Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Side 2

Skessuhorn - 28.04.2010, Side 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Næt ur lok un gang anna HVALJ FÖRÐ UR: Hval fjarð­ ar göng in verða lok uð vegna við­ halds að faranæt ur mið viku dags­ ins 28. apr íl, fimmtu dags ins 29. apr íl og föstu dags ins 30. apr­ íl frá mið nætti til klukk an 06 að morgni. Þetta kem ur fram í til­ kynn ingu frá Vega gerð inni. -mm Dul ar full ur gröft ur LBD ­ Til kynn ing barst til lög­ regl unn ar í Borg ar firði og Döl­ um í lið inni viku um að menn væru að grafa tals vert stóra gröf á sum ar bú staða lóð í Skorra daln­ um. Virt ist þarna vera um stór­ an og þung an pakka að ræða. Við eft ir grennsl an og at hug­ un lög reglu kom í ljós að þarna var ver ið að grafa heim il is hund­ inn sem var víst af stærri gerð­ inni, en hafði gef ið upp önd ina af eðli leg um or sök um nokkru áður. -þá Söng há tíð að vori AKRA NES: Kór Akra nes kirkju og Kam merkór Akra ness halda tón leika í Vina minni, fimmtu­ dag inn 29. apr íl kl. 20:30. Kór­ arn ir munu flytja efn is skrá sem spanna stóra flóru kór tón list­ ar. Sálmatón list, þjóð lög og al­ þýðu lög, karla kórs lög og dæg­ ur lög. Með kórn um koma fram þau Kirstín Erna Blön dal söng­ kona, Örn Arna son gít ar leik­ ari og Krist ín Sig ur jóns dótt ir sem leik ur á fiðlu. Stjórn andi er Sveinn Arn ar Sæ munds son. Tón leik arn ir eru helg að ir minn­ ingu Adolphs Bergs son ar, sem var fé lagi í kórn um. Renn ur að­ gangs eyr ir, kr. 1.500, til fjöl­ skyldu hans. -mm Belt in komu sér vel LBD: Snjór og hálka var á Holta vörðu heið inni síð asta vetr ar dag. Út lend ing ur á pall­ bíl bún um sum ar dekkj um fór út af í Hæð ar steins brekkunni. Bíll­ inn valt nið ur fyr ir veg, en öku­ mað ur og tveir far þeg ar sluppu vel mið að við að stæð ur, með minni hátt ar meiðsli. Bif reið in var gjör ó nýt eft ir ó happ ið, að sögn lög reglu. -þá Fyr ir þá sem hyggja á garð rækt nú í vor er að verða síð ustu for­ vöð að ná sér í út sæði og koma því í spýr ingu. Svo minn um við á 1. maí, bar áttu dag verka lýðs­ ins, sem að þessu sinni ber upp á laug ar dag. Spáð er norð lægri átt og víða skúr um eða élj um fram að helgi. Frem ur svölu veðri. Síð an vest­ an­ og suð vest an átt um með vætu sömu og hlýn andi veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Finnst þér lík­ legt að Katla gjósi á næst unni?“ Marg ir eru þeirr ar skoð un ar. Já sögðu 41,8%, nei 35,9% og þeir sem ekki höfðu skoð un, vissu ekki frem ur en for set inn, voru 22,3% svar enda. Í þess ari viku er spurt: Hversu nauð syn legt er að kalla sam an stjórn laga þing? Bar átt uglað ir körfu bolta menn í Snæ felli í Stykk is hólmi og stuðn­ ings menn þeirra eru Vest lend­ ing ar vik unn ar að þessu sinni. Skessu horn send ir öllu þessu fólki hlýja strauma fyr ir fimmtu­ dags kvöld ið. Á fram Snæ fell! Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardag frá kl. 11-17 Sunnudag frá kl. 13-17 Vönduð bómullarhandklæði - einstakt verð 99,- Þvottastykki 30x30 499,- Handklæði 50x100 995,- Handklæði 70x140 Á mynd bandi á heima síðu Spal ar er nú upp taka frá því á sum ar dag­ inn fyrsta þar sem tek in er mynd af því þeg ar ölv að ur öku mað ur ekur á vegrið við hlið gjald skýl is Hval­ fjarð ar gang anna. Grind verk ið er úr 21/2 tommu rör um sem steypt voru nið ur og við hana fest ar stíf­ ur, skrúf að ar nið ur með alls átta 1/2 tommu stál bolt um. Sex bolt ar brotn uðu en tveir dróg ust upp við högg ið. Starfs menn Spal ar á ætla að jepp an um, Mitsu bis hi Pajero, hafi ver ið ekið á a.m.k. 70 km hraða og auð velt er að í mynda sér hvað þarna hefði get að gerst af jepp inn hefði lent aft an á bíln um við gjald­ skýl ið og/eða á sjálfu gjald skýl­ inu. Öku mað ur inn var stöðv að­ ur af lög reglu skammt frá Borg ar­ nesi. Hann reynd ist ölv að ur og var að sjálf sögðu svipt ur öku rétt ind um á staðn um. Sjá mynd band ið á www. spolur.is mm Þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð á Hell issandi í vet ur rakst hann á tvo smiði sem voru að skipta um þak á gömlu húsi við enda Kletts búð ar, en við þá götu stend­ ur með al ann ars Hót el Hell is sand­ ur. Smið irn ir voru þarna í norð an garr an um langt komn ir með frá­ Líkt og lóan eru sum ar ferða lang ar farn ir að gera vart við sig. Þessi mynd­ ar legi hóp ur hús bíla var mætt ur á tjald­ stæði Skaga manna við Kalm ans vík um liðna helgi. Vin sæld­ ir þessa tjald stæð is hafa far ið mjög vax­ andi á und an förn­ um árum og gef ur þessi snemm búna heim sókn þang að vænt an lega tón inn fyr ir kom andi ferða­ sum ar. mm/Ljósm. Hilm ar Sig valda son. Gamla heilsu gæslu stöð in á Hell issandi sem mun hýsa Kaffi Sif. Opn ar kaffi hús í gömlu heilsu gæslu stöð inni gang á þaki gömlu heilsu gæsl unn­ ar, en hús ið var samt á þess um tíma að sjá frek ar ó á lit legt að utan og langt í land að end ur bót um myndi ljúka. Nú er þeim hins veg ar að mestu lok ið og búið að stand setja í því kaffi hús sem vænt an lega verð­ ur opn að 14. maí næst kom andi. Sif Svav ars dótt ir flutti úr höf uð borg­ inni á Hell issand haust ið 2007 og hóf þá störf í mötu neyti Grunn­ skóla Snæ fells bæj ar í Ó lafs vík. Síð­ asta haust festi hún kaup á gömlu heilsu gæslu stöð inni á Hell issandi 100 fer metra hús næði, í því augna­ miði að koma þar fyr ir snotru kaffi­ húsi, sem nú hef ur feng ið nafn ið Kaffi Sif. „Mark mið ið hjá mér er að bjóða upp á gott kaffi og holl an og góð an mat og með læti, án nokk urra auka­ efna. Ég verð með fisk úr Breiða­ firð in um, fyllt ar pönnu kök ur og sitt hvað fleira,“ seg ir Sif sem bíð ur þess með til hlökk un að opna. Lang aði út á land Sif seg ist kunna mjög vel við sig í Snæ fells bæ, en hún er reynd ar ekki óvön því að búa úti á landi. Hún átti heima á samt fjöl skyldu sinni í 17 ár vest ur á Bíldu dal og hafði búið í 12 ár í höf uð borg inni og kom ið upp fjór um börn um áður en hún flutt­ ist á Snæ fells nes ið. „Ég kom á sín um tíma á Snæ­ fells áss mót á Arn ar stapa og hef alltaf hrif ist af töfr um jök uls ins og Snæ fells ness. Mig var far ið að langa ansi mik ið út á land aft ur þeg ar ég lét verða af því. Mér finnst frá bært að búa hérna út á Sandi. Þeg ar ég keyri í vinn una til Ó lafs vík ur þarf ég virki lega að gæta að því að halda mér á veg in um, um hverf ið er svo stór kost legt,“ seg ir Sif Svav ars dótt­ ir vænt an leg ur kaffi húsa eig andi á Hell issandi. þá Sif Svav ars dótt ir eig andi nýja kaffi­ húss ins. Fyrstu gest irn ir komn ir á tjald stæð in Svip mynd úr vef mynda vél inni. Bíll­ inn til vinstri er í þann mund að aka á hand rið ið. Sóða akst ur í sum ar byrj un

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.