Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Heitt járn ið var hamr­ að frá morgni til kvölds á þingi eldsmiða á Ís landi sem hald ið var á Safna svæð inu að Görð um á Akra nesi um liðna helgi. Skaga­ mað ur inn Guð mund ur Sig urðs­ son stóð fyr ir þing inu sem sóttu 25 eldsmið ir hvaðanæva af land­ inu. Guð mund ur fékk einnig tvo sænska eldsmiði í heim sókn til að miðla af þekk ingu sinni, þá Mich ael Maasing og Pablo Van Echard stein. Þing ið þótti takast sér lega vel og var margt gesta sem leit við og skoð aði hand­ bragð meist ar anna. Það var styrkt af Menn ing ar sjóði Vest­ ur lands. Með al þess sem feng ist var við á þing inu var járn vinnsla úr mýr arrauða, sem ekki er vit að til að hafa ver ið gert á Ís landi frá ár inu 1553. Þing eldsmið anna hófst með sam eig in legri kvöld mál tíð á föstu­ dag og um leið var byrj að að kynda smiðj una. Að mál tíð lok inni hófu eldsmið irn ir smíði kúa bjallna og voru við það fram yfir mið nætt­ ið. Far ið var upp snemma á laug­ ar dags morg un og smíð inni hald ið á fram og feng ist við ýmsa smíða­ hluti. Eld heitt járn ið var hamr að fram að mið nætt inu og aft ur far­ ið upp klukk an átta á sunnu dags­ morg un. Þá lá fyr ir vinnsl an úr mýr arrauð an um og smíði skúlp t úrs úr því járni af hryggjar súlu manns­ ins. Þingi eldsmið anna lauk síð an á sunnu dags kvöld. Hljóð færa smið ur inn fæst við eld smíði Guð mund ur Sig urðs son er lærð­ ur hljóð færa smið ur, nam þá iðn með an hann bjó í Umeo í Sví þjóð á sín um tíma. Guð mund ur hef­ ur sinnt við gerð á strengja hljóð­ fær um, en að al at vinn an þó ver ið á Byggða safn inu við ým iss störf síð­ ustu árin. Guð mund ur seg ist alltaf hafa haft dá læti á ýmsu hand verki, sér­ stak lega því gamla sem teng ist vík­ inga tíma bil inu. Úr þeim jarð vegi hafi sprott ið á hug inn á eld smíð­ inni, sem hann hafi með al ann ars til eink að sér á móti nor rænna vík­ inga eldsmiða á stað í grennd Ár­ ósa í Dan mörku. Þá hafi hann lát ið plata sig á mót nor rænna eldsmiða sem hald ið var í fyrra haust í Smedjebakken í Sví þjóð. Þar hitti hann sænsku eldsmið ina sem komu til að leið beina á eldsmiða þing inu um helg ina. „Ég var lengi bú inn að hugsa um að það væri gam an að ná sam­ an eldsmið um á Ís landi. Þeg ar við gát um feng ið sænsku eldsmið ina í heim sókn á kváð um við á Byggða­ safn inu að láta verða af þessu. Þeg­ ar við feng um styrk inn frá Menn­ ing ar ráði Vest ur lands var ekki aft ur snú ið. Það var greini legt af á hug­ an um hjá mönn um og við tök um gesta að það var orð ið tíma bært að ná mönn um sam an. Það voru all ir á nægð ir með þessa helgi í eldsmiðj­ unni á Byggða safns svæð inu,“ seg ir Guð mund ur Sig urðs son. Hreint og gott til vinnslu Byggðasafnið í Görðum, Guðmundur Sigurðssson og Michael Massing frá Svíþjóð höfðu forgöngu um vinnslu mýr arrauð ans á þingi eldsmið anna. Náð var í mýr­ arrauða aust ur fyr ir fjall og skellt sjö kíló um í brennslu ofn inn. Úr þess ari vinnslu kom eitt kíló af járni, en um til raun var að ræða, þar sem ekki eru til heim ild ir um að járn vinnsla hafi ver ið reynd hér með ár angri síð an 1553. „Við komumst að því að ís lenska járnið er hreint og gott til vinnslu. Um næstu helgi er síð an ætl un­ in að vinna mýr arrauða sem feng­ inn var uppi í Borg ar firði. Mýr­ arrauða er að finna víða um land og því tals verð ir mögu leik ar hér á járn­ vinnslu ef vilji er til,“ seg ir Ragn ar Eð valds son, fornleifafræðingur og minjavörður á Vestfjörðum sem tók þátt í verkefninu. Ragn ar seg ir að við upp gröft á gröf um og kuml um frá lands náms­ öld séu víða merki um vinnslu járns. Vinnslu gjall hafi fund ist í þeim kuml um, en ekki eft ir að kom fram á mið ald ir. „Lík lega hafa menn hætt járn vinnslu þeg ar skóg arn ir voru á þrot um og eldi við ur inn því ekki til stað ar. Það er mjög merki legt ef það hef ur ver ið reynd in að Ís lend ing­ ar hafi ver ið að fram leiða sitt eig ið járn fram eft ir öld um. Forn rit segja frá járn bænd um, en eng ar heim ild ir eru um að menn hafi ver ið að flytja járn með skip um til lands ins,“ seg ir Ragn ar Eð valds son. þá Eldsmið ir að störf um við Byggða safn ið á Görð um Glóð heitt járn ið, sem unn ið var úr mýr- arrauð an um, tek ið úr ofn in um. Síð ast var járn vinnsla á Ís landi að því vit að er 1553. Ljósm. ja. Guð mund ur Sig urðs son eldsmið ur að loknu dags verki. Ljósm. mm Eldsmið irn ir vinna að sam setn ingu lista verks á síð asta degi. Ljósm. mm Þeir hamra járn ið, Þór ar inn Svav ars son og Ósk ar Páll Hilm ars son. Ljósm. mm Ragn ar Eð valds son for leifa fræð ing ur fæst við mýr arrauð ann og á huga sam ir eldsmið ir fylgj ast með: Böðv ar Þór ir Gunn ars- son, Guð mund ur Sig urðs son, Mich ael Maasing og Arn ar Haf steins son. Ljósm. ja. Ró bert Dan í el Krist jáns son frá Þing eyri fæst við járn ið og eld inn. Ljósm. ja. Eins og sjá má var vog ar aflið nýtt til að knýja físi belg inn. Ljósm. ja. Umfjöllun þessi er styrkt af

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.