Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Qupperneq 21

Skessuhorn - 04.01.2012, Qupperneq 21
21MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, 310 Borgarnes – www.landnam.is FEÐGARNIR FRÁ KIRKJUBÓLI frumflutningur kl. 17 Guðmundur og konurnar Silja Aðalsteinsdóttir segir sögu Guðmundar Böðvarssonar og kvennanna í lífi hans kl. 20 Sögur úr síðunni Böðvar Guðmundsson segir sögur úr sveit sem ekki er til Sýnt lau 7. jan, su 8. jan og su 15. jan AÐEINS ÞESSIR ÞRÍR SÝNINGARDAGAR BLÓTGOÐAR – bráðskemmtilegur einleikur „kitlar hláturtaugarnar svo undan verkjar“ (KSB Skessuhorni) Þór Tulinius skyggnist bak við tjöldin á Þingvöllum árið 1000 fö 13. jan kl. 20, lau 21. jan kl. 16, fö 27. jan kl. 20, lau 4. feb kl. 20, lau 11. feb kl. 16 lau 18. feb kl. 16 síðasta sýning LÍFSDAGBÓK – ÁSTARSKÁLDS Eldheit ástarsaga sem lætur engan ósnortinn Þórarinn Hjartarsson segir og syngur lífs- og ástarsögu Páls Ólafssonar skálds lau 14. jan kl. 20, lau 21. jan kl. 20, su 22. jan kl. 15 lau 4. feb kl. 16, su 5. feb kl. 15 Síðasta sýning Konudaginn 19. feb kl. 15 Þá bjóða bændur konum sínum upp á ástarjátningar sem þeir þurfa ekki að orða sjálfir! Miðasala í síma 437 1600 og á landnam@landnam.is FRÁ LANDNÁMSSETRINU Í BORGARNESI SÝNINGAR Á SÖGULOFTINU Í JANÚAR OG FEBRÚAR 2012 GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Þakkir og heillaóskir Mér er þakklæti ofarlega í huga í garð allra þeirra sveitunga minna og héraðsbúa er studdu gerð minnisvarða í Reykholti um Höskuld Eyjólfsson á Hofsstöðum. Segja má að minnisvarðinn hafi verðið reistur með tilstyrk fólks á nær öllum byggðum bólum í Borgarbyggð ofanverðri auk allnokkurra utan sveitar og landsfjórðungs. Þessu góða fólki sendi ég mínar innilegustu þakkir og óskir um heillaríkt komandi ár. Þórshamri í Reykholti, á fæðingardegi Höskuldar 3. janúar 2012 Guðlaugur Óskarsson ekki raun in. Þarna var bíla verk­ stæði, járn smiðja og raf magns verk­ stæði allt í eigu Kaup fé lags Borg­ firð inga og var bara ekki rekstr ar­ hæft. Þá var far in sú leið að Vír­ net keypti BTB, Lúx raf verk tak ar keyptu raf magns hlut ann, við hjón in keypt um bíla verk stæð ið og af gang­ ur inn af hús inu var seld ur til björg­ un ar sveit ar inn ar og fleiri, sem sagt bút að nið ur. Þarna rák um við verk­ stæði í níu ár og seld um síð an.“ Bil ana grein ing og skrúfar arn ir Þeg ar búið var að taka á kvörð un um að reka bif véla verk stæði þurfti auð vit að að ná sér í ein hver verk­ efni. GH­verk stæð ið, en svo hét fyr ir tæk ið, var með um boð fyr­ ir helstu bif reiða um boð in eins og Heklu, Toyota og Ingv ar Helga­ son. Þá þurfti að eign ast tæki til að þjón usta þess ar gerð ir bíla. Á verk­ stæð inu unnu sex til sjö manns og þjóð veg ur inn var þjón u stað ur eins og kost ur var með bak vökt um og fleiru. „Ég ætla að segja þér sögu sem gerð ist á þess um tíma. Það kom bíll í spotta að verk stæð inu. Það var Ræs ir sem flutti inn þessa gerð af bíl um. Ég hringdi beint í Ræsi, jú, þeir áttu vara hlut inn til og þá varð að koma hon um upp í Borg ar nes. Á okk ar veg um var rösk ur sendi bíl stjóri í Reykja vík sem ég hringdi í strax. Klukk an var að verða fimm og rút an í Borg ar nes fór klukk an fimm. Sendi bíl stjór inn möglaði að eins en var sagt að það væri ekki í boði, hann yrði að ná í vara hlut inn og koma hon um á rút­ una. Svo hringdi ég í rútu bíl stjór­ ann. Ég vissi um all ar rút ur, hvenær þær færu og var með síma núm er hjá flest um bíl stjór um þeirra. Hon­ um var tjáð hvers kyns var og beð­ inn um að hafa aug un opin. Á rétt­ um tíma kom vara hlut ur inn í Borg­ ar nes, bíl inn var lag að ur og mál ið dautt, en þó ekki al veg. Það vant ar smá bút í sög una. Sendi bíl stjór inn náði í pakk ann eins og greini legt er og fór til móts við rút una, sem var kom in af stað á leið upp eft ir. Hann keyr ir á eft ir henni og kemst síð­ an að hlið henn ar. Þá opn ar rútu­ bíl stjór inn hurð ina, sendi bíl stjór­ inn hend ir pakk an um inn og hvor fór sína leið,“ og Gísli skelli hlær, „ þetta kall ar mað ur að bjarga mál­ un um.“ Flest ir vita að gíf ur leg breyt ing hef ur orð ið á við gerð um og bíl­ um und an far in ár. Gísli sam þykk­ ir að svo sé og í raun sé hið gamla nám bif véla virkj ans í sum um til fell­ um orð ið úr elt. „Ég heyrði góða skil grein ingu á mun in um á hin um nýja bif véla virkja og okk ur hin um um dag inn. Það er svo margt orð­ ið gert í tölvu þannig að nú tíma bif véla virki er að mestu í bil ana­ grein ing um. Svo eru það við hin ir, við erum skrúfararnir,“segir Gísli bros andi, „við erum enn að skrúfa og gera við með an hin ir skipta um tölvukubba.“ Enn á ný á gatna mót um Er GH­verk stæð ið hafði ver ið selt var Gísli far inn að halda að nú yrði auð velt að gera eitt hvað ró legt sem alls ekki varð. „Ég réði mig til eins árs sem hús vörð í Varma lands­ skóla en árið 2002 var ég ráð inn til Sól fells til að hafa um sjón með tól­ um og tækj um fyr ir tæk is ins en það þró að ist fljót lega upp í að ég hafði um sjón með öll um inn kaup um fyr­ ir þá. Þar starf aði ég til árs ins 2008 er fyr ir tæk ið lagði upp laupana. Ég var síð an í svip uðu starfi í Borg­ ar verki í eitt ár eða þar til að ég réði mig í 40% starf sem hús vörð í Grunn skól an um í Borg ar nesi. Þá hafði eig in kon an stofn að hrein­ gern inga fyr ir tæki og ég fékk vinnu hjá henni. Áður hafði hún unn ið hjá mér á Prjóna stof unni en nú höfðu hlut verk in snú ist við. Á þess um stað er ég núna og uni því vel.“ Alltaf fund ið tíma fyr ir fé lags mál in Þeg ar hlaup ið er yfir starfs fer il Gísla V. Hall dórs son ar er vand séð hvern ig hann hef ur haft tíma til að sinna fé lags mál um í þeim mæli sem raun ber vitni, en Gísli hef ur ver ið virk ur víða á þeim vett vangi alla tíð. „Ég hef aldrei stund að í þrótt ir en alltaf unn ið með ung menna fé lags­ hreyf ing unni og var strax orð inn virk ur þar fyr ir árið 1968. Þá var ég í svo kall aðri hús nefnd Umf. Skalla­ gríms sem rak sam komu hús ið, sem nú er fé lags mið stöð in Óðal. Stund­ um leigð um við hús ið út og stund­ um rák um við það sjálf. Ég tók þátt í því að ráða Frey Bjart mars sem rak hús ið fyr ir fé lag ið á samt því að þjálfa krakka í í þrótt um. Síð ar varð ég for mað ur fé lags ins og starf­ ið var tölu vert og auð vit að allt unn­ ið í sjálf boða vinnu. Ann að þekkt ist bara ekki. Ég var um tíma tengd ur við körfuknatt leiks deild Skalla gríms sem var bæði skemmti legt og gef­ andi starf og svo stóð ég að því, á samt Jóni G. Guð björns syni að kaupa skrif stofu hús næði fyr­ ir UMSB. Það var ó mögu legt fyr­ ir sam band ið að eiga enga að stöðu svo við tók um að okk ur að safna pen ing um fyr ir þessi kaup og koma þeim í kring. Þetta var í kring­ um 1990 sem við stóð um í þessu. Ég held að það hafi bara geng ið þokka lega að reka þessa eign og oft kom sér vel að eiga þarna skjól fyr­ ir starf sem ina. Nú svo gat ég ekki set ið á mér þeg ar á kveð ið var að halda lands mót í Borg ar nesi 1997 og bauð fram krafta mína. Það var skemmti legt, eins og alltaf fyrr að taka þátt og vera með.“ Skytt urn ar þrjár og Húsa fell All ir eða eng inn var mottó ið hjá vin un um þrem ur, Gísla, Jóni G. Guð björns syni og Ó feigi Gests syni sem á kváðu að taka þátt í því með fleir um að gera hug mynd Vil hjálms Ein ars son ar að veru leika og koma á fót há tíð um í Húsa felli um versl un­ ar manna helgi. Hug mynd in vatt upp á sig og marg ir vita að þess ar há tíð­ ar voru haldn ar á ár un um fyr ir og eft ir 1970. Vinn an við und ir bún ing var gíf ur leg en þeir töldu það ekki eft ir sér fé lag arn ir að skipu leggja í sjálf boða vinnu. „Það var mik il vinna og hugs un lögð í þetta allt,“ seg ir Gísli. „UMSB fékk að gangs­ eyr inn í sinn hlut enda stóð sam­ band ið líka straum af öll um kostn­ aði.“ Húsa fells há tíð arn ar gáfu Ung­ menna sam bandi Borg ar fjarð ar og fé lög um inn an þess tölu verð ar tekj­ ur enda var vel vand að til dag skrár öll árin. „Ég held að þátt tak an hafi aldrei ver ið topp uð af öðr um há tíð­ um. Enda buð um við upp á mikla fjöl breytni. Það voru þrír pall ar með þrem ur hljóm sveit um öll kvöld­ in, í þrótta keppn ir á dag inn og úr­ val af skemmti efni.“ Skemmti kraft­ arn ir lentu á flug vell in um í Húsa­ felli og héldu svo ann að þeg ar þeir voru bún ir hjá okk ur. Þess um há­ tíð um lauk árið 1975, en árið 1987 var hald ið eitt stakt Húsa fells mót, einnig með þátt töku UMSB auk björg un ar sveit anna í hér að inu. Talið berst að þeim stimpli sem þess ar há tíð ir og aðr ar svip að ar hafa feng ið, þ.e. fyll er íssam kom ur. Gísli við ur kenn ir að tölu vert hafi ver­ ið um á fengi á svæð inu og fólk sí­ fellt orð ið flinkara við að fela það en, „ég full yrði hins veg ar að lík lega hef ur ekki í ann an tíma ver ið hellt eins miklu nið ur af á fengi og reynt að leita eins vel og vand lega eins og í Húsa felli. Það var al veg ó trú legt magn sem fannst og var hellt nið­ ur.“ Gam an í vel und ir bún­ um fé lags störf um Gísli hef ur ekki lát ið ung menna­ fé lags hreyf ing una duga. Hann hef ur ver ið fé lagi í Rotaryklúbbi Borg ar­ ness í 40 ár, gekk í klúbb inn 4. nóv­ em ber 1971 og er enn að. Á þeim vett vangi hef ur hann m.a. kom ið að því að und ir búa um dæm is þing í Borg ar nesi og margt fleira. Einnig hef ur hann starf að í Fram sókn ar­ flokkn um alla tíð og ger ir enn. „Það er kost ur við fé lags störf in að ef allt er vel und ir bú ið þá er skemmti legt, en ekki ef illa er skipu lagt, þá fæst held ur eng inn til að vinna verk ið. Það gild ir lík lega um flesta hluti í þessu lífi,“ seg ir Gísli Vil hjálm ur Hall dórs son að lok um. Tím inn hef­ ur lið ið hratt, enda ger ir hann það gjarn an þar sem er skemmti legt. Gísla er þakk að fyr ir að göml um góð um sið, með handa bandi. Hann hef ur víða lagt gjörva hönd á plóg, sam fé lagi sínu til hags bóta. bgk Ó vænt hitt ust þeir á förn um vegi fyrr ver andi sam starfs menn irn ir Gísli og Sig urð ur Fjeld sted. Mynd in er tek in við það tæki færi. Hjón in Guð rún Birna Har alds dótt ir og Gísli V. Hall dórs son. Í dag starfar Gísli m.a. hjá konu sinni við hrein gern ing ar. Hér er hann í tákn rænni at höfn að hrein gera bíl inn sinn. Hef ur lík lega snert á því fyrr.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.