Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Side 11

Skessuhorn - 03.02.2010, Side 11
11MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR Fyrningarleiðin er feigðarför gegn ábyrgri fiskveiðistjórnun gegn rekstrargrundvelli sjávarútvegsfyrirtækja gegn atvinnuöryggi sjómanna og fiskverkafólks gegn sjávarbyggðum þar sem aflaheimildirnar eru Um 8 þúsund manns starfa við fiskveiðar og vinnslu sjávarafurða um allt land.* Af þessum 8 þúsund störfum er langstærsti hlutinn á landsbyggðinni. Þar eru 90% aflaheimildanna. Þessi 8 þúsund störf í sjávarútvegi skapa um 16 þúsund afleidd störf um allt land. Stór hluti þeirra er á höfuðborgarsvæðinu. Látum ekki vanhugsaðar hugmyndir kippa grundvellinum undan sjávarútveginum. Hann mun gegna mikilvægu hlutverki við uppbyggingu hagkerfisins á nýjan leik. Nokkur dæmi um afleidd störf vegna áhrifa frá sjávarútvegi: • • • • Fjöldi starfa í sjávarútvegi og afleiddra starfa samsvarar íbúafjölda í eftirtöldum sveitarfélögum: Árneshreppur Súðavíkurhreppur Tálknafjarðarhreppur Djúpavogshreppur Útvegsmannafélag Akraness Útvegsmannafélag Snæfellsness * Heimild: Hagstofa Íslands Störf í fiskvinnslu og á fiskmörkuðum Matvælaframleiðsla og -sala Flutningastarfsemi á sjó, landi og í lofti Flutningsmiðlun og tollþjónusta Banka- og fjármálastarfemi Störf við bókhald og endurskoðun Tryggingastarfsemi Störf við hafnir landsins Vesturbyggð Bolungarvík Snæfellsbær Sveitarfél. Hornafjörður Sveitarfél. Skagaströnd Vopnafjarðarhreppur Seyðisfjörður Grundarfjarðarbær Grindavíkurbær Ísafjarðarbær Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Framleiðsla á vinnslulínum Veiðarfærasala og -þjónusta Framleiðsla og sala á hlífðarfatnaði Olíusala og -dreifing Störf við skipaviðgerðir Málningar- og efnaframleiðsla Vélsmiðjur og rafverkstæði Verkfæra- og varahlutasalar Sala og þjónusta hátæknibúnaðar í fiskiskip Tölvuþjónusta og hugbúnaðargerð Umbúðaframleiðsla og -prentun Vísinda- og rannsóknastofnanir Starfsfólks eftirlitsstofnana og ráðuneyta ALMENNIR STJÓRNMÁLAFUNDIR MEÐ ÞINGMÖNNUM FRAMSÓKNARFLOKKSINS Í NORÐVESTUR KJÖDÆMI Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson varaþingmaður verða með almenna stjórn- málafundi í Norðvesturkjördæmi. Fundirnir eru öllum opnir. Ólafsvík - Framsóknarhúsið 10. febrúar miðvikudagur kl. 20.30 Stykkishólmur – Fimm fiskar 11. febrúar fimmtudagur kl. 12.00 Ath. Á hádegisfundinum verður boðið uppá súpu og brauð. Þingmennirnir verða með stuttar framsögur og svara svo spurningum fundarmanna. Allir velkomnir. Þingmenn Framsóknarflokksins. Fé lag ar í ung liða deild inni Arnesi hjá Björg un ar fé lagi Akra ness fóru um liðna helgi í sjó ferð með bát­ um sveit ar inn ar. Unga fólk ið var mjög sátt með þessa ferð enda gott veð ur og góð stemn ing í hópn um. Með fylgj andi mynd ir tók Kol brún Ingv ars dótt ir. mm Diddú og drengirn ir halda tón­ leika í Reyk holts kirkju á veg­ um Tón list ar fé lags Borg ar byggð­ ar sunnu dag inn 7. febr ú ar klukk­ an 16.00 og verð ur Reyk holtskór­ inn und ir stjórn Bjarna Guð ráðs­ son ar hópn um til full ting is. Á efn­ is skránni eru m.a. nokk ur af feg­ urstu verk um tón bók mennt anna fyr ir sópr an og kór. Tón list ar hóp ur inn Diddú og drengirn ir hef ur starf að síð an 1997. Hann kem ur ár lega fram á að ventu­ tón leik um í Mos fells kirkju en hef­ ur auk þess hald ið tón leika víða um land. Á kom andi sumri mun hóp­ ur inn koma fram á þrem ur tón­ leik um í Al sacehér aði í Frakk landi. Hóp inn skipa Sig rún Hjálmtýs­ dótt ir, klar ínettu leik ar arn ir Sig­ urð ur Ingvi Snorra son og Kjart an Ósk ars son, horn leik ar arn ir Emil Frið finns son og Þor kell Jó els son og fagott leik ar arn ir Brjánn Inga­ son og Björn Th. Árna son. Sig rún er löngu þjóð þekkt per­ sóna og hlýt ur að telj ast fjöl hæf asta söng kona sem Ís land hef ur alið. Hljóð færa leik ar arn ir hafa um ára­ bil ver ið á ber andi í ís lensku tón­ list ar lífi; Sig urð ur, Emil, Þor kell og Brjánn starfa í Sin fón íu hljóm sveit Ís lands, Kjart an er skóla stjóri Tón­ list ar skól ans í Reykja vík og Björn skóla stjóri Tón list ar skóla F.Í.H. -frétta til kynn ing Byggða kvóta út hlut að Jón Bjarna son, sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð herra und ir rit aði á föstu dag reglu gerð ir um út hlut­ un byggða kvóta fyr ir fisk veiði ár­ ið 2009/2010. Reglu gerð irn ar eru sam hljóða reglu gerð um síð ustu fisk veiði ára í öll um að al at rið um. Verð ur sveit ar stjórn um til kynnt bréf lega um hve mik ið kem ur í hlut hvers byggð ar lags af þeim 3.885 þorskígildistonn um sem til ráð­ stöf un ar eru, í fram haldi af birt ingu reglu gerð anna í B­ deild Stjórn ar­ tíð inda. „Eitt af mark mið um laga um stjórn fisk veiða er að treysta at vinnu og byggð í land inu öllu. Á kvæði um byggða kvóta voru á sín um tíma sett m.a. með hlið sjón af því mark miði, seg ir í til kynn ingu frá Jóni Bjarna­ syni. Ráð herra stefn ir á að leggja fram í rík is stjórn laga frum varp um breyt ingu á út hlut un byggða kvóta á þann veg, að fiski skip sem fram selja eða flytja frá sér meiri afla heim ild ir í þorskígild um talið en þau fá fram­ seldar eða flutt til sín, komi ekki til greina við út hlut un byggða kvóta á fisk veiði ár inu 2010/2011 og síð­ ar. Með þess ari að gerð er talið að mark mið fisk veiði stjórn ar lag anna um að tryggja trausta at vinnu og byggð í land inu verði bet ur náð. Jón Bjarna son hef ur jafn framt í hyggju að leggja til við rík is stjórn breyt ing ar á nú gild andi lög um sem lög festa á kvæði um heim ild að ila til að flytja byggða kvóta milli fisk­ veiði ára með sama hætti og öðr­ um er unnt. Er þannig með al ann­ ars kom ið til móts við á lit um­ boðs manns Al þing is frá 14. des em­ ber 2009. Þá stefn ir ráð herra jafn­ framt að því að út hlut un byggða­ kvóta fyr ir næsta fisk veiði ár, þ.e. 2010/2011, fari fram í upp hafi þess fisk veiði árs, þannig að út gerð ir sem hlut eiga að máli viti fyrr en áður hve mikl ar afla heim ild ir þær hafa á fisk veiði ár inu. mm Diddú og drengirn ir á samt Reyk holtskórn um Ung lið ar í Arnesi fóru í sjó ferð

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.