Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2010, Side 9

Skessuhorn - 28.04.2010, Side 9
9ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL BRÁKARBRAUT 6, Borgar- nesi Íbúð, 84,7 ferm., á neðri hæð í tvíbýlishúsi byggt 2007. Forstofa flísalögð.  Eldhús/stofa í einu rými  og tvö herbergi parketlagt.  Baðher- bergi allt flísalagt.  Sameiginl.  geymsla. Verð: 23.000.000. HÝRUMELUR 4, Hálsasveit Einbýlishús úr timbri 126,4 ferm.  byggt 2000 og stendur á leigulóð.   Forstofa flísalögð.  Hol, stofa,  fjögur herbergi og eldhús parket- lagt.  Baðherbergi með flísum á  gólfi.  Viðarinnréttingar í eldhúsi og  á baðherbergi.  Þvottahús flísalagt.   Stór sólpallur. Hægt að flytja húsið. Verð: 26.500.000 FASTEIGNIR Í BORGARFIRÐI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181  - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is Vorhátíð Samkórs Mýramanna verður haldin í Lyngbrekku föstudaginn 30. apríl klukkan 20.30. Húsið opnað klukkan 20.00. Gestakór að þessu sinni er Samkór Reykjavíkur. Stjórnandi John Gear. Að venju verður sungið af krafti, þar á eftir verður drekkhlaðið borð af tertum og góðgæti. Að því loknu verður stiginn dans fram eftir nóttu þar sem Gúi og félagar spila. Látið ekki þessa frábæru skemmtun fram hjá ykkur fara. Aðgangseyrir: 2500,- (ekki posi á staðnum). Samkór Mýramanna og Karlakór Kjalnesinga. Starfsmaður óskast Stéttarfélag Vesturlands auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar á skrifstofu félagsins í Borgarnesi. Um er að ræða 100% starf í u.þ.b. þrjá mánuði. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf í byrjun júní og geta unnið til loka ágúst. Starfið krefst hæfni í mannlegum samskiptum, þjónustulundar og nokkurrar tölvukunnáttu, auk færni í íslensku og ensku. Umsóknum, þar sem fram koma upplýsingar um menntun og fyrri störf, ber að skila á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands að Sæunnargötu 2a í Borgarnesi, fyrir 10. maí nk. Upplýsingar gefur Sjöfn Elísa Albertsdóttir skrifstofustjóri í síma 430 0434/430 0436 eða sjofn@stettvest.is Vel á ann að hund rað gesta lögðu leið sína inn í Hval fjörð á sum ar­ dag inn fyrsta en þá fór fram form­ leg vígsla gömlu brú ar inn ar yfir Blá­ skeggsá, en hún er ofan við Hval­ stöð ina og Þyr il. Áin er á mörk um jarð anna Litla­Sands og Þyr ils. Auk þess var vígt upp lýs inga skilti um brúna en að því er hægt að aka það­ an sem stutt ur spöl ur er að brúnni. Það voru Krist ján L. Möll er sam­ göngu ráð herra og Hreinn Har alds­ son vega mála stjóri sem vígðu brúna en end ur gerð henn ar var sam vinnu­ verk efni Hval fjarð ar sveit ar, Forn­ leifa vernd ar rík is ins og Vega gerð­ ar inn ar. Blá skeggsár brú var byggð árið 1907 og var braut ryðj enda verk, fyrsta stein steypta brú in á Ís landi utan Reykja vík ur. Hún var breikk uð og styrkt eft ir að bíla öld rann upp og var í notk un fram til árs ins 1951. Frá því á ald ar af mæli brú ar inn ar hef ur ver ið unn ið að því að koma henni í sem næst upp runa legt horf og er því verki nú lok ið. Við sjár verð ur stað ur En af hverju frið lýs ing ar þess ar­ ar brú ar og á þess um stað? Arn heið­ ur Hjör leifs dótt ir á Bjart eyj ar sandi, sem sæti átti í nefnd um end ur bygg­ ingu brú ar inn ar, seg ir að yfir Þyr­ ilsklif sé bratt ur stíg ur sem fyrr um hafi ver ið far inn með hesta, ef menn vildu stytta sér leið. „Und ir klif inu var einnig rudd gata um urð ina og var þar fært um hálf fall inn sjó. En við sjál gat sú leið ver ið þeim sem ekki þekktu kenni merki og hafa þar dauða slys orð ið ekki fá. Síð ust fór­ ust þar Björn Blön dal Bene dikts son frá Hvammi í Vatns dal og Guð ríð­ ur Dan í els dótt ir, hús freyja frá Bjart­ eyj ar sandi. Þessi slys urðu bæði um alda mót in 1900. Upp frá því hófust menn handa við þær sam göngu bæt­ ur sem brú in varð.“ Kost aði þrjú þús und krón ur Sam göngu ráð herra og vega mála­ stjóri fóru í hest vagni yfir brúna eft ir að hafa klippt á borða. Í á varpi ráð­ herra kom fram að brú in væri merki­ leg fyr ir margra hluta sak ir. „Ég ætla að eins að nefna að hún var fyrsta stein steypta brú in utan Reykja vík­ ur og mér finnst ekki síð ur merki­ legt að kostn að ar á ætl un fyr ir verk ið hljóð aði uppá fjög ur þús und krón ur. Hann varð hins veg ar mun minni eða rétt rúm ar þrjú þús und krón ur. En nú er brú in haf in til vegs og virð­ ing ar á ný og þetta verk efni er lið ur í því að við varð veit um sög una. Okk­ ur ber skylda til að varð veita það sem unnt er og merki legt í verk mennta­ sögu okk ar og þar eru sam göngu­ mann virki of ar lega á blaði.“ Jón Þor láks son inn leiddi tækn ina Jak ob Hálf dán ar son frá veg minja­ safni Vega gerð ar inn ar fór yfir sögu brú ar inn ar. Hann sagði að hún væri 6,9 metra löng boga brú og 2,8 metr ar á breidd. „Bygg ing henn­ ar var braut ryðj anda verk, því hún var fyrsta stein steypta brú á Ís landi, utan Reykja vík ur. Hún er eina brú­ in á Ís landi sem hef ur ver ið frið lýst sem forn leif ar og ber vitni um verk­ menn ingu síns tíma,“ sagð Jak ob. Hann sagði notk un stein steypu sem bygg ing ar efn is hafa ver ið frumraun fyr ir þá sem stóðu að smíði brú ar­ inn ar á sinni tíð. „Þar er helst að geta for ystu manns ins Jóns Þor­ láks son ar. Hann hafði tek ið við starfi lands verk fræð ings snemma árs 1905. Þá tíðk uð ust timb ur brýr, sem víða höfðu ver ið byggð ar 20­30 árin áður, þar sem ekki var um löng brú ar höf að ræða. Þeg ar ná þurfti 20 metra haflengd eða meiru, var erfitt að koma nægi lega traust um timb ur brúm við. Þá var ekki síð ur vanda mál, að þær þurftu mik ið við­ hald. Stærstu ár lands ins var byrj­ að að brúa með stál brúm og þá helst hengi brúm, sem voru dýr mann virki. Jóni hugn uð ust ekki timb ur brýrn­ ar og var hann jafn framt á huga mað­ ur og frum kvöð ull að notk un stein­ steypu til bygg inga.“ Jak ob fór yfir hverj ir komu að end ur gerð brú ar inn ar í sitt upp­ runa lega horf, en ýms ir verk tak ar komu við sögu. Með Jak obi í und­ ir bún ings nefnd voru Arn heið ur Hjör leifs dótt ir fyr ir Hval fjarð ar sveit og Krist inn Magn ús son frá Forn­ leifa vernd rík is ins. Um sjón ar mað­ ur fram kvæmda var Aron Bjarna son deild ar stjóri, jarð verk taki var Jónas Guð munds son á Bjart eyj ar sandi, grjót hleðslu mað ur var Unn steinn El í as son frá Ferju bakka, bygg inga­ meist ari Árni Björn Valdi mars son hjá Háa bergi, stein steypu sög un var á veg um Bor un ar, múr ara meist­ ari var Jón Þórð ar son í Borg ar nesi og hand riðs smíði var unn in í Járn­ smiðju Óð ins í Kópa vogi. Upp lýs inga skilti kom ið fyr ir Af sama til efni var veg legu upp­ lýs inga skilti kom ið fyr ir og það af­ hjúpað af Krist ínu Huld Sig urð ar­ dótt ur, for stjóra Forn leifa vernd­ ar rík is ins. Vígslu dag ur inn var há­ tíð is dag ur í Hval fjarð ar sveit og að at höfn lok inni voru kaffi veit ing­ ar í gamla Þyr ils skála í boði sveit ar­ stjórn ar. mm Brú in yfir Blá skeggsá vígð form lega Ráð herra og aðr ir gest ir fóru yfir brúna á hest vagni. Ljósm. Vega gerð in. Krist ján Möll er sam göngu ráð herra og Hreinn Har alds son vega mála stjóri klippa á borð ann. Ljósm. Vega gerð in. Upp lýs inga skilt ið af hjúpað. Það hann aði Sig ríð ur Krist ins dótt ir graf ísk ur hönn­ uð ur í Reyk holti. Ljósm. ah. Mart einn Njáls son á Leir ár görð um var með al þeirra sem klæddi sig upp að göml um hætti og mætti á grá um gæð­ ingi til víglsu brú ar inn ar. Ljósm. ah.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.