Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR
Skessu horn held ur í þá venju að
til nefna í lok árs Vest lend ing árs
ins. Núna var það gert í þrett ánda
sinn. Tölu vert marg ar til nefn ing
ar bár ust en fljót lega kom þó í ljós
hvert stefndi þar kom eitt nafn oft
ar fyr ir en önn ur. Har ald ur Magn
ús son bóndi í Belgs holti í Mela sveit
er að margra mati sá sem verð skuld
ar þessa nafn bót með sóma. Har ald
ur hef ur um langt skeið sýnt frum
kvæði og dugn að í sín um bú rekstri
og stefn ir ó hik að að því að gera hann
sem mest sjálf bær an. Á ár inu réð
ist hann í að setja upp fyrstu vind
orkuraf stöð í land inu, sem fram leið
ir ekki ein ung is raf magn til heim il
is og búnota í Belgs holti, held ur af
hend ir um framork una inn á dreifi
kerfi lands ins. Þetta fram tak Har
ald ar að nýta vind ork una til raf orku
fram leiðslu hef ur án efa orð ið til að
ýta við öðr um á þessu sviði, en með
al ann ars hef ur Land svirkj un nú á
prjón unum að reisa vind myll ur. Þá
hafa starfs menn Orku set urs fylgst
náið með fram vindu raf orku fram
leiðsl unn ar í Belgs holti.
Reynd ar er um byrj un arörð ug
leika að ræða í orku fram leiðsl unni
eins og ný lega kom fram í frétt um
eft ir að nýja vind myll an fauk um
koll. En Har ald ur ætl ar fjarri lagi að
leggja árar í bát og án efa tekst hon
um að ráða fram úr því máli far sæl
lega. Þá er hann byrj að ur til raun
ir með rækt un ol íu jurt ar inn ar repju
sem hann ætl ar að nýta til elds neyt
is fram leiðslu á vél arn ar til sparn að ar
í bú rekstr in um.
„Það var einmitt þetta vanda mál
með vind myll una sem varð til þess
að ég varð að fresta úr bót um vegna
rækt un ar á repj unni. Það sem haml
ar í því er að betri þurrk un ar að
stöðu vant ar í sam bandi við korn
rækt ina. Á form in voru að byggja
stærri þurrk stöð næsta haust, en þar
sem ég verð fram á þetta ár að koma
vind myll unni í rekst ur að nýju og
kom ast fyr ir vind í því verð ur hitt að
bíða,“ seg ir Har ald ur.
Alltaf ver ið grúsk ari
Har ald ur og eig in kona hans Sig
rún Sól mund ar dótt ir hófu bú skap
í Belgs holti um ára mót in 197475,
í fyrstu í fé lags búi með for eldr um
Har ald ar. Spurn ing in er hvort hann
hafi allt frá því að hann hóf bú skap
far ið að spá í hvern ig búa megi bet
ur í hag inn í rekstr in um.
„Ég man eig in lega ekki eft ir mér
öðru vísi en að hafa ver ið að grúska
eitt hvað,“ seg ir hann enda var það
víst þannig að þeg ar nám skeið ið
Orku bónd inn var hald ið á Hvann
eyri fyr ir nokkrum miss er um, þá var
það Har ald ur í Belgs holti sem var
bú inn að kynna sér hlut ina varð andi
heimaraf stöðv ar, eink um vind myll
ur, og gat miðl að þekk ingu sinni til
þátt tak enda. Sig rún kona hans tek
ur und ir þetta og seg ir að bóndi sinn
hafi alltaf ver ið að betrumbæta ýmsa
hluti og ófá tæk in hafi hann smíð
að til að létta verk in, svo sem færi
bönd við fóð ur verk un og fóð ur gjöf.
„Hann var einmitt að smíða færi
band ið sem not að er við fóð ur vagn
inn í fjós inu þeg ar við vor um að fara
í or lofs ferð til Kanarí eyja. Hann er
ekk ert að bíða með að klára hlut ina
og rétt náði að leggja sig í ör fáa tíma
áður en við fór um. Við urðu reynd
ar sein fyr ir á flug vell in um og náð
um ekki einu sinni að fara í frí höfn
ina,“ seg ir Sig rún og hlær.
Þarf að koma reynsla
á hlut ina
Har ald ur seg ir að það þurfi að
koma reynsla á hlut ina til að hægt sé
að bæta þá. „Ég hef oft rek ið mig á
það og það er einmitt þannig núna
að við búum af reynsl unni með þá
mán uði sem vind myll an var uppi.
Hún verð ur nýtt til að kom ast fyr ir
þau vanda mál sem við er að glíma,“
seg ir Har ald ur, en sem kunn ugt
er féll vind myll an og mót or inn til
raf orku fram leiðsl unn ar af mastr
inu í lok nóv em ber. Þá voru nærri
fimm mán uð ir liðn ir frá því myll an
var form lega tek in í notk un 9. júlí í
sum ar. Tjón ið er að mati Har ald ar
um þrjár millj ón ir króna, fyr ir utan
vinnu við betrumbæt ur og lag fær
ing ar á myll unni. Í þeim verð ur m.a.
mastr ið lækk að. Reynsl an hef ur sýnt
að það er hag kvæmara bæði hvað
orku fram leiðslu og vindá lag snert
ir. Har ald ur tel ur þó að það sem að
al lega verð ur við að fást sé að bæta
hug bún að inn sem stjórn ar snún ingi
myll unn ar mið að við vind átt ir. Það
sem gerð ist þeg ar myll an féll hafi
ekki ver ið vindá lag ið, held ur það
að myll an fór að snú ast móti vind
in um og við það álag brotn aði einn
spað inn sem olli kast inu á mót orn
um sem varð til þess að hann reif sig
af mastr inu.
Öl gerð in brugg ar bjór
úr bygg inu
Þeir bænd ur í Belgs holti hafa ver
ið í far ar broddi með ýms ar nýj ung
ar tengd ar bú skapn um. Har ald ur
var með al þeirra fyrstu sem reyndu
fyr ir sér í korn rækt á Vest ur landi og
hef ur ver ið að þróa þá rækt un og
vinnslu, með al ann ars hef ur hann
síð ustu sum ur sáð fyr ir hveiti og
repju auk byggs ins. Sig rún hef ur
próf að hveit ið og þró að upp skrift
ir á mat ar brauði með möl uðu korni.
Það var einmitt á borð um fyr ir gesti
þeg ar vind myll an var tek in í notk un
síð asta sum ar, en þá buðu þau Belgs
holts hjón upp á kaffi hlað borð af fín
ustu gerð. Gest ir gátu síð an skol að
krás un um nið ur með bjór frá Öl
gerð inni sem brugg að ur er úr korn
inu í Belgs holti.
Har ald ur og Sig rún fóru út í rækt
un skjól belta á sín um tíma og eru
þátt tak end ur í lands hluta verk efn inu
Vest ur lands skóg ar. Belg holts bú ið
er all stórt mjólk ur bú, tæp ar 50 kýr
mjólk andi og alls eru þar í fjósi um
180 grip ir. Har ald ur byrj aði í korn
rækt inni 1996 og síð asta sum ar sáði
hann í 65 hekt ara. Hann seg ir korn
ið nýt ast mjög vel í fóð ur bæti fyr ir
kýrn ar og það sem um fram er hef ur
hann selt með al ann ars Öl gerð inni
Agli Skalla gríms syni til bjór gerð ar,
sem í rúmt ár hef ur fram leitt bjór
þar sem ein göngu Belg holts bygg ið
er not að.
Fædd ist í gamla hús inu
Har ald ur er einn átta barna þeirra
fyrr um bænda í Belgs holti, Magn ús
ar Ó lafs son ar og Önnu Þor varð ar
dótt ur. Þau Belgs holts systk ini eiga
ekki langt að sækja dugn að inn, for
eldr ar þeirra ann ál að dugn að ar
fólk. Með al ann ars var Magn ús sem
í lang an tíma seldi möl og sand til
hús bygg inga og fram kvæmda, að
al lega til nær sveita og á Akra nes,
þekkt ur fyr ir það að moka sjálf ur á
hönd um efn inu upp á GMC og Vol
vo vöru bíl inn, þang að til á mokst
urstæk in komu til sög unn ar nokkru
síð ar.
„Ég er einn minna systk ina fædd
ur hérna í Belgs holti, fædd ist í gamla
hús inu sem byggt var 1912. Ég var
hérna heima við öll upp eld is ár in og
sjálf sagt hef ur það alltaf blund að í
und ir með vit und inni að verða bóndi.
Þeg ar ég ólst upp var far skóli hér í
sveit inni, til skipt is hérna í Belgs
holti eða á Leirá eða Leir ár görð
um. Heið ar skóli var tek inn í notk
un þeg ar ég var 12 ára gam all og þar
var ég í heima vist í þrjá vet ur, lauk
það an svoköll uðu ung linga prófi eft
ir tveggja vetra nám á gagn fræða
stigi. Haust ið eft ir árið 1968 fór ég í
Reyk holt og lauk það an gagn fræða
prófi vor ið 1970. Þetta sum ar var
fað ir minn að byggja stórt og mik
ið fjós, enda var hann á þess um tíma
að hætta efn is söl unni og að breyta
úr blönd uðu búi yfir í mjólk ur fram
leiðslu. Ég var því heima fram á mitt
sum ar árið eft ir, að ég fór að vinna
á ver tíð inni í Hval stöð inni. Ég var
svo í Hval stöð inni tvö næstu sum ur,
en kom svo heim og vann hér heima
að bú inu sum ar ið 1974. Þá vor um
við Sig rún tek in sam an og við á samt
for eldr um mín um stofn uð um fé
lags bú um ára mót in 197475.“
Af mæl is gjöf in
var kveikj an
Vind myll an í Belgs holti sem nú
bíð ur við gerð ar er frá verk smiðj
unni Hann evind í Sví þjóð. Það an
voru fengn ar teikn ing ar af mastr
inu sem smíð að var á bygg ing ar stað
við Hjall holt sem er skammt aust
an við bæj ar hús in í Belgs holti. Þar
sem um frum kvöðla starf semi er að
ræða hef ur Har ald ur not ið styrkja
svo sem frá Orku sjóði og Fram
leiðni sjóði land bún að ar ins gegn því
að rekst ur inn og ýms ar upp lýs ing ar
um vind myll una verði að gengi leg
ar öðr um sem hugs an lega vildu feta
þessa sömu braut. Á vef síðu var fyr
ir ó happ ið í lok nóv em ber, og aft
ur þeg ar end ur bót um verð ur lok
ið, hægt að fylgj ast með hversu mik
il raf orku fram leiðsl an er, vind hraða
og fleiru á vefn um; www.belgsholt.
is. En allt hef ur sitt upp haf og Sig
rún hús freyja hef ur skýr ing ar á því
hvern ig hug mynd in af vind myll unni
fór að vinda upp á sig.
„Það má segja að veð ur stöð in
sem ég gaf hon um í 50 ára af mæl
is gjöf í júlí 2003, hafi ver ið kveikj an
að þess ari hug mynd að reisa hérna
vind myllu. Har ald ur hef ur alltaf
ver ið svo mik ill á huga mað ur um
veð ur að mér fannst það al veg grá
upp lagt að gefa hon um veð ur stöð í
af mæl is gjöf.“
Lengi hægt að
bæta hlut ina
Veð ur stöð in í Belgs holti er tengd
við tölvu Har ald ar sem skrá ir all
ar upp lýs ing ar frá henni jafn óðum.
Sá hann þá fljót lega að vind ur inn
var ó trú lega stöð ug ur, bæði frá landi
og hafi; þótt til tölu lega lygnt væri á
heit um sum ar dög um, þá gætti jafn
an haf gol unn ar hluta dags ins.
„Það var þessi út koma sem mér
fannst benda til þess að upp setn ing
vind myllu gæti reynst hag stæð. Eft ir
að hafa tek ið sam an upp lýs ing ar um
veðr ið í þrjú ár setti ég mig í sam
band við Sig urð Inga hjá Orku setri
Ís lands á Ak ur eyri, sem einnig hef ur
sýnt vind myll un um á huga. Hon um
fannst þess ar nið ur stöð ur á lit leg ar
og hvatti mig til að fara út í verk
efn ið.“
Í lok heim sókn ar blaða manns
í Belgs holt var Har ald ur spurð ur
hvort að stað ar yrði numið við að
prófa eitt hvað nýtt eft ir að myll an
verð ur aft ur far in að malla og repjan
kom in á vél arn ar. Sig rún hús freyja
var fyrri til svars. „Nei, það er frek ar
ó trú legt að svo verði.“ Og Har ald
ur bætti við. „Það er lengi hægt að
bæta hlut ina.“
þá
Har ald ur Magn ús son er Vest lend ing ur árs ins 2011
Spjall að við bónd ann og frum kvöðul inn í Belgs holti í Mela sveit
Har ald ur Magn ús son bóndi og frum kvöð ull er Vest lend ing ur árs ins 2011. Hér er hann með blóm og á letrað an krist alsvasa frá
Skessu horni.
Har ald ur og Sig rún í fjós inu í Belgs holti.
Færi band við gjafa vagn í fjós inu í Belgs holti, eitt af því sem Har ald ur hef ur sjálf ur smíð að.
Gest um við vígslu vind myll unn ar sl. sum a
r var boð ið upp á glæsi
legt kaffi hlað borð í Belgs holti og bjór, en k
ök ur, klein ur, brauð
og mjöð ur inn, var bak að og brugg að úr hv
eiti og byggi sem rækt
að og unn ið er í Belgs holti.