Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR ÍA komst í úr vals deild „Árið var mjög gott hjá mér per sónu­ lega. Ég byrj­ aði í skemmti­ legri vinnu í vor og átti skemmti­ legt golf sum ar,“ seg ir Helga Rún Guð munds dótt­ ir, verk efn is stjóri ferða mála á Akra­ nesi. Á lands vísu nefn ir hún eld gos­ ið í Grím svötn um, gott ferða sum­ ar og að ÍA hafi kom ist upp í úr­ vals deild. Að spurð um vænt ing ar til nýja árs ins seg ir Helga Rún: „Von­ andi geng ur okk­ ur vel að laða til okk ar ferða menn hérna á Skag an um í sum­ ar og svo von ast ég eft ir góðu sumri til úti­ vist ar.“ Harm leik ur inn í Nor­ egi fékk mann til að hugsa Bar bara Fleck in ger, verk efna stjóri hjá Átt haga stofu Snæ fells bæj ar, breytti um lífs stíl í byrj un árs 2011 og fór að hugsa bet ur um sjálfa sig. „Í byrj un árs á kvað ég að breyta um lífs stíl og fór að hugsa bet­ ur um sjálfa mig. Í vor setti ég upp mína fyrstu sýn­ ingu á samt öðr­ um, sýn ing una Hlut ir með sögu og sál, sem gekk mjög vel. Í sept­ em ber byrj aði ég í nýrri vinnu en mér finnst alltaf jafn krefj andi og spenn andi að takast á við ný verk efni. Þá hitti ég báða for set ana mína á ár inu, það er for seta Ís lands og for seta Ítal íu. Það sem sló mig mest á ár inu var harm leik ur inn í Nor egi en það var frá bært að sjá hvern ig Norð menn tóku þessa nei kvæðu reynslu og gerðu já kvætt úr. Ég tel mig hafa lært mik ið af því. Það mik il væg asta á ár inu var í raun það sem stóð ekki upp úr. Fal legi hvers dags leik inn með fjöl skyldu og vin um. Á næsta ári verð ég 40 ára og þá ætla ég að gera eitt hvað skemmti legt fyr ir mig sjálfa, en er ekki enn búin að á kveða hvað það mun vera. Helstu vænt ing arn ar mín­ ar til árs ins 2012 eru að all ir í kring um mig haldi heilsu, en at burð ir á liðnu ári fengu mig til að sjá hversu mik il væg góð heilsa er í raun og veru.“ Að gerða leysi stjórn­ valda stand ur upp úr „Mér finnst að­ gerð ar leysi stjórn­ valda gagn vart s k u l d a m á l u m heim il anna standa upp úr á þessu ári,“ seg ir Þórð ur Magn ús son bæj­ ar stjórn ar full trúi í Grund ar firði. „Ann ars var árið 2011 afar ó á huga­ vert ár sem fór að mestu leyti í að bíða eft ir því að krepp an líði hjá, og hún leið ekki hjá. Per sónu lega var hins veg ar eft ir minni leg ast að fá nýtt afa barn í heim inn. Ég vona að rík is stjórn in falli á næsta ári og end ur nýj un verði á þingi. Það er nýárs­ kveðj an sem ég vil senda frá mér að þessu sinni, von ir um að þjóð in fái um boð til að kjósa nýtt fólk á þing.“ Vona að mál efni sjúkra­ húss ins kom ist á gott ról á nýju ári „Í fljótu bragði er það ekk ert eitt frem­ ur en ann að sem stend ur upp úr í Stykk is­ hólmi á ár inu 2011,“ seg ir Berg lind Ax els­ dótt ir, full trúi í bæj ar stjórn Stykk is hólms­ bæj ar. „Við stóð um ekki í nein um fram­ kvæmd um á ár­ inu held ur reynd­ um að halda sjó og laga fjár hags stöðu bæj ar ins. Við lögð um á herslu á að selja eitt hvað af eign um bæj ar ins og tókst til dæm is eft ir minni lega að selja Eg ils hús. Í lok árs ins feng um við síð an út hlut­ að að eins meiru af byggða kvóta en ver ið hef ur og það voru mjög já kvæð­ ar frétt ir. Á nýju ári vona ég að mál efni sjúkra húss ins kom ist í betri far veg. Nú eru til dæm is uppi hug mynd ir um að flytja dval ar heim il ið upp á sjúkra hús ið, sam eina þess ar stofn an ir og nýta bygg ing una enn bet ur. Það verð ur spenn andi að fylgj ast með þess um mál um á ár inu 2012.“ Sam ein ing skól anna í Hval fjarð ar sveit „Það hef ur rosa lega margt gerst í Hval­ fjarð ar sveit á liðnu ári en það sem stend­ ur mér næst eru þess ar gríð ar legu fram far­ ir í skóla mál um,“ seg ir Ingi björg Hann­ es dótt ir, skóla­ stjóri Tinda­ skóla í Hval fjarð­ ar sveit. „Það er svo gam an að sjá kraft inn í því fólki sem stend­ ur að fræðslu mál­ um í sveit ar fé­ lag inu hvort sem það er í stjórn­ sýsl unni eða inn­ an skól ans. Sam­ ein ing leik skól ans og grunn skól ans varð að veru leika á ár inu, sem var öll hugs uð út frá fag leg um sjón­ ar mið um. Mér finnst flott hvað skóla líf ið hef ur blómstr að og gam an að sjá þessi skóla stig tala sam an. Hér hef ur mynd­ ast virð ing milli þess ara tveggja stofn anna. Síð an má ekki gleyma nýja skóla hús næð­ inu sem var tek ið í notk un á ár inu. Hval­ fjarð ar sveit setti þessa grunn þjón ustu í for­ gang á ár inu og það er alls ekki sjálf gef ið að börn in séu sett í fyrsta sæti með þess­ um hætti. Ég treysti á að árið 2012 verði bjart ara fyr ir okk ur Ís lend inga. Ég held að við séum kom in upp úr þessu versta og vona að fólk haldi á fram að vera dug legt. Við mun um rífa okk ur upp með dugn að in um og erum ekki þekkt fyr ir að gef ast upp þeg ar það kem ur smá snjór, eða kreppa. Við ýtum bara hvort öðru og hjálp umst að.“ Ís lenskt af reks fólk átti árið í mín um huga „Hjá mér stend ur stofn un Stór sveit ar Snæ­ fells ness upp úr á ár inu 2011 en það er sam­ starfs verk efni Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og tón list ar skól­ anna á Snæ fells­ nesi. Þetta verk­ efni hef ur geng ið fram ar von um og það er jöfn og þétt fjölg un í sveit ina,“ seg ir Bald ur Orri Rafns son, stjórn­ andi lúðra sveit­ ar inn ar í Grund­ ar firði. „Þá hef­ ur und ir bún ing­ ur fyr ir af mæl is há­ tíð Lions klúbbs­ ins í Grund ar firði tek ist mjög vel en klúbb ur inn verð­ ur 40 ára í ár, að ó gleymdri bæj ar­ há tíð inni sem fór mjög vel fram þrátt fyr ir slæma veð ur spá. Á lands vísu myndi ég segja að eld gos ið og hörm ung arn ar sem fylgdu því hafi stað ið upp úr á ár inu. Góð ur ár ang ur ís lenska kvenna­ lands liðs ins í HM í hand bolta er einnig of ar­ lega í huga sem og heims meist ara tit ill Annie Mist í Cross Fit. Þá verð ég að nefna Mug i­ son sem stend ur upp úr sem lista mað ur árs­ ins eft ir frá bæra tón leika ferð um land ið og að lok um fría tón leika í Hörpu. Ég vona að árið 2012 verði jafn skemmti­ legt og árið 2011. Það stend ur mik ið til hjá mér á ár inu og má þar til dæm is nefna ut an­ lands ferð með lúðra sveit inni, Ak ur eyr ar ferð með yngri lúðra sveit inni og upp setn ingu á söng leik. Ég horfi björt um aug um á nýja árið, ann að en Völv an, og spái því að Vals­ menn verði Ís lands meist ar ar og Grund firð­ ing ar fari upp um deild í fót bolt an um.“ Blóm legt menn ing ar líf í Borg ar byggð „Mér finnst standa upp úr á ár inu hvað menn ing ar líf ið hef ur ver ið öfl ugt í sveit­ ar fé lag inu,“ seg ir Jón ína Erna Arn­ ar dótt ir, for mað ur Borg ar fjarð ar stofu og skipu leggj andi Is Nord há tíð ar inn­ ar í Borg ar byggð. „Það hef ur margt ver ið gert og má þar til dæm is nefna Sauða messu, Brák­ ar há tíð, tvær tón­ list ar sýn ing ar, fjöl­ marg ar leik sýn ing­ ar hjá á huga leik fé­ lög um, Land náms­ setr inu og Brúðu­ heim um. Fyr­ ir utan alla kór ana sem starfa í Borg­ ar byggð og hitt ast reglu lega og halda tón leika. Ég er mjög stolt af því hvað Borg firð ing ar hafa ver ið dug leg­ ir í þess um efn um en það er svo margt fólk sem kem ur að þessu. Gras rót in er svo öfl ug og það er mjög dýr mætt. Á lands vísu er eld gos ið í Vatna jökli minn­ is stæð ast á ár inu en ég átti einmitt pant að flug á þess um tíma og var því af lýst. Þá voru öfg ar í veð ur fari einnig á ber andi. Nóv em ber var ó venju heit ur, des em ber ó venju kald ur en sum ar ið mjög gott. Ég hef góða til finn ingu fyr ir nýja ár­ inu. Við bygg ing in við Dval ar heim ili aldr­ aðra í Borg ar nesi verð ur tek in í notk un sem mun stór bæta að stöðu bæði heim il is­ fólks og starfs fólks. Þá er á nægju legt að sjá hvað at vinnu líf ið hef ur hald ið sjó í sveit ar fé­ lag inu með aukn um fram kvæmd um og öfl­ ugri ferða þjón ustu. Á með an eng in stór á föll verða á ár inu er ég bjart sýn á árið 2012. Það eina sem ég hef pínu litl ar á hyggj ur af er nið­ ur skurð ur rík is ins í lög gæslu­ og heil brigð­ is mál um. Að lok um spái ég því að körfu boltalið ið okk ar fari upp um deild á nýju ári.“ Sjáv ar fangs mark að ur í Snæ fells bæ „Fyr ir utan gott ferða lag inn an lands með fjöl skyld unni og vin um þá stend ur eig in­ lega upp úr nokk urra daga göngu ferð sem ég fór í á samt fjór um vin kon um mín um,“ seg ir Krist ín Björg Árna dótt ir, verk efna­ stjóri Átt haga stofu, starfs mað ur Sí mennt­ un ar stöðv ar inn­ ar á Vest ur landi og full trúi í bæj­ ar stjórn Snæ fells­ bæj ar. „Við fór um á báti á Snæfjalla­ strönd og geng um svo kall aða póst­ manna leið yfir í Grunna vík, þar sem ein úr hópn­ um á ynd is leg­ an lít inn „bú­ stað“. Næstu daga geng um við síð an dags leið ir út frá Grunnu vík. Þess­ ir dag ar voru mér mjög mik il væg­ ir og dá sam legt að vera úti í nátt­ úr unni og hlaða batt er í in. Ekki skemmdi það fyr ir að vera síma og tölvu laus í nokkra daga. Næsta sum ar er stefn an tek in á Að­ al vík. Vinnu lega séð þá var árið mjög anna samt, bæði hjá Sí mennt un ar mið stöð inni og hjá Átt haga stofu. Hvert verk efn ið hef ur rek ið ann að og mað ur er alltaf að bíða eft ir „ró­ lega tím an um“ til að hreinsa til í tölv unni og á skrif borð inu. En ég held að ef manni finnst tím inn líða hratt í vinn unni þá hljóta verk efn in að vera á nægju leg. Í Átt haga stofu var eitt stærsta verk efni árs ins að koma á fót sjáv ar fangs mark aði sem við köll uð um Sjáv­ ar kist una, og var rek ið í Sjáv ar safn inu frá júní og út á gúst. Í Snæ fells bæ finnst mér standa upp úr gott sam starf í bæj ar stjórn ar mál um. Und­ an far in ár hef ur Snæ fells bær stað ið í mikl­ um fram kvæmd um og þó að verk efna­ og fram kvæmda list inn sé langt frá því að stytt­ ast þá hef ur okk ur geng ið vel að halda sjó á erf ið um tím um. Árið 2011 hafði í för með sér bæði góða og erf iða tíma fyr ir mig, fjöl skyldu mína og vini ­ en í heild ina lit ið þá er ég mjög sátt og hlakka til að takast á við nýtt ár. Ég geri þær vænt ing ar til árs ins 2012 að það verði fjöl skyldu minni og vin um heilla­ vænt og gott. Ég stefni á að halda á fram að líta já kvæð um aug um á líf ið, standa mig vel í því sem ég tek mér fyr ir hend ur, læra nýja hluti, ferð ast bæði inn an lands og utan og vera eins mik ið og ég get með fjöl skyld­ unni minni.“ Veð ur far ið ein kenndi árið Björn Ás geir S u m a r l i ð a s o n , lög reglu mað ur frá Stykk is hólmi, fer ekki mörg um orð­ um um árið 2011. „Veð ur far ið ein­ kenn ir árið 2011 og góð ar sam­ veru stund ir með ætt ingj um og vin­ um,“ seg ir hann. Að spurð ur um vænt ing ar sín ar til nýja árs ins seg ir Björn Ás geir: „Ég Hvað stóð upp úr á ár inu 2011? Nú er árið 2011 lið ið og nýtt ár geng ið í garð. Af því til efni leit aði Skessu horns til nokk urra Vest lend inga og spurði þá hvað þeim þótti standa upp úr á ár inu sem leið. Eins feng um við fólk ið til að spá fyr ir um nýja árið og deila með okk ur vænt ing um sín um til árs ins 2012. Svör­ in létu ekki standa á sér og af eft ir minni leg um at burð um má nefna harm leik inn í Nor egi, um­ deild stjórn völd, erf iða fjár hags stöðu sveit ar fé laga, eld gos, öfl ugt menn ing ar líf og öfga í veð­ ur fari. Flest ir voru þó sam mála um að árið 2012 verði gott ár. Helga Rún Guð munds­ dótt ir. Helga Rún Guð munds­ dótt ir. Þórð ur Magn ús son. Björn Ás geir Sum ar liða­ son. Krist ín Björg Árna dótt ir. Jón ína Erna Arn ar dótt ir. Bald ur Orri Rafns son. Ingi björg Hann es dótt ir. Berg lind Ax els dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.