Skessuhorn


Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 29.09.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER Það er bara gaman að ganga til góðs! Landssöfnun Rauða krossins laugardaginn 2. október 1. Mættu í söfnunarstöðina á þínu svæði (taktu einhvern með þér - það er miklu skemmtilegra) 2. Þar færðu bauk og götu til að ganga í (þetta er kannski u.þ.b. klukkutíma göngutúr) 3. Þú skilar aftur bauknum í söfnunarstöðina (endurnærður á líkama og sál) Þrjú einföld skref: Laugardaginn 2. október stendur Rauði krossinn fyrir landssöfnuninni Göngum til góðs til styrktar hjálparstar í Afríku. Okkur vantar 3000 sjálfboðaliða til að ganga í eina klukkustund og ná þannig til allra heimila á landinu. Söfnunarféð gerir Rauða krossinum kleift að byggja athvörf í Malaví fyrir börn sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis, gefa þeim eina heita máltíð á dag og veita þeim fræðslu. Í Síerra Leóne aðstoðar Rauði krossinn stríðshrjáð börn, endurhær barnahermenn og veitir þeim tækifæri til að losna úr viðjum borgarastyrjaldar. V-Barðastrandasýsludeild: Patreksörður: Húsnæði deildar, Bjarkargata 11 Bíldudalur: Íþróttahúsið Bylta Tálknaörður: Sundlaugin Stykkishólmsdeild: Hús Björgunarsveitarinnar, Nesvegur 1a, Stykkishólmur Grundararðardeild: Vinahúsið Grund, Grundarörður Snæfellsbæjardeild: Mettubúð, Ólafsbraut 4, Ólafsvík Búðardalsdeild: Húsnæði deildar, Versturbraut 12, Búðardalur Borgararðardeild: Borgarnes: Húsnæði deildar, Borgarbraut 4, Borgarnes Akranesdeild: Skagastaðir, Skólabraut 26, Akranes Söfnunarstöðvar á Vesturlandi: Bændur, fyrirtækjaeigendur og aðrir Meindýraeyðing Vilja ekki allir vera lausir við mýsnar í vetur? Verð á Vesturlandi 11. – 12. október n.k. Þeir sem vilja nýta sér komu mína panti fyrir 9. október n.k. Athygli skal vakin á því að best er að pantanir berist sem fyrst, með því móti get ég skipulagt ferðir mínar vel og haldið ferðakostnaði í lágmarki. Hjalti Guðmundsson meindýraeyðir Huldugili 6-103, 603 Akureyri Símar: 462-6553 og/eða 893-1553 Tökum að okkur vélaviðgerðir, gírupptektir og alla almenna viðgerðarvinnu. Smíðum úr stáli, járni, áli sem og rennismíði. Vélaverkstæði Hillarí Nesvegi 9 340 Stykkishólmi Símar: Sigurður 894-6023 Rúnar 694-9323 Tals verð ar gróð ur skemmd ir eru nú að sjá í al menn ings garð in um Garða lundi á Akra nesi. Skemmd­ irn ar eru greini lega vegna um ferð­ ar fjór hjóls eða fjór hjóla og snún­ inga öku manna þeirra á svæð inu. Trjá plönt ur hafa orð ið fyr ir barð­ inu á öku mönn um hjól anna og hef­ ur gras lend ið ver ið spænt upp. Það vill þó til að jarð veg ur í garð in um er þétt ur og þurr og er því tjón­ ið minna en ella hefði orð ið. Einn af gest um garðs ins, Ge org Ein ars­ son á Akra nesi, hitti fólk sem var á göngu ferð í garð in um. Sagð ist það hafa átt fót um sín um fjör að launa þeg ar fjór hjól kom á fullri ferð eft­ ir stígn um. Ge org fór með blaða manni Skessu horns í garð inn og sýndi hon um um merki, en greini leg merki eru um að ekið hafi ver ið utan í tré, ljósa staur skekkt ur og einnig er eitt borð anna við grill að­ stöð una í garð in um brot ið. Um ferð vél knú inna tækja um Garða lund er að sjálf sögu bönn uð eins og á öll­ um fólkvöng um. „ Þetta eiga all ir að vita,“ seg ir Ge org, en þess má geta að vegna fram kvæmda í garð in um í sum ar, að al lega vegna Visku brunns verk efn is ins, eru nú eng in skilti uppi og garð ur inn opn ari á fleiri stöð um en áður. Tómas Guð munds son verk efn­ is stjóri Akra nes stofu sagði í sam tali við Skessu horn greini legt að gera yrði allt til þess að hefta um ferð vél knú inna tækja inn í Garða lund og Garða völl sem er þarna við hlið­ ina. Koma þyrfti upp bæði skilt um og lok uð um hlið um, þótt ekki yrði nema til bráða byrgða. Skemmd irn­ ar í Garða lundi hafa ver ið til kynnt­ ar til lög reglu. Lög regl an á Akra­ nesi vill koma þeim á bend ing um til bæj ar búa að til kynna verði það vitni að skemmd ar verk um í Garða lundi sem og ann ar stað ar í bæn um. þá Skemmd ir eft ir fjór hjól í Garða lundi Slæm um gengni sést líka á einu borð anna við grill að stöð una. Ge org Ein ars son með brot inn við ar bút úr borð inu. Trjá plönt ur og tré í garð in um urðu fyr ir barð inu á öku mönn um fjór hjól anna.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.