Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Föstudagur 3. júlí • „Paint-ball“ á Jaðarsbökkum • Götugrill um allan bæ! • Kvöldvaka í miðbænum! • Herradeild P.Ó. • Páll Óskar heldur uppi stuðinu • Tískusýningar frá verslununum Ozone og Nínu Laugardagur 4. júlí • Opna Guinnes golfmótið á Garðavelli • Akraneshlaupið • Sandkastalakeppni á Langasandi • Dorgveiðikeppni á „Stóru bryggjunni” (Aðalhafnargarði) • Markaðsstemning í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum • „Hittnasta amman“ í körfu á Jaðarsbakkasvæðinu! • Opin vinnustofa hjá Maju Stínu, keramiker, að Stekkjarholti 5 • Rauðhærðasti Íslendingurinn! • Sæþotukeppni við Langasand Lopapeysan 2009 Stærsta og magnaðasta ball ársins á Íslandi! Egó, Raggi Bjarna og Sálin hans Jóns míns halda uppi stuðinu og spila fram undir morgun! Sunnudagur 5. júlí • Brúðubíllinn og  eira skemmtilegt Írskir dagar á Akranesi 3.-5. júlí 2009 Írskir dagar á Akranesi verða haldnir í áttunda skiptið í ár og verður margt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna. Meðal þess sem í boði verður er: Góða skem mtun á Írskum d ögum 2009 ! Ljósmynd: Snævarr Guðmundsson. Munið sumardagskrá Þjóðgarðsins fastar göngu- og fæðsluferðir í hverri viku Búðir á sunnudögum. Svalþúfa - Lóndrangar (á ensku) á þriðjudögum. Arnarstapi – Hellnar á fimmtudögum. Sandhólar – Djúpalónssandur á laugardögum. Barna- og fjölskyldustund á laugardögum. Aðrar ferðir á næstunni: Skálasnagi – Beruvík 27. júní, fjöruferð 15. júlí, útgerð við Búðir 19. júlí, á slóðum seljastúlkna 23. júlí. Sjá nánar www.ust.is, www.skessuhorn.is, www.vesturland.is, www.snb.is Gestastofan á Hellnum er opin alla daga frá kl. 10 – 18, sími 436 6888 Nú stytt ist óðum í Fjórð ungs­ mót ið á Kald ár mel um, en það hefst eft ir rétta viku, fer fram dag ana 1. ­ 5. júlí. Mik il stemn ing virð ist ríkja í hesta manna fé lög un um sem þátt taka og raun ar langt út fyr ir rað­ ir þeirra. End an leg dag skrá móts­ ins ligg ur nú fyr ir og er að gengi leg á heima síðu FM: www.lhhestar.is/ fm2009. Þar er einnig að finna frek­ ari upp lýs ing ar fyr ir þátt tak end ur og gesti og ýms ar nýj ustu frétt ir af und ir bún ingi. Um 350­370 hross Að mót inu standa hesta manna­ fé lög in fimm á Vest ur landi, þ.e. Dreyri, Faxi, Glað ur, Snæ fell ing­ ur og Skuggi. Fé lag ar úr þess­ um hesta manna fé lög um hafa haft í nógu að snú ast und an far ið en ,,allt er þetta að smella,“ eins og kem ur fram í frétta til kynn ingu frá móts­ stjórn. Móts stjóri er Bald ur Björns­ son í Múla koti en hann er frá hesta­ manna fé lag inu Faxa. Fram kvæmda­ stjóri er Bjarni Jón as son í Grund ar­ firði. Þátt taka á mót ið er mjög góð. Að sögn Bjarna Jón as son ar stefn ir í að 350­370 hross taki þátt í keppni á Kald ár mel um. Þess má geta að bæði tölt og skeið e r u opin, þ.e. þátt taka er ekki ein skorð­ uð við að ild ar fé lög in sem standa að mót inu. Í skeiði keppa um 25 hross og í tölt inu eru þátt tak end ur um 35. Loka tölt lista er að finna á heima síðu FM. Reikna má með um 75 þátt tak end um alls í barna,­ ung­ linga­ og ung menna flokki. Mjög stór hóp ur kyn bóta hrossa náði lág­ mörk um eða rétt um eitt hund rað sam kvæmt hrossa rækt ar ráðu nauti og nú lít ur svo út að 86 kyn bóta­ hross verði sýnd á mót inu. Mat ur, að staða og af­ þrey ing Á FM mun hljóm sveit in Veð­ urguð irn ir spila fyr ir dansi og frænd ur þeirra lofa góðu veðri. Á fjöl menn um hesta manna mót um eru veit ing ar, gisti að staða og sal­ ern is mál á vallt of ar lega í huga gesta og þátt tak enda. Reynt verð ur að sinna þess um grunn þörf um gesta eft ir bestu getu. Að sögn Bjarna Jón as son ar, fram kvæmda stjóra er gisti að staða í grennd inni að fyll ast en nægt pláss er á tjald svæð inu og er að staða á tjald svæði inni fal in í miða verði. Veit ing ar verða í hönd um Hót­ el Eld borg ar og Gæða kokka í Borg ar nesi, lögð verð ur á hersla á heim il is mat og grill­ mat. Næt ur sala veit inga verð­ ur starf rækt og lof ar Bjarni því að eng inn þurfi að fara svang ur í svefn. Hin­ ir ýmsu trú bador ar munu síð an troða upp í veit inga tjaldi á kvöld in og munu hljóm sveit irn ar Matti og Drauga ban­ arn ir og Veð urguð­ irn ir spila fyr ir dansi á dans leikj um á föstu­ dags­ og laug ar dags­ kvöld ið. mm Haf ið er at vinnu átaks verk efni í skóg rækt á veg um Skóg rækt ar fé­ lags Ís lands með til styrk rík is ins og í sam vinnu við sveit ar fé lög og skóg rækt ar fé lög í land inu. Skapa á með þessu 220 árs verk á lands vísu og fara örfá þeirra hing að á Vest­ ur land þar sem 3 árs verk verða til á veg um Skóg rækt ar fé lags Borg­ ar fjarð ar og þrjú og hálft á veg um skóg rækt ar fé laga Skil manna hrepps og Akra ness. Þrett án ung ling ar eru byrj að ir störf í skóg ar reit Skóg rækt ar fé lags Skil manna hrepps við Fanna hlíð í Hval fjarð ar sveit og á næstu dög um hefja átta ung menni störf á veg um Skóg rækt ar fé lags Akra ness. Unn ið er sjö tíma á dag og stend ur verk­ efn ið yfir í tvo mán uði. Bjarni Þór­ odds son, for mað ur fé lag anna, seg­ ir að við Fanna hlíð verði grisjað og plant að blá greni, furu og birki auk þess að hald ið verði á fram stíga gerð sem vel sé á veg kom in. Á Akra nesi verð ur unn ið á svæði sem Skóg­ rækt ar fé lagi Akra ness hef ur ver­ ið út hlut að með fram þjóð veg in um við Mið vogs læk. Þar verð ur unn ið við skjól belti og plönt un. Þá verð ur unn ið við stíga gerð í Slögu í hlíð um Akra fjalls. Bæj ar ráð Akra ness hef­ ur sam þykkt samn ing bæj ar ins við Skóg rækt ar fé lag Ís lands um þetta á taks verk efni með fyr ir vara um að fram lag fá­ ist frá Vinnu­ mála stofn un. Sveit ar stjórn Hval f jarð ar­ sveit ar hef ur líka sam þykkt að ild sína að verk efn inu. B o r g a r ­ byggð tek­ ur líka mynd­ ar lega þátt í þessu verk efni en sveit ar fé­ lag ið greið ir laun um fram at vinnu leys is­ bæt ur til 8­10 u n g m e n n a sem þeg ar hafa byrj að störf. Það er Skóg­ r æ k t a r f é l a g Borg ar fjarð ar sem hef ur um­ sjón með verk­ efn inu sem fer að mestu fram í Ein kunn um, Reyk holti og í Dan í elslundi. Að sögn Frið riks Aspelunds skóg fræð ings er það Skóg rækt ar fé lag Ís lands sem greið­ ir efn is kostn að, svo sem plönt ur, verk færi auk flutn ings fólks á milli staða. Sam tals verða þrjú árs verk í verk efn inu á veg um Skóg rækt ar fé­ lags Borg ar fjarð ar, eða 36 mann­ mán uð ir sem 8­10 ung menni skipta á milli sín í sum ar. hb/mm Rækt ar leg ur skóg ur. At vinnu átaks verk efni haf ið við skóg rækt Mik il stemn ing fyr ir Fjórð ungs mót

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.