Skessuhorn


Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 24.06.2009, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ Íþróttamiðstöðin Borgarnesi Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum Íþróttamiðstöðin Varmalandi Virka daga kl. 06.30 – 21.00 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 – 21.00 Þriðjudags og fimmtudagskvöld kl. 20.00 – 22.00 Um helgar frá kl. 0.9.00 – 18.00 Miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 – 18.00 Föstudaga kl. 16.00 – 20.00 Um helgar kl. 13.00 – 18.00 Um helgar kl. 10.00 – 17.00 Lokað mánudaga Lokað mánudaga og miðvikudaga Sumaropnun frá 2. júní - 17. ágúst Sumaropnun frá 12. júní – 17. ágúst Sumaropnun sundlauga í Borgarbyggð 2009 • Skógarálfurinn veitir alhliða skógarþjónustu • Grisjun, gróðursetning og ráðgjöf • Tek einnig að mér trjáklippingar • 20 ára reynsla Skógarálfurinn Valdimar Reynisson, skógfræðingur Sími 847-8324 eða tölvupóstur: valdireyn@visir.is Laus laxveiðileyfi í Laxá í Dölum (6 stanga á) Eigum nokkrar lausar stangir um miðjan júlí. Leyfilegt agn fluga og maðkur. Einnig holl fyrri hluta ágústmánuðar (fluguveiði). Upplýsingar gefur Brynjólfur í síma 892 7269. Tré, runnar og rósir Gróðrarstöðin Þorgautsstöðum II – Hvítársíðu Þuríður Ketilsdóttir og Árni B. Bragason Símar 435 1372 – 895 1372 – 864 2672 Það fer ekki mik ið fyr ir rauða bragg an um sem stend ur við að al­ göt una í Stykk is hólmi og var um langt ára bil nýtt ur sem veið ar færa­ geymsla og verk stæði fyr ir út gerð Sig urð ar Á gústs son ar. Þeg ar inn er kom ið blas ir hins veg ar glæsi leiki við. Fal leg ir list mun ir úr leir og gleri á samt skart grip um og fleiru eru í boði í Gall erí Bragga. Ó hætt er að segja að þar bragg ist list in vel. Það er lista konan Ragna Sól veig Schev ing sem á heið ur inn af list­ mun un um en í bragg an um er hún með vinnu stofu og gall erí. „Ég er Borg nes ing ur en hef búið hér í Stykk is hólmi í 22 ár,“ seg­ ir Ragna. „Ég byrj aði að vinna við gler ið árið 2000. Þá var ég búin að fara á nokk ur nám skeið bæði hér heima og í Dan mörku. Mað ur er alltaf að læra og von andi held ur það á fram. Hér opn aði ég í júlí í fyrra en ætl aði í fyrstu ein göngu að búa mér til vinnu stofu hérna. Ég var orð in leið á að þetta dót fyllti bíl­ skúr inn og all ar geymsl ur heima hjá mér. Svo þeg ar ég fór að koma mér fyr ir hérna sá ég að það væri á gætt að hafa smá versl un fyr ir varn ing­ inn líka.“ Ragna seg ir við tök ur hafa ver ið góð ar. Hún geri mik ið af því að taka á móti hóp um og mik ið hafi ver ið um þá í vor. Hún seg ist bjóða hóp un um upp á veit ing ar líka og all ir gest ir verði jafn hissa þeg­ ar þeir komi inn. Fólk bú ist ekki við miklu þeg ar það sér bragg ann frá göt unni enda sé hann ekki mjög girni leg ur að sjá að utan. Opið allt árið Tveir herslu ofn ar eru í bragg­ an um og hrá efn ið í gler vör urn­ ar kaup ir Ragna úr Reykja vík að mestu leyti. „Svo eru tré smið irn­ ir hérna dug leg ir að gefa mér gler. Það eru ým ist rúð ur sem brotna eða þá að þær passa ekki. Það svar­ ar ekki kostn aði að skila þeim aft­ ur svo ég nýt góðs af,“ seg ir Ragna en hún er líka ein af þeim sem sel­ ur af urð ir sín ar í Gall erí Lunda í Stykk is hólmi, reynd ar er hún í for­ svari fyr ir þeirri starf semi hand­ verks fólks í Hólm in um, sem rek­ in hef ur ver ið að sum ar lagi und an­ far in 12 ár. Gall erí Braggi er hins veg ar op inn allt árið. Ragna er með um helm ing bragg ans und ir vinnu­ stofu og gall erí en af gang ur inn er nýtt ur fyr ir geymsl ur og eins nýt ir Jón Helgi Jóns son, mað ur henn ar, hluta bragg ans fyr ir geymslu und ir bún að vegna kræk linga rækt ar sem hann og þrír fé lag ar hans eru með í Pur key, sem er í eigu þeirra hjóna. Pur key er við Fells strönd ina, ein af Hvamms fjarð ar eyj un um í um sjö sjó mílna fjar lægð frá Stykk is hólmi. Prinsess an á baun inni Þeir eru marg vís leg ir og til margra hluta nyt sam ir mun irn­ ir sem Ragna býr til. Þeg ar blaða­ mað ur Skessu horns kom í heim­ sókn var hún að vinna mat ar diska fyr ir veit inga hús ið Narf eyr ar stofu í Stykk is hólmi. „Hann Sæ þór sem á Narf eyr ar stofu er al veg snill ing ur í að finna út form á hlut ina,“ seg­ ir Ragna og sýn ir blaða manni súpu­ disk í fisk líki. Ragna seg ir mik inn mun fyr ir sig að hafa þessu góðu að stöðu í bragg an um. „Ég er eins og prinsess an á baun inni hér með þessa góðu að stöðu og ætla rétt að vona að það skili sér í því sem ég er að gera,“ seg ir Ragna Sól veig að lok um. hb List in bragg ast vel í bragg an um Ragna með fram leiðslu sína í Gall erí Bragga. Bragg inn læt ur ekki mik ið fyr ir sér fara séð ur að utan en allt ann að er upp á ten- ingn um þeg ar inn er kom ið. Dag ur inn í klaustr inu byrj ar klukk­ an sjö á morgn ana í kapell unni þar sem séra Ed ward Booth, kaþ ólski prest ur inn í Hólm in um, les með þeim messu eins og alla virka daga. Á eft ir messu er síð an morg un bæn áður en geng ið er til morg un verð ar. Syst urn ar tvær, sem vinna á sjúkra­ hús inu, ganga síð an til sinna starfa klukk an átta. Seinni hluta dags, klukk an hálf sex, er síð an til beiðsla í klaustr inu í um klukku tíma. Að henni lok inni er kvöld bæn áður en geng ið er til kvöld verð ar. Um helg­ ar fara syst urn ar á fæt ur klukku tíma seinna en á virk um dög um og þá er sung in messa í stað les inn ar. Syst ir Czeslawa seg ir, að eft ir kvöld mat eigi þær síð an sam eig in­ lega stund þar sem spjall að sé um við fangs efni og tíð indi dags ins. Tvö kvöld í viku er síð an frjáls tími, sem þær geta nýtt í eig in þágu. Að­ spurð ar hvort þær taki þátt í fé lags­ líf inu í bæn um og fari á menn ing­ ar við burði og skemmt an ir, þá segj­ ast þær gera það. Þær fara oft á tón­ leika, söng skemmt an ir og leik sýn­ ing ar. Svo þeg ar eitt hvað er að ger­ ast á leik skól an um þá er þeim alltaf boð ið þang að. „Við för um stund um á leik sýn­ ing ar, en stund um er fólk ið líka mjög hrein skil ið og seg ir, „ þetta leik rit er ekki fyr ir syst urn ar.“ Við fór um á leik sýn ing arn ar Jesús Guð dýr ling ur og Oli ver Twist. Það var stór kost lega gam an. Svo fór um við líka á söng festi val, sem var hald ið hérna í vet ur. Þá voru það starfs­ stúlk ur hérna á sjúkra hús inu sem klæddu sig eins og nunn ur. Þær báðu okk ur meira að segja að hjálpa sér við und ir bún ing inn. Við höfð­ um gam an af upp á tæk inu. Við lán­ uðu þeim samt ekki föt in okk ar,“ sögðu syst urn ar hlæj andi. Biðja bless un ar Guðs Að lok um vildu St. Franciskus­ systur koma á fram færi þakk læti til allra þeirra sem þær hafa hitt hér á Ís landi, fyr ir auð sýnda vin­ áttu og all ar góð ar sam veru stund ir. Þær þakka inni lega fyr ir á nægju legt sam starf og alla þá hjálp sem þeim hef ur ver ið veitt gegn um árin við að vinna verk sín Guði til dýrð ar. St. Franciskussyst ur biðja ríku legr­ ar bless un ar Guðs og að gæfa fylgi ís lensku þjóð inni um alla fram tíð. þá St. Franciskusklaustr ið í Stykk is hólmi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.