Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR Móta nefnd KKÍ hef ur gert breyt ing ar á dag skrá Iceland Ex­ press­deild ar karla í körfu bolt an­ um. Þannig mun með al ann ars leik­ ur Fjöln is og Snæ fells, sem átti að vera 8. febr ú ar verða fimmtu dag­ inn 11. febr ú ar kl. 19.15. Á stæða breyt ing ar inn ar er að und an úr slit Subwa ybik ars karla verða sunnu­ dag inn og mánu dag inn 7.­8. febr­ ú ar. Þar mæt ir Kefla vík Snæ felli sunnu dag inn 7. febr ú ar klukk an 15.00 og verð ur leik ur inn sýnd­ ur í beinni út send ingu sjón varps. Grinda vík mæt ir svo ÍR 8. febr ú ar klukk an 19.15. mm S v e i t a ­ keppni Bridds­ fé lags Borg ar­ fjarð ar hófst m á n u d a g ­ inn 24. jan ú ar með þátt töku 11 sveita. Eft ir fyrsta kvöld er stað an sú að sveit Stef­ áns, Ein ars, Magn ús ar, Sig urð ar og Brynj ólfs er efst með 66 stig. Í öðru sæti er sveit Ein ars og Sig ur geirs, Magn ús ar, Guð mund ar og Ás geirs með 62 stig. Í þriðja sæti eru Jón og Eyjólf ur sem spila með þeim Þór­ halli og Brynjólfi. Hef ur sveit in 56 stig. Spil að er sam kvæmt Patton­ kerfi og nær keppn in fram í byrj­ un mars. Ekki lágu fyr ir úr slit sl. mánu dags kvöld áður en blað ið fór í prent un. mm Ríf lega tutt ugu vél hjóla í þrótta­ menn tóku þátt í æf ingu á tor­ færu hjól um á Langa sandi á Akra­ nesi á laug ar dag inn. Lögð var braut á sand in um og þeystu menn um á hjól um sín um frá því um klukk­ an ell efu um morg un inn og fram á miðj an dag. Stór streymt var og því nóg pláss að þeysa um á hjól un um á Langa sandi. Már us Lín dal Hjart­ ar son, for mað ur Vél hjóla í þrótta fé­ lags Akra ness, seg ir kjörað stæð ur vera á Langa sandi. „ Þarna er auð­ velt að út búa braut ir og sjór inn sér síð an um að hreinsa til eft ir okk ur á næsta flóði. Við þurf um bara að hirða keil urn ar upp af braut un um. Þó þarf að und ir búa hjól in vel fyr ir keppni og verja þau fyr ir selt unni. Eins er mik il vinna að þrífa hjól in á eft ir til að þau skemmist ekki.“ Már us seg ir á form að að halda keppni á Langa sand in um á vor­ dög um, lík lega í apr íl. Þeir sem tóku þátt í æf ing unni á laug ar dag voru all ir úr VÍFA utan einn. „Það eru um sex tíu manns í fé lag inu hjá okk ur núna. Þetta er fólk af báð­ um kynj um og á öll um aldri. Það er mik ill á hugi hjá fé lags mönn um,“ sagði Már us að end ingu. hb Á horf end ur fjöl menntu í Í þrótta­ mið stöð ina að Jað ars bökk um síð­ ast lið inn laug ar dag þar sem fram fór Ís lands meist ara mót í bekk­ pressu. Til leiks mættu 29 kepp­ end ur. Kraft lyft inga fé lag Akra­ ness stóð af mynd ar skap fyr ir fram­ kvæmd móts ins sem þótti mjög vel heppn að. Keppn in var hörð í flest um flokk um og mörg Ís lands met féllu. Ís lands meist ari kvenna varð Mar ía Guð steins dótt ir úr Ár manni. Hún lyfti 105 kg og setti nýtt Ís lands­ met í 75 kg flokki. Í 100 kílóa flokki karla varð Ingi Stef án Guð munds­ son Sindra meist ari, lyfti 210 kíló­ um. UMFN Massi gjörsigr uðu í liða keppn inni með fullt hús stiga, 72 af 72 mögu leg um. Veitt voru verð laun fyr ir bestu til þrif in og hlaut þau Guð mund ur S. Er lings­ son Massa, sem lyfti 220 kg í +125 kg flokki. Efni leg asti kepp and inn var val inn Þorri Pét ur Þor láks son Kraft lyft inga fé lagi Mos fells bæj ar. Hann lyfti 125 kg í 82,5 flokki ung­ linga, en það er nýtt Ís lands met í þeim ald urs flokki. þá/ia.is/ Ljósm. ki. Inga Elín Cryer og Hrafn Trausta­ son frá Akra­ nesi eru með­ al sjö sund­ manna sem fá út hlut un úr Styrkt ar sjóði ungra og fram úr skar­ andi efni legra í þrótta manna fyr ir árið 2010. Inga Elín fær 150 þús­ und og Hrafn 100 þús und. Inga Elín fékk einnig styrk úr minn ing­ ar sjóði Guð mund ar Svein björns­ son ar á dög un um á samt fjór um öðr um. Hrafn Trausta son hef ur reynd­ ar fært sig um set og kepp ir nú með Sund fé lagi Hafn ar fjarð ar. Á heima síðu Sund fé lags Akra ness eru Hrafni færð ar ósk ir um gott gengi á nýj um slóð um. þá ÍA er kom ið í 7. sæti 1. deild­ ar Ís lands móts ins í körfu bolta eft­ ir ör ugg an sig ur á Hruna mönn um í leik á Jað ars bökk um á föstu dags kvöld­ ið. Hruna menn eru enn án stiga og í neðsta sæti deild ar inn ar. ÍA er með átta stig, jafn mörg og Hött­ ur, Ár mann og Þór Ak ur eyri, en í sæti fyr ir ofan tvö fyrr nefndu fé lög­ in vegna betri út komu í inn byrð is viður eign um. Skaga menn voru sein ir í gang gegn Hruna mönn um og ein beit­ ing in virt ist ekki upp á marga fiska. Mun ur inn var lít ill á lið un um í fyrri hálf leikn um og ÍA með að eins sjö stiga for skot í leik hléinu 47:40. Í seinni hálf leikn um fóru svo hlut­ irn ir að ger ast og nið ur stað an góð­ ur sig ur heima manna, 108:86. Hall dór Gunn ar Jóns son átti mjög góð an leik hjá ÍA, eink an­ lega í seinni hálf leik, skor aði 30 stig og átti fjór ar stoðsend ing ar. Áskell Jóns son kom næst ur með 18 stig, sex frá köst og sjö stoðsend ing­ ar. Dag ur Þór is son hef ur oft leik­ ið bet ur, en skor aði þó 13 stig og tók 11 frá köst. Það sama má segja um Hörð Niku lás son sem skor aði 13 stig í leikn um, en Hörð ur lenti snemma í villu vand ræð um. At hygli vakti góð ur leik ur Ómars Helga­ son ar í fyrri hálf leikn um, þeg ar hann skor aði níu stig, en hann kom lít ið við sögu í seinni hálf leik. ÍA á ekki leik í deild inni i vik unni en næstu verk efni eru erf ið, gegn tveim ur af efstu lið un um í deild­ inni, Hauk um og Val. Skalla grím ur í Borg ar nesi var í fríi í 1. deild inni í síð ustu viku en Skall arn ir mæta um næstu helgi Ár manni í Reykja vík. Skalla grím ur er í 4. sæti 1. deild­ ar með 16 stig, er jafn Þór Þor láks­ höfn að stig um. þá Frá æf ing unni á Langa sandi á laug ar dag. Ljósm. gó. Not uðu stór straums­ fjör una til æf inga Til færsla á leikj um Snæ fells Inga Elín og Hrafn fá af reks styrki Sveita keppni BB haf in UMFN Massi gjörsigr aði í liða keppni með fullt hús stiga. Ís lands mót ið í bekk pressu fór fram á Akra nesi Ís lands meist ari kvenna, Mar ía Guð steins dótt ir tek ur hér á í press unni. Ak ur nes ing ar lögðu Hruna menn Íþróttaskóli! Íþróttaskóli fyrir krakka á aldrinum 2-6 ára byrjar laugardaginn 6. febrúar 2010 og verður sex laugardagsmorgna milli kl.10:00 og 11:00 í Íþróttamiðstöðinni Borgarnesi. Verð fyrir námskeiðið er 3.600 krónur sem greiðist í fyrsta tíma. Skráning er í símum 862-1378 Sössi, 844-2391 Kristín og 437-1444 Íþróttamiðstöðin. Hlökkum til að sjá ykkur Sössi og Kristín

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.