Skessuhorn - 03.02.2010, Síða 3
3MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR
Hefur þú skaðast í slysi?
Við könnum rétt þinn á bótum!
Slys breyta aðstæðum í starfi og frítíma.
Gættu réttar þíns.
Fulltingi þér við hlið / www.fulltingi.is / sími 533 2050 / Suðurlandsbraut 18 Rvk.
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Komdu myndunum þínum í
albúm áður en þær glatast!
Stafræn framköllun frá 20 kr stk.
Fermingarkort 10x15 og umslag kr. 99.-
Fermingarkort 10x21 og umslag kr. 120.-
Falleg og skemmtileg
fermingarboðskort
Við erum á Facebook facebook.com/framkollun
www.framkollunarthjonustan.is
Brúartorgi Borgarnesi S: 437-1055
framköllunarþjónustan
GÓÐ VERÐ OG ÞJÓNUSTA
Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi
Tillaga að deiliskipulagi Garðalundar
Með vísan til 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir
athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi Garðalundar á Akranesi.
Svæðið afmarkast af golfvelli Golfklúbbsins Leynis, byggðar við Jörundarholt, lóðar Byggðasafnisins að
Görðum og Skógahverfi 2. áfanga. Stærð svæðisins er um 18,6 ha. Innan svæðisins er skógræktar- og
útivistarsvæði sem gengur undir nafninu Garðalundur og deiliskipulagssvæði sem nefnt hefur verið
„Hótelreitur“ sem samþykkt var í bæjarstjórn 11.3.2008. Hótelreiturinn er nú felldur inn í deiliskipulag
Garðalundar.
Tillagan, ásamt frekari upplýsingum, liggur frammi í afgreiðslu skipulags- og umhverfisstofu að
Stillholti 16-18, Akranesi, frá 9. febrúar 2010 til og með 9. mars 2010.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 23. mars 2010 og skulu þær berast í Þjónustuver
Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 1. hæð.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni.
Akranesi, 2. febrúar 2010
Þorvaldur Vestmann
framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
Í nóv em ber 2009 lagði Fjöl
skyldu stofa Akra nes kaup stað ar í
ann að sinn við horfskönn un fyr ir
for eldra eða for ráða menn grunn
skóla barna á Akra nesi. Mark mið
könn un ar inn ar er að afla upp lýs
inga um við horf þeirra til ým issa
þátta er snerta skóla starf ið og er
það lið ur í að bæta það starf sem
fyr ir er. Könn un in var send út í
gegn um net könn un ar for rit og bár
ust svör frá for eldr um eða for ráða
mönn um 685 grunn skóla barna eða
um 68,4% svör un. Könn un in er í
stór um drátt um byggð upp með
sömu spurn ing um og lagð ar voru
fyr ir for eldra/for ráða menn fyr ir
tveim ur árum en nokkrum spurn
ing um var auk þess bætt við spurn
inga list ann.
Líð an í skóla
og sam skipti
94% svar enda telja að barn inu
sínu líði alltaf eða oft ast vel í skól
an um. Fyr ir tveim ur árum var
þetta svip að ur fjöldi eða 92%. Um
93% for eldra eða for ráða manna
voru mjög eða frek ar á nægð ir með
við mót um sjón ar kenn ar ans í sam
skipt um við sig. Um 92% voru
mjög og frek ar á nægð ir með við
mót um sjón ar kenn ar ans í sam
skipt um við barn ið en það er sama
hlut fall og fyr ir tveim ur árum. Þá
eru að eins fleiri for eldr ar nú mjög
og frek ar á nægð ir með upp lýs inga
streymið frá um sjón ar kenn ara til
sín um barn ið eða um 87% en voru
fyr ir tveim ur árum 84%. Það eru
einnig að eins fleiri for eldr ar nú sem
eru al mennt mjög og frek ar á nægð
ir með sam skipti skól ans við barn
ið sitt eða 91% en voru fyr ir tveim
ur árum en þá voru það 87%. Flest
ir for eldr ar eða 94% eru mjög og
frek ar sam mála því að þeir séu vel
komn ir í skól ann.
Nám og fé lags leg staða
Um 87% svar enda eru mjög og
frek ar sam mála þeirri full yrð ingu að
barn inu þeirra séu sköp uð góð skil
yrði til að ná ár angri í námi og starfi
í skól an um. For eldr ar eru í 87% til
vika mjög og frek ar á nægð ir með
upp lýs ing arn ar um náms lega stöðu
barns ins en fyr ir tveim ur árum voru
það 84%. Það virð ast vera fleiri for
eldr ar eða for ráða menn nú sem eru
mjög og frek ar á nægð ir með upp
lýs ing ar sem þeir fá um fé lags lega
stöðu barns ins eða 81% en voru
75% fyr ir tveim ur árum. Svar end
ur eru í 89% til vika mjög og frek
ar sam mála því að barn ið þeirra fái
nám við hæfi í skól an um en fyr ir
tveim ur árum voru það 86%. Svip
að ur fjöldi, eða um 87%, er mjög og
frek ar sam mála því að kom ið sé til
móts við þarf ir barns ins í skól an um
en það voru 84% fyr ir tveim ur árum.
Eins og í fyrri könn un eru svar end
ur mjög eða frek ar sam mála því að
skól inn hvetji barn ið til að skila góð
um náms ár angri eða 86%.
Heima nám, sér kennsla
og náms ver
Nú í ár var nokkrum spurn ing
um bætt við list ann er tengj ast námi
barna í skól un um, heima námi, sér
kennslu og náms veri sem stend ur
nem end um í 7.10. bekk til boða.
Flest ir telja, eða í 88% til vika, að
þær kröf ur sem gerð ar eru náms
lega til barns ins séu hæfi leg ar. Þeg
ar kem ur að heima vinnu nem enda
þá eru um 86% for eldra eða for
ráða manna sem telja heima vinn una
hæfi lega, 7,1% of mikla og 6,9% of
litla. hb
Und an farn ar vik ur hef ur hesta
manna fé lag ið Glað ur í Döl um
boð ið börn um upp á reið nám skeið
í nýju reið höll inni í Búð ar dal. Mjög
góð að sókn hef ur ver ið á nám skeið
ið. Kenn ari er Skjöld ur Örri Skjald
ar son og hitt ir hann nem end ur sína
einu sinni í viku. Með því móti
gefst þátt tak end um tæki færi til þess
að æfa sig vel á milli tíma. Á með
fylgj andi mynd er hluti hóps ins á
nám skeið inu.
mm/ Ljósm. bae
Börn á reið nám
skeiði í Döl um
For ráða menn grunn skóla
barna yf ir leitt á nægð ir
Á leið heim úr skól an um. Ljósm. Frið þjóf ur Helga son.