Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Síða 19

Skessuhorn - 12.08.2009, Síða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Bald ur sigl ir út frá Brjáns læk. Bald ur flutti hátt í nítján þús und manns í júlí Breiða fjarð ar ferj an Bald ur hef ur ver ið þétt set in far ar tækj um og far­ þeg um í allt sum ar. Bald ur fer tvær ferð ir milli Stykk is hólms og Brjáns­ lækj ar með við komu í Flat ey í hvert sinn. Við kom an í Flat ey er því fjór­ um sinn um á dag en stutt í hvert sinn ein göngu til að skila far þeg um og far angri og taka nýja auk þess að dæla vatni á vatns tank Flatey­ inga. Júlí mán uð ur var met mán uð­ ur í fólks flutn ing um hjá Baldri en þá fóru 18.800 far þeg ar með skip­ inu og bíla pláss ið alltaf full nýtt. Púslu spil að raða bíl un um á dekk ið Tvö föld á höfn er á Baldri og tíu manns um borð hverju sinni. Flest­ ir eru skip verj ar bú sett ir í Stykk­ is hólmi. „Að vísu er einn Grund­ firð ing ur um borð, eða úr sveit­ inni þar. Það eru ekki mik il manna­ skipti um borð og sum ir nálg ast elli laun in hratt,“ seg ir Unn ar Val­ by Gunn ars son sem var skip stjóri í þeirri ferð sem blaða mað ur Skessu­ horns var með í. Hann hef ur ver­ ið við skip stjórn á Baldri síð an nú­ ver andi skip var tek ið í notk un fyr ir þrem ur árum. Hann seg ir megn ið af far þeg um skips ins vera að fara til Flat eyj ar en þang að fara hins veg ar eng ir bíl ar. Marg ir stoppa þar milli ferða en aðr ir eru leng ur. Unn­ ar seg ir skip ið full nýtt jafnt sum­ ar sem vet ur en þá eru færri ferð­ ir. Það get ur ver ið mik ið púsl að raða bíl un um um borð svo að sem flest ir kom ist með. Þannig ganga skip verj ar á röð ina sem bíð ur og velja úr bíla á á kveðna staði í skip­ inu. Þeir hafa lista yfir bíla sem fara með í hverri ferð og yf ir vél stjór inn, Jósef Kjart ans son, seg ir þá liggja yfir list an um og á kveða hvar eigi að setja hvern bíl. Það skipt ir miklu máli að raða rétt. Mestu vand ræði geta skap ast ef til dæm is hef ur ver­ ið bók að fyr ir bíla með hjól hýsi eða felli hýsi og þeir eru ekki komn ir þeg ar skip ið kem ur í höfn. Þá segj­ ast skip verj ar geta þurft að bíða til að koma þeim fyr ir á und an öðr um vegna þess að þeir bíl ar passi bara á á kveð inn stað í skip inu. Þess vegna er mik il vægt að fólk mæti tím an­ lega með bíla sína. Vand röt uð sjó leið og erf ið Það hef ur viðr að vel til sjó ferða yfir Breiða fjörð inn í sum ar en Unn­ ar seg ir þetta snúna sjó leið enda botn inn mjög mis jafn og straum ur­ inn hef ur sitt að segja. „ Þessi sjó leið get ur ver ið verri en marg ar aðr ar. Straum hnút ar geta mynd ast fyr ir­ vara laust og þá kem ur hnykk ur á skip ið. Það fer eng inn um hér án þess að þekkja vel til.“ Unn ar er al­ inn upp í Svefn eyj um og þekk ir því vel til. Að þessu sinni er far in ytri leið milli Brjáns lækj ar og Stykk is­ hólms en grynnri leið að vetri til. „Við komumst upp í að flytja hátt í 700 tonn af fiski í flutn inga bíl um yfir Breiða fjörð inn í vet ur. Flutn­ inga bíl stjór ar not færa sér skip ið í aukn um mæli. Þeir spara sér um 200 kíló metra akst ur og þar með slit á bíl um, olíu og þunga skatt en tím inn sem fer í þetta hjá þeim er svip að ur. Hins veg ar geta bíl stjór­ arn ir hvílst hér um borð og þannig ekið lengra en ann ars væri,“ seg­ ir Unn ar og bæt ir við að fyr ir utan þetta þá minnki slit á þjóð veg um. „Áður voru flutn inga bíl stjór arn­ ir að koma með okk ur með bíl ana full lestaða en keyra þá tóma en nú koma þeir líka með bíl ana tóma.“ Mik il vægi Bald urs í sigl ing um yfir Breiða fjörð hef ur því ekki minnk­ að í ár anna rás. hb Bald ur við bryggju á Brjáns læk. Bíla dekk ið er þétt skip að enda upppant að í hverri ferð. Unn ar Val by Gunn ars son skip stjóri og Jósef Kjart ans son yf ir vél stjóri.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.