolt an­ um var af fjær stöng „nikk að“ út á Helga Pét ur Magn ús son sem skall­ aði fram hjá úr dauða færi. Það voru hins veg ar KA­menn sem nýttu svip að færi mun bet ur mín útu síð­ ar. Dean Mart in gaf þá góð an bolta frá hægri fyr ir mark ið. Eitt hvað var vörn ÍA sof andi því Arn ar Már Guð jóns son fékk að skalla bolt ann ó á reitt ur í mark ið af mark teig. Eft­ ir mark ið fóru Skaga menn að sækja og reyna að jafna met in. Fátt mark­ vert gerð ist þó fyrr en á 20. mín útu þeg ar Andri Júl í us son fékk knött­ inn inni í víta teig KA og átti skot sem fór í varn ar mann KA. Arn­ ar Gunn laugs son náði frá kast inu, lék á einn varn ar mann gest anna og skor aði létti lega fram hjá Sand or Mat us í marki KA. KA­menn mættu grimmari til seinni hálf leiks, en eft ir það voru Skaga menn öfl ugri og voru lík legri til að bæta við mörk um. ÍA fékk sitt lang besta færi í seinni hálf leik á 70. mín útu þeg ar Jón Vil helm Áka son átti góða rispu upp hægri væng­ inn og sendi knött inn inn í víta teig gest anna þar sem Ó lafi Val Valdi­ mars syni tókst ekki að skora þrátt fyr ir að skalla á gæt lega á mark ið. Fátt mark vert gerð ist eft ir þetta, en mik ið reyndi á varn ir beggja liða. Dean Mart in var þó nærri því að stela sigrin um í upp bót ar tíma þeg­ ar hann átti gott skot í þver slá ÍA. Loka töl ur því 1:1. Enn eitt tap Vík inga Ó lafs vík ur Vík ing ar eru farn­ ir að þekkja leið ina til Ak ur eyr ar á gæt lega. Þetta var í ann að skipt ið á fimm dög um sem þeir léku gegn Þórs ur um fyr ir norð an. Vík ing arn­ ir byrj uðu leik inn bet ur en í bik­ ar leikn um á dög un um. Fyrri hálf­ leik ur inn var frek ar jafn en hann leið án þess að hvor ugu lið inu tæk­ ist að skora. Þórs ar arn ir byrj uðu seinni hálf leik inn vel og ekki var langt lið ið þeg ar þeirra fyrsta mark leit dags ins ljós. Um miðj an seinni hálf leik inn var stað an orð in 3:0 fyr­ ir Þór, en Vík ing ar gáfust ekki upp. Þeir lög uðu stöð una með tveim ur mörk um á tíu síð ustu mín út un um. Fyrst Jos ip Moros evic eft ir glæsi­ leg an ein leik og síð an Al freð El í­ as Jó hanns son í blá lok in. Þessi góði kafli kom full seint til að vinna upp þriggja marka mun inn og loka töl ur því 3:2 fyr ir Þór. Mik il meiðsli hafa hrjáð Vík ing­ ana að und an förnu en þeir von ast til að sem flest ir verði klár ir í slag­ inn þeg ar KA­menn koma í heim­ sókn nk. laug ar dag. Kvöld ið áður þurfa Skaga menn að sækja ÍR­inga heim í Breið holt ið. þá Skaga menn og gest ir þeirra eru á kaf lega á nægð ir að loknu vel heppn uðu Skaga móti Kaup þings sem fram fór um helg ina. Þetta var fjöl menn asta mót ið í 25 ára sögu polla móts ins á Skag an um, alls tóku 120 lið þátt og leikn ir voru 480 leik ir frá há degi á föstu degi til klukk an ell efu á sunnu dags morgni. Veðr ið var með á gæt um og lék við móts gesti sem skiptu þús und um. Þar af voru knatt spyrnu menn irn­ ir sjálf ir, sem voru á aldr in um átta ára og nið ur úr, á tólfta hundrað­ ið. Mik ið skipu lag þarf þeg ar hald ið er Skaga mót og læt ur nærri að um 300 manns komi að fram kvæmd þess. Fram kvæmda að il ar all ir þykja hafa stað ið sig með á gæt um fyr ir og á mót inu. Lár us Guð jóns son var móts­ og vall ar stjóri á Skaga mót inu á samt Þórði Þórð ar syni. Lár us seg ir að að komu fólk ið sé mjög á nægt með mót ið og dvöl ina á Skag an um. „All­ ar tíma setn ing ar stóð ust mjög vel. Það slapp á kaf lega vel með veðr ið, vart kom dropi úr lofti nema í síð­ ustu leikj un um á laug ar dag,“ seg ir Lár us. Það er ekki að eins að fót­ bolt inn sé í há veg um á Skaga móti Kaup þings held ur sjá for eldr ar fót­ bolta iðk enda á Skag an um til þess að nóg bakk elsi sé til stað ar. Þannig var for eldr um og fylgd ar liði boð­ ið í for eldra kaffi þeg ar leikj um var lok ið á föstu dag. Fót bolta menn irn­ ir ungu fengu mat bæði kvölds og morgna fram bor inn í í þrótta hús inu á Jað ars bökk um. For eldr um gafst kost ur á morg un verði í Safna skál­ an um, á samt því að Akra nes kaup­ stað ur bauð frítt á sýn ing ar safn­ anna. Á laug ar dags kvöld var síð an efnt til fjöl skyldu skemmt un ar í Akra­ nes höll inni. Þar voru m.a. nem­ end ur Grunda skóla með söng­ og dans at riði úr Greace og leik ar arn­ ir Halli og Gói sýndu Kar í us og Bakt us. Mátti vart á milli sjá hvor­ ir skemmtu sér bet ur for eldr ar eða börn. Í lok in skemmti Ingó úr Veð­ urg uð un um með gít ar spili og söng og ætl aði þá allt um koll að keyra. Á Skaga móti Kaup þings eru marg ir sig ur veg ar ar, enda mót ið deild ar skipt. Deild irn ar heita eft­ ir öll um stærstu deild um Evr ópu á samt þeirri ís lensku. Mót inu lauk um há deg is bil á sunnu dag með grill veislu, af hend ingu verð launa og við ur kenn inga og móts slit um. All ir fóru glað ir til síns heima, bæði að komu menn og heima menn að lok inni vel heppn aðri helgi. þá Kvenna lið ÍA vann sinn fyrsta leik í 1. deild Ís lands móts ins þetta sum ar ið þeg ar Skag firð ing arn ir í Tinda stóli/ Neista komu í heim­ sókn á fimmtu dags kvöld ið, en áður hafði lið ið tap að tveimur leikj um. ÍA vann leik inn 4:1, eft ir að hafa haft for yst una í leik hléi, 2:0. Kar­ it as Hrafns El vars dótt ir skor aði þrennu og Marcia Silva eitt. Á sama tíma féll karla lið ÍA út úr Visa­bik arn um. Skaga menn töp uðu í Grinda vík, 1:3 og skor aði Andri Júl í us son mark ÍA. Í fyrra kvöld féllu Vík ing ar í Ó lafs vík einnig úr Bik ar keppn inni. Þeir töp uðu líka 1:3 fyr ir Þór nyrðra. Það var Fann­ ar Hilm ars son sem skor aði mark Vík inga. þá Tuttug asta kvenna hlaup ÍSÍ var síð ast lið inn laug ar dag og var hlaup­ ið um allt land. Að þessu sinni var Sjó vá helsti styrkt ar að ili móts ins en einnig Krabba meins fé lag Ís lands og fleiri. Ágæt þátt taka var í hlaup­ inu á Vest ur landi og ekki ann að að heyra en al menn á nægja hefði ver­ ið með fram kvæmd ina og þátt töku. Veð ur var enda gott til í þrótta iðk­ un ar. Með fylgj andi mynd tók Eva Sum ar liða dótt ir af upp hit un fyr ir hlaup ið í Borg ar nesi. mm Hér eig ast við lið KR og Þrótt ar. All ir glað ir á fjöl menn asta Skaga mót inu Hald ið af stað í skrúð göng una fyr ir móts setn ingu á föstu dag inn. Báráttu söngv ar kyrj að ir. Úr leik ÍA og Þrótt ar. Til þrif in leyna sér ekki. Veðr ið lék við móts gesti. Ó laf ur Val ur Valdi mars son og Andri Júl í us son í harðri bar áttu við KA-menn. Keppn in harðn ar í fyrstu deild inni Frá sig ur leik Skaga kvenna á fimmtu dags kvöld ið. Ljósm. sas. Töp og sig ur í bolt an um Kvenna hlaup víða um land

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.