Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Side 27

Skessuhorn - 24.06.2009, Side 27
27 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Vélvirkjar Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fimmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hvaða kröfur gerum við? l Sveinspróf í vélvirkjun eða að umsækjandi sé kominn vel á veg með sveinsprófið l Áhugi, góð samskiptahæfni og geta til að vinna sjálfstætt l Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg l Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun kemur í góðar þarfir Hvað veitum við? Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a. í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum á búnaði Norðuráls, með aukinni áherslu á fyrirbyggjandi viðhald. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína við fyrsta tækifæri. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Vélvirkjar Sumarafleysingar. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Nánari upplýsingar veitir: Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri í síma 430 1000. Getum bætt við nokkrum vélvirkjum í sumarafleysingar hjá Norðuráli á Grundartanga S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Þrátt fyr ir að mikl ar úr bæt ur hafi ver ið gerð ar við Arn ar stapa höfn á síð ustu árum eru sjó menn sem gera það an út ekki alls kost ar á nægð­ ir. Eins og fram kom í sjó manna­ dags blaði Skessu horns ný lega eru þeir til að mynda ekki á nægð ir með fest ing ar fyr ir bát ana sem yst ir eru við bryggj una og telja sig þar ekki trygga ef eitt hvað er að veðri. Bréf frá eig end um báta í Arn­ ar stapa höfn var tek ið fyr ir á fundi bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar fyr ir skömmu. Þar var ósk að eft ir end­ ur bót um á höfn inni. Af því til efni sam þykkti bæj ar stjórn in eft ir far andi bók un: „Hafn ar sjóð ur Snæ fells bæj­ ar hef ur á und an förn um árum lagt í mik inn kostn að vegna hafn ar inn­ ar á Arn ar stapa og er hann að nálg­ ast 150 millj ón ir króna. Það sem gert hef ur ver ið er m.a. að sjó varn­ ar garð ur inn var all ur end ur nýj að ur og lengd ur, þannig að segja má að um nýja höfn sé að ræða. Allt svæð­ ið inn an hafn ar var dýpk að þannig að bát ar þyrftu ekki að sæta flóði og fjöru. Við legu kant ur inn var lengd­ ur þannig að bet ur fari um bát ana og nú er hægt að koma fyr ir þrem­ ur röð um báta. Lönd un ar kran inn var end ur nýj að ur og upp sátr ið lag­ fært. Að keyrsl unni að höfn inni var breytt mik ið og veg ur inn að höfn­ inni steypt ur og upp lýst ur. Skipt hef ur ver ið um öll frí holt á bryggj­ unni og sett ir nýir stig ar. Sett ir voru hring ir inn an á grjót garð inn þannig að auð veld ara er að binda bát ana. Byggt var mast urs hús og all ar vatns­ og raf lagn ir end ur nýj­ að ar. Svona mætti lengi telja. Eins og sést á upp taln ing unni hef ur ver­ ið gert mik ið í Arn ar stapa höfn á und an förn um árum í þeim til gangi að sem best fari um þá báta sem þar eru,“ seg ir í bók un bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar. þá Á síð asta fundi byggð ar ráðs Borg ar byggð ar var lagt fram minn­ is blað frá full trú um Borg ar byggð ar og Orku veitu Reykja vík ur um við­ hald gatna og gang stétta sem og kostn að ar skipt ingu við halds verk­ efna sem eru til kom in vegna fram­ kvæmda við frá veitu í Borg ar nesi. Byggð ar ráð fól Fram kvæmda sviði að ganga til samn inga við Orku veitu Reykja vík ur á for send um fram lagðs minn is blaðs með fyr ir vara um ein­ ing ar verð á gang stétt um og kostn­ að ar skipt ingu vegna gatna. Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri Borg ar byggð ar, seg ir að þarna séu ann ars veg ar við halds verk efni sem stafi beint af frá veitu fram kvæmd­ un um en hins veg ar séu við gerð­ ir á Kjart ans götu sem hafi far ið mjög illa vegna auk ins á lags þeg­ ar hún var not uð sem hjá leið með­ an Borg ar braut var lok uð vegna frá veitu fram kvæmda. „Við höf um ver ið að nota töl ur frá Orku veit­ unni vegna þess ara fram kvæmda og höf um gert nokkr ar at huga semd ir við minn is blað ið,“ seg ir Páll. Hann býst ekki við að verk ið verði boð­ ið út en Orku veit an hafi lagt til að Ístak vinni að þess um við halds­ fram kvæmd um. Ístak er verk taki hjá Orku veit unni við frá veitu fram­ kvæmd irn ar. Að spurð ur um hvort ekki væri mögu legt að heima menn ynnu verk ið sagð ist Páll ekk ert geta sagt um það enn þá. „Við erum að ræða þessi mál núna við Orku veitu Reykja vík ur og það skýrist vænt an­ lega á næstu dög um hvern ig þetta verð ur,“ seg ir Páll. hb Orku veit an vill að Ístak geri við göt ur í Borg ar nesi Sjó menn vilja aukn ar end ur bæt ur á Arn ar stapa Höfn in á Arn ar stapa. Ljósm. hb. Hóp ur inn á fjall inu. Ljósm. Guð rún Lára Pálma dótt ir. Ís lands met í fjall göngu Næt ur ganga um sól stöð ur á Snæ­ fells jök ul, sem far in var að kvöldi 19. júní sl., tókst afar vel að sögn starfs manna Þjóð garðs ins. Gang an var sam starfs verk efni Þjóð garðs ins Snæ fells jök uls og Ferða fé lags Ís­ lands. Alls gengu 251 göngu garp­ ur alla leið upp á tind inn. Veðr­ ið lék við göngu fólk og að stæð ur voru afar góð ar. Að þessu sinni var geng ið upp norð vest ur hlið Jök uls­ ins, frá bíla stæði á Harða bala upp af Ey steins dal. Marg ir göngu manna höfðu áður far ið á Jökul inn en ekki þessa leið. Toppn um var náð rétt fyr ir klukk an hálf tvö en á leið inni nið ur voru göngu menn bað að ir mið næt ur sól inni sem var að koma upp og lit aði um hverf ið og snjó inn app el sínugul an. Fjöldi þátt tak enda í ferð inni er Ís lands met í fjall göngu og aldrei hafa fleiri tek ið þátt í jökla göngu sem einn hóp ur. mm

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.