Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR
Í tilefni af þrettándanum er allri ölskyldunni boðið
á Þrettándagleði að Hlöðum föstudaginn 6. janúar 2012 kl. 17:00 – 19:00.
Ingó töframaður mætir aftur með ný töfrabrögð sem hann hefur ekki
sýnt áður á Íslandi! Jólasveinar kveðja og dansa í kringum jólatréð.
Stórkostlega lítil flugeldasýning í boði Ferstikluskála.
Boðið verður upp á kaffi, kakó, gos, smákökur og vöfflur með rjóma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Félagsheimilið Hlaðir og Menningar- og atvinnuþróunarnefnd.
- ef góða veislu gjöra skal
Ingó
sýnir ný
töfrabrögð!
Velkomin á Þrettándagleði að Hlöðum
föstudaginn 6. janúar 2012, kl. 17:00 – 19:00
Heitt Yoga
og Ropeyoga
Gleðilegt ár
Námskeiðin hefjast 9. og 10. janúar
Skráning í síma 431-1321 og 895-1321
Kærleikskveðja, Badda
Suðurgata 126
Akranesi
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
Útsala
ÚTSALA
ÚTSALAN Í
FULLUM GANGI
50% afsláttur
Þak á geymslu húnæði við Norð
ur tanga í Ó lafs vík féll und an snjó
þunga um jóla há tíð ina, lík lega að
far arnótt jóla dags. Að sögn Jóns
Ein ars son ar ann ars eig anda húss ins
voru þrír bát ar inni í því og urðu
tveir af þeim fyr ir skemmd um. Auk
þess eyðilögð ust pall bíll og felli hýsi
sem voru inn ar í hús inu. Það var
lán í ó láni að einn af þver bit un um
sem hélt uppi flötu þak inu féll fyr ir
aft an bát ana en ekki fram ar og ofan
á þá, sagði Jón í sam tali við Skessu
horn. Þá hefði orð ið tals vert meira
tjón. Hann kveðst hafa far ið á jóla
dag að kíkja á bát ana og séð þá að
þak ið hafði fall ið. Um tug ur manna
vann að snjó hreins un og styrk ingu
húss ins á ann an jóla dag til að forða
meira tjóni.
mm/ Ljósm. af.
Millj óna tjón þeg ar þak gaf
sig und an snjó þunga