Skessuhorn - 29.09.2010, Side 11
11MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER
Verið velkomin!
Barnaleikir fyrir unga sem aldna,
kleinur, klattar og kvennalist, handverk,
íslenski hesturinn og sveitamenning,
skógarganga, íslensk kjötsúpa, golf og
kröftugur sveitamarkaður.
Komið og njótið ávaxta
sumarsins með okkur
Nánari upplýsingar á
www.hvalfjardarsveit.is
Töðugjöld í
Hvalfjarðarsveit
Sunnudaginn 3. október
frá klukkan 13-18
Kleinur og klattar og kvennalist
Velkomin í Hótel Glym næstkomandi sunnudag
í tilefni Töðugjalda í Hvalfjarðarsveit
.
Við erum með opið hús frá klukkan 14.00
Glæsilegar listakonur kynna vörur og muni
Rúnir og Rúnalestur
Kaffi, klattar og kleinur 490 kr. per mann
Frítt f. börn innan 12 ára
Fjör í firðinum..
Sunnu dag inn 3. októ ber ætla
Hval fjarð ar sveit ung ar að sletta ær
lega úr klauf un um og bjóða ná
grönn um sín um að njóta á vaxta
sum ars ins með sér frá klukk an 13
18. „All ir sem vett lingi geta vald
ið bregða und ir sig betri fæt in um
og hóp ast sam an víða um sveit ina
þar sem boð ið er upp á skemmt
un, fræðslu og veit ing ar bæði inn
an húss og utan,“ eins og seg ir í
til kynn ingu frá menn ing ar nefnd
Hval fjarð ar sveit ar.
Í Fé lags heim il inu á Hlöð um •
verð ur að al á hersl an lögð á
börn in og þar verða barna
leik ir og fjör fyr ir krakka á
öll um aldri svo lengi sem
kraft ar end ast.
Hót el Glym ur býð ur upp á •
klein ur, klatta og kvenna
list eins og hún ger ist best
og veit ing ar eru ó keyp is fyr
ir börn inn an 12 ára þenn
an dag.
Náms hest ar á Kúlu dalsá •
bjóða gest um sín um að
kynn ast ís lenska hest in um
og teymt verð ur und ir börn
um sem vilja fara á hest bak.
Álf holts skóg ur verð ur op•
inn þeim sem vilja kynn
ast Skóg rækt ar fé lag inu og
skóg ar stíg un um í sín um
fagra haust bún ingi.
Á Lax ár bakka verð ur sveita•
mark að ur inn í sinni bestu
mynd þar sem marg ir í bú ar
sveit ar inn ar koma með af
rakst ur vinnu sinn ar og selja
á mark að in um.
Mótel Ven us býð ur mat ar•
mikla og ljúf fenga ís lenska
kjöt súpu og á Þór is stöð um
býðst gest um að leika golf af
hjart ans lyst.
„Eins og sjá má af þessu verð
ur líf og fjör um alla sveit og nær
sveit ar menn er hvatt ir til að koma
í heim sókn í Hval fjarð ar sveit ina
og njóta gest risni heima manna á
Töðu gjöld un um. Nán ari upp lýs
ing ar um Töðu gjöld in er að finna
á vef Hval fjarð ar sveit ar: www.
hvalfjardarsveit.is
-frétta til kynn ing
Fá gæt ar möpp ur með eft ir prent
un um af vatns lita verk um, svoköll
uð um „aqu arell um,“ Ás gríms Jóns
son ar fund ust á lag er bóka for lags ins
For lags ins fyr ir skömmu. Mynd
irn ar eru tíu sam an, prent að ar á
vand að an matt an papp ír og pakk
að sam an í fal lega öskju. Myndefn
ið er mest úr Borg ar firði utan ein
mynd úr Svarf að ar dal. Jó hann Páll
Valdi mars son út gef andi For lags ins
fór fær andi hendi í Skorra dal ný
lega en hann vildi heiðra upp bygg
ing ar starf á Fitj um og færði staðn
um eina öskju að gjöf.
Þeg ar myndöskj urn ar fund ust
fyr ir skömmu var ekk ert vit að um
upp runa þeirra eða í hvaða til gangi
þær voru prent að ar. Starfs mað
ur For lags ins hafði sam band við
marga helstu sér fræð inga um verk
Ás gríms til að graf ast fyr ir um upp
runa mynd anna án ár ang urs. Það
var ekki fyrr en Frétta blað ið birti
for síðu frétt af fund in um að fram
komu ein stak ling ar sem gátu varp
að ljósi á til gang prent un ar inn ar en
þær voru prent að ar að und ir lagi út
gáfu fyr ir tæk is ins Iceland Revi ew
á átt unda ára tugn um. Prent verk
ið var unn ið í vand aðri lista verka
prent smiðju í Chicago og mynd
irn ar með al ann ars not að ar af ís
lensk um ráð herr um og sendi ráðs
starfs mönn um til gjafa á ferð um
sín um í út lönd um.
ákj
Jó hann Páll Valdi mars son út gef andi For lags ins af hend ir Fitj um í Skorra dal
möppu með eft ir prent un af vatns lita verkum Ás gríms Jóns son ar. Mynd in er tek in
við það tæki færi í Gall erí Fjósa kletti. Ljósm. K. Hulda Guð munds dótt ir.
For lag ið fær ir Fitj um
fá gæt ar eft ir prent an ir
Töðu gjöld um næstu helgi:
Hval fjarð ar sveit í spari föt
un um á Töðu gjalda há tíð