Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 1
Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 1. tbl. 15. árg. 4. janúar 2012 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Latte og gulrótarkaka Kr. 1090 Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka. Gjafakort sem hægt er að nota hvar sem er Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Án: • parabena • ilmefna • litarefna H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar– allt árið um kring. • Vörurnar henta bæði börnum og fullorðnum. Án: • parabena • ilmefna • litarefna H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð • Húðin okkar er viðkvæm og veðráttan á Íslandi getur verið húðinni erfið. • Decubal viðheldur heilbrigði og ferskleika húðarinnar– allt árið um kring. • Vörurnar henta bæði börnum og fullorðnum. Póli tísk stór tíð indi urðu um ára mót in Ó laf ur Ragn ar Gríms son for­ seti Ís lands gaf það út í ára móta­ ávarpi sínu á ný árs dag að hann gefi ekki kost á sér til end ur kjörs í emb ætti for seta. 16 ára valda­ tíð hans á Bessa stöð um mun því ljúka í sumar. En það var fleira sem gerð ist um ára mót eins og reynd ar hafði leg ið í loft inu um nokk urra daga skeið. Fund að var í þing flokk um og flokks ráð­ um Vinstri grænna og Sam fylk­ ing ar dag inn fyr ir gaml árs dag. Þar var sam þykkt, gegn tölu vert mörg um mót at kvæð um, að gerð­ ar yrðu breyt ing ar á rík is stjórn Ís lands og gengu þær eft ir þeg­ ar rík is ráðs fund ur kom sam an að morgni gaml árs dags. Þetta er þriðja breyt ing in sem rík is stjórn­ ar flokk arn ir gera á ráð herra liði sínu á kjör tíma bil inu nú þeg ar 15 mán uð ir eru eft ir af því. Árni Páll Árna son efna hags­ og við skipta ráð herra og Jón Bjarna­ son sjáv ar út vegs­ og land bún að­ ar ráð herra hverfa báð ir úr rík is­ stjórn og ráðu neyti þeirra lögð af í nú ver andi mynd. Fækka mun um einn í rík is stjórn en í stað þess ara tveggja tók Odd ný G Harð ar dótt­ ir Sam fylk ingu við emb ætti fjár­ mála ráð herra. Stein grím ur J Sig­ fús son for mað ur VG, sem læt ur af emb ætti fjár mála ráð herra, tók við nýju ráðu neyti at vinnu vega. Ráðu neyti land bún að ar og sjáv­ ar út vegs verða sam ein uð iðn að­ ar ráðu neyti og heita at vinnu vega­ ráðu neyti hér eft ir. Katrín Júl í us­ dótt ir iðn að ar ráð herra mun fara í barn eign ar frí á næst unni. Emb ætti efna hags ráð herra verð ur lagt nið­ ur og ráð herra nefnd falið að fara með mál efni sem und ir ráðu neyt­ ið hafa heyrt til að byrja með. Ýmis tíma mót fylgdu þess um hróker ing um í rík is stjórn. Til dæm is hef ur hlut fall kvenna í rík­ is stjórn aldrei ver ið hærra í lýð­ veld is sög unni og þannig náð­ ist á fanga sig ur í jafn rétt is bar áttu hér á landi. Þá benti Grét ar Þór Ey þórs son stjórn mála fræð ing ur á það í við tali við Morg un blað­ ið að aldrei á lýð veld is tím an um hafi einn stjórn mála flokk ur haft eins mik il völd og Sam fylk ing in hef ur nú í rík is stjórn. Flokk ur inn hef ur nú á að skipa öll um þrem ur veiga mestu ráðu neyt un um; for­ sæt is,­ fjár mála­ og ut an rík is mála auk þess sem vel ferð ar ráðu neyt­ ið er í raun það um fangs mesta eft ir að fé lags­ og heil brigð is­ mál runnu sam an í eitt ráðu neyti. Loks verð ur að telj ast tví sýnt um póli tísk an styrk rík is stjórn ar inn­ ar á næst unni þar sem nokkr ir þing menn og frá far andi ráð herr­ ar úr rík is stjórn ar flokk un um hafa ekki tal að tæpitungu laust út um það hvort þeir verji rík is stjórn ina falli komi til at kvæða greiðslu um stærri mál. mm Har ald ur Magn ús son bóndi og frum kvöð ull í Belgs holti í Hval fjarð­ ar sveit er Vest lend ing ur árs ins 2011. Hlýt ur hann verð laun in fyr ir fram sýni og frum kvöðla starf á jörð sinni und an farna ára tugi. Það voru fjöl marg ir les­ end ur Skessu horns sem gáfu Har aldi til nefn ing­ ar sín ar. Flest ar vegna bygg ing ar fyrstu stóru vind myll unn ar hér á landi sem reist var á síð­ asta ári. Fram leiddi myll­ an raf orku fyr ir búið en einnig inn á dreifi kerfi Lands nets, eða allt þar til ó happ varð og mann­ virk ið lét und an mikl um veð ur ham síðla á ár inu vegna galla í hug bún aði, að því talið er. Ekki verð­ ur þó lát ið stað ar numið og vind myll an end ur­ byggð á næstu mán uð­ um. Einnig nefna les end­ ur Skessu horns rækt un og vinnslu korns í Belgs holti með­ al ann ars til bakst urs og bjór gerð ar, skóg rækt og ýms ar aðr ar nýj ung ar sem Har ald ur hef ur ver ið ó hrædd ur við að brydda upp á. Þetta er í þrett ánda sinn sem Skessu horn gengst fyr ir vali á Vest­ lend ingi árs ins. Þeir sem lentu í 2. til 5. sæt inu að þessu sinni voru í staf rófs röð: Bernd og Hild ur í Brúðu heim um í Borg ar nesi, Dav íð Óli Ax els son og fé lag ar í björg un­ ar sveit inni Lífs björgu í Snæ fells bæ, Ó laf ur Þór Hauks son sýslu mað ur og sér stak ur sak sókn ari og Magn­ ús Gunn laugs son sjó mað ur á Akra­ nesi. Sjá viðtal við Harald á miðopnu mm Har ald ur í Belgs holti er Vest lend ing ur árs ins 2011 Tölu vert hef ur snjó að á Vest ur landi frá því í nóv em ber. Ræða menn á Snæ fells nesi um að snjó dýpt in nú sé að verða sú mesta frá 1995. En fátt er svo með öllu illt. Ef ein hverj ir njóta slíkra að stæðna þá eru það blessuð börn in sem grafa snjó hús, byggja snjó karla eða gera eins og þessi ungi mað ur, sem stökk af svöl um nið ur í skafl eft ir að hafa mælt snó þykkt ina gaum gæfi lega. Ljósm. tfk. Gleðilegt ár Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Glæsilegt skart frá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.