Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Íþróttakennari óskast Laus er 50% staða íþróttakennara við Laugargerðiskóla frá og með næsta skólaári. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 435-6601. Netfang: laugarg@ismennt.is Stærsta Reyk holts há tíð in til þessa Reyk holts há tíð er al þjóð leg tón­ list ar há tíð sem hald in er í Reyk holti síð ustu vik una í júlí ár hvert. Hún hef ur get ið sér orð fyr ir að vera ein vand að asta tón list ar há tíð lands­ ins. Frá stofn un henn ar 1997 hafa marg ir helstu tón list ar menn lands­ ins kom ið fram auk þess sem marg­ ir virt ir er lend ir tón list ar menn, kór ar og hljóm sveit ir hafa sótt hana heim. Sem fyrr er Stein unn Birna Ragn ars dótt ir list rænn stjórn andi og fram kvæmda stjóri há tíð ar inn ar. „Við verð um með stærstu há tíð­ ina hing að til og fáum 70 flytj end­ ur frá fjór um lönd um sem halda sjö tón leika í Reyk holti dag ana 22.­26. júlí. Einnig verð um við í sér stöku sam starfi við menn ing ar borg ir Evr ópu 2009 því full trú ar tveggja þeirra þ.e. Pécs í Ung verja landi og Vilni us í Lit háen eiga full trúa á há­ tíð inni,“ seg ir Stein unn Birna. „Frá Ung verja landi fáum við frá­ bær an söng hóp, Un iC um Laude, sem held ur tvenna tón leika, þá fyrri 22. júlí með kirkju tón list frá ýms um tím um og þá síð ari 23. júlí með bland aðri efn is skrá ma drígala, gospel og létt ari laga. Þessi hóp ur er með al bestu söng hópa sem völ er á og eru svo lít ið á þekk ir King Sin­ gers sem marg ir þekkja. Frá Vilni­ us fáum við St. Christoph er hljóm­ sveit ina sem kem ur fram á laug­ ar deg in um 25. júlí og sunnu deg­ in um bæði klukk an 16 og síð an á samt karla kórn um Fóst bræðr um á lokatón leik un um klukk an 20. Með­ al ann arra flytj enda á há tíð inni má nefna Trio Nor dica og Auði Gunn­ ars dótt ur sópran söng konu,“ seg ir Stein unn Birna. Hún seg ir Reyk holts há t ið jafn­ framt vera at vinnu skap andi menn­ ing ar starf semi sem styrki stoð ir at­ vinnu­ og menn ing ar lífs okk ar. Reyk holts há tíð er orð in virt tón­ list ar há tíð í al þjóð legu sam hengi og lað ar að sér fjöl marga ferða­ menn ár hvert. Þannig er hún góð land kynn ing og menn ing ar við­ burð ur sem hef ur orð ið veg legri með hverju ári og er nú ein stærsta tón list ar há tíð lands ins. Mið ar á há tíð ina eru seld ir í for­ sölu á midi.is og í gegn um heima­ síð una www.reykholtshatid.is. mm Ung verski söng hóp ur inn Un iC um Laude. óst bræð ur munu syngja á lokatón leik um há tíð ar inn ar. Leiðin að gullinu! Happdrætti til styrktar landsliðinu í hestaíþróttum Bolirnir eru seldir í Knapanum Borgarnesi Knapinn verður með sölubás á Fjórðungsmótinu á Kaldárseli www.lifland.is fyrir frekari upplýsingar Flottur bolur sem happdrættis miði. Flugferð til Evrópu með Icelandair. Gjafabréf að andvirði 20 þúsund kr. Einkatímar hjá virtum reiðkennurum. Ásamt fjölda annarra vinninga. Glæsilegir vinningar í boði fjölmargra velunnara landsliðsins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.