Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Síða 1

Skessuhorn - 28.04.2010, Síða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 17. tbl. 13. árg. 28. apríl 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Í gróðr ar stöð inni Sól byrgi í Borg ar firði er ýmis til rauna starf­ semi í gangi. Garð yrkju­ b æ n d u r gerðu ný­ lega samn­ ing við fyr­ ir tæk ið ORF L í f t æ k n i um rækt un erfða breytts byggs í 2.700 fer metra gróð ur húsi. Þá stend ur fyr ir dyr um til raun með beina sölu alls græn­ met is frá stöð inni, eða sölu beint frá býli, eins og reynd ar tíðkast á Suð ur landi og víð ar. Þar verð ur með al ann ars hægt að kaupa agúrk­ ur, tómata, sal at, gul ræt ur og kúr­ bít í milli liða lausri sölu. Ein at hygl­ is verð nýj ung in sem bænd ur í Sól­ byrgi eru nú að prófa sig á fram með er svoköll uð fötu rækt un á agúrk um. Það er gert til að nýta gróð ur hús in bet ur. Í botni hús anna vaxa gul ræt­ ur í þús unda vís en fyr ir ofan þær eru föt ur sem inni halda agúrku­ plönt ur. Þessi til raun er nýj ung hér á landi og verð ur spenn andi að vita hvern ig til tekst. Sjá við tal við garð yrkju bænd­ urn ar Ein ar og Nönnu á bls. 14. Á Akra nesi býr Svan hild ur Anna Sveins dótt ir sem næstu daga mun verða fyrsti Ak ur nes ing ur inn sem fær blindra hund sér til að stoð ar. Að fá slíkt hjálp­ ar tæki er ekki hrist fram úr erminni á ein um degi og val ið er vand að þeg ar kem ur að því að velja sam­ an hund og mann eskju. En saga Svan hild ar Önnu er nokk­ uð lengri og fyr ir mörg um árum óraði hana ekki fyr ir því að til þess að kom ast um utan dyra myndi hún þurfa að stoð. Hún á fjóra stráka. Þrír eru vaxn ir úr grasi og flutt ir að heim an, en einn býr enn heima, en Svan hild ur er ein stæð móð ir. Hún er með sam setta fötl un, í raun dauf­ blind, þótt hún sjálf vilji ekki nota það nei kvæða orð. En auk þess býr hún við skert jafn væg is skyn. Sjá við tal við þessa sann köll uðu hvunn dags hetju á mið opnu. Í gær var sand dælu skip ið Sól ey í Akra nes höfn og frá því dælt skelja­ sandi í þró Sem ents verk smið unn­ ar, en það var síð ast gert fyr ir sjö mán uð um. Um næstu helgi verð­ ur síð an kveikt á ofni Sem ents verk­ smiðj unn ar að nýju og fram leiðsla hefst í byrj un næstu viku. Slökkt var á ofn in um um miðj an októ ber­ mán uð og hef ur því eng in gjall­ fram leiðsla far ið fram í verk smiðj­ unni í sex og hálf an mán uð. Þetta er lengsta stopp í sögu Sem ents verk­ smiðj unn ar. „Nú geta Skaga menn aft ur far­ ið að sjá hvað an vind ur inn blæs,“ sagði Gunn ar H. Sig urðs son fram­ kvæmda stjóri Sem ents verk smiðj­ unn ar í sam tali við Skessu horn. Hann sagði að þrátt fyr ir að gjall­ fram leiðsla hefði hætt um miðj an októ ber hefði sem ent ver ið fram­ leitt eft ir það, en í ó veru legu magni enda sam drátt ur inn í sem ents­ sölu og bygg ing ar starf semi ver ið meiri en ráð var fyr ir gert. Af þeim sök um breytt ust á ætl an ir um að kveikja á ofni verk smiðj unn ar aft ur í mars byrj un. Hins veg ar hélst það ó breytt að starfs menn verk smið­ unn ar voru í 50% starfs hlut falli í þrjá mán uði, það er frá nóv em ber­ byrj un til jan ú ar loka. Að spurð ur seg ir Gunn ar á ætl an ir fyr ir þetta ár gangi út á að gjall, sem er hrá efn ið til sem ents gerð ar, verði fram leitt núna í tvo mán uði. Kveikt verði síð an á ofnin um aft ur í haust og þá verði von andi hægt að halda á fram stöðugri fram leiðslu. Á ætl uð er að sem ents sala á þessu ári verði um 70.000 tonn eða svip að magn og á síð asta ári. Mest var sal an á ár­ inu 2007, 152.000 tonn. Gunn ar seg ir á ætl an ir gera ráð fyr ir að bygg ing ar iðn að ur og sem­ ents sala verði kom in í eðli legt horf á ár inu 2012. Í dag starfa um 40 manns í Sem ents verk smiðj unni, en Gunn ar seg ir að talið sé að verk­ smiðj an skapi um 130 störf, þar með eru tald ir verk tak ar og þjón ustu að­ il ar við verk smiðj una. Hann seg ir að á árum áður þeg ar verk smiðj an var sjálf með alla þjón ustu þætti sem tengd ust starf sem inni hafi starf að um 190 í verk smiðj unni. þá Sól setr ið við Breiða fjörð var ó venju lega fag urt síð asta laug ar dags kvöld eins og sjá má á með fylgj andi mynd sem Stef án Ingv ar Guð munds son, ljós mynd ari Skessu horns í Ó lafs vík tók. Þetta lit skrúð þeg ar húm aði að kvöldi mátti rekja til ösku frá Eyja fjalla jökli sem lá í há loft un um. Ekki spillti veð ur blíð an fyr ir þeg ar mað ur inn og besti vin ur hans spók uðu sig í fjör unni sem kennd er við Gömlu vík hjá Ó lafs vík. Vorútsalan hefst föstudaginn 30. apríl  50% afsl. af völdum vörum  Eldri vörur – fjögur verð 1,000.- 1,500.- 2,000.- 3,000.- Opið alla helgina Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Útivistarfatnaður fyrir dömur og herra Ný sending Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Sandi dælt úr sand dælu skip inu Sól ey í þró Sem ents verk smiðj unn ar í gær, í fyrsta skipti í sjö mán uði. Fram leiðsla að hefj ast að nýju í Sem ents verk smiðj unni Hvunn dags hetja á Skag an um Reyna fötu rækt un á agúrk um

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.