Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR Sendum okkar bestu óskir um gleðilegt og farsælt nýtt ár með þökk fyrir það liðna Gunnar Bragi Sveinsson Ásmundur Einar Daðason AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er til kl. 17, 1. febrúar 2012. Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@avs.is og bréflega á póstfangið AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Háeyri 1, 550 Sauðárkrókur Styrkir sem sjóðurinn veitir falla undir þrjá flokka: a. Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna Styrkir til afmarkaðra rannsókna- og/eða þróunarverkefna, sem falla að markmiðum sjóðsins. Veittur er styrkur til eins árs í senn og skal í umsókn gera grein fyrir verkþáttum og fjármögnun. Hver styrkur getur numið allt að átta milljónum króna. Hægt er að sækja um styrki til umfangsmeiri verkefna (framhaldsverkefna), sem unnin eru á lengri tíma, eða allt að þremur árum, en sækja þarf um styrk á hverju ári. Hafi verkefnið áður verið styrkt, þarf að gera grein fyrir fullnægjandi framvindu verkefnisins áður en styrkumsókn er afgreidd. b. Smá- eða forverkefni Hægt er að sækja um styrki til smærri verkefna eða verkefna til undirbúnings stærri verkefna á sviði rannsókna og/eða þróunar. Styrkupphæð er allt að einni milljón króna og skal verkefninu lokið innan tólf mánaða frá úthlutun. c. Atvinnuþróun og nýsköpun í sjávarbyggðum Veittir eru styrkir til verkefna, sem stuðla að nýjum störfum og aukinni verðmætasköpun í sjávarbyggðum. Horft er til ýmissa verkefna, sem geta tengst t.d. framboði á sjávarfangi, ferðaþjónustu, nýjum vörum eða þjónustu. Hámarkstími verkefna er 12 mánuðir og hámarksupphæð styrkja er þrjár milljónir króna. Um alla styrki gildir að framlag sjóðsins má ekki fara fram yfir 50% af heildarkostnaði og sjóðurinn tekur ekki þátt í að styrkja fjárfestingar. Nánari upplýsingar og umsóknarblað er að finna á heimasíðu sjóðsins www.avs.is. AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi starfar á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og veitir styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs. AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi ∙ Háeyri 1 ∙ 550 Sauðárkrókur ∙ sími 453 6767 ∙ www.avs.is AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi auglýsir eftir umsóknum Rétt fyr ir ára mót in var geng­ ið frá sam starfs­ og styrkt ar samn­ ingi milli Björg un ar fé lags Akra­ ness og Olís. Samn ing ur inn fel ur í sér í viln un til BA bæði vegna við­ skipta sveit ar inn ar við ol íu fé lag­ ið og við skipta fé lags manna sveit­ ar inn ar. Það voru Ás geir Krist ins­ son for mað ur BA og Gunn ar Sig­ urðs son svæð is stjóri Olís á Akra­ nesi sem hand söl uðu samn ing inn, en fyr ir tæk ið bæt ist nú í hóp fjöl­ margra sem styrkja starf Björg un­ ar fé lags Akra ness. „Fyrst og fremst lít um við á þenn an nýja samn ing sem við ur­ kenn ingu á okk ar starfi. Við erum þakk lát ir öll um þeim sem styðja við sveit ina með marg vís leg um hætti, ekki bara með pen ing um, því ýms­ ir láta okk ur í té tæki og að stöðu,“ seg ir Ás geir. Að spurð ur sagði hann að fé lags menn í Björg un ar­ fé lagi Akra ness væru líka þakk lát­ ir þeim mörgu sem hafi beint flug­ elda kaup um sín um til sveit ar inn ar um þessi ára mót. Sal an hefði ver ið svip uð núna og árið áður, en mesta happ ið um þessi ára móti væri þó að enn hafi ekki fregn ast af neinu slysi vegna skot eld anna. „Það virð ist að minnsta kosti enn sem kom ið er að fólki hafi tek ist að koma þeim í loft­ ið núna án þess að slys hafi orð ið,“ seg ir Ás geir. þá Í des em ber mán uði stóð Vit inn, fé lag á huga ljós mynd ara á Akra­ nesi, fyr ir jóla get raun með al fé lags­ manna sem fólst í því að birt ir voru bút ar af tíu mynd um, sem voru inni a Flickr síð um fé lags manna. Fólk átti að finna út hverj ir ættu hverja mynd og til þess þurfti að fara inn á Flickrsíð ur allra fé lags manna. Þrett án skil uðu inn svör um og höfðu tíu á réttu að standa, að sögn Hilm ar Sig valda son ar for manns í Vit an um. Á síð asta fé lags fundi fyr ir jól, þriðju dag inn 20. des, var dreg ið úr rétt um svör um og var það Edit Ómars dótt ir sem hafði heppn­ ina með sér. Hlaut hún í verð laun bók ina „Hús eru aldrei ein,“ sem Upp heim ar gáfu út fyr ir jól in með mynd um Rökkva El í as son ar af yf ir­ gefn um hús um við texta Að al steins Ás bergs Sig urðs son ar. Þá voru dreg in út tvenn mæt­ ing ar verð laun úr nöfn um þeirra sem mættu á fund inn. Gunn­ ar Við ars son og Þor vald ur Sveins­ son fengu sitt hvora bók in. Gunn ar fékk Höfð ingja hafs ins í enskri út­ gáfu og Þor vald ur Sveins son Daga­ tal 2012 út gef ið af Lions klúbbn um Eðnu. Hilm ar vill þakka fyr ir vinn­ ing ana sem fé lag ið fékk vegna get­ raun ar inn ar. þá Ás geir og Gunn ar hand sala samn ing inn. Ljósm. ki. Björg un ar fé lag Akra ness sem ur við Olís Hilm ar af hend ir Edit verð laun in í jóla get raun inni. Ljósm. Björn Lúð víks son. Vit inn efndi til jóla get raun ar með al fé lags manna Har ald ur og Sig rún með þrí burana sem að stoð uðu við gang setn ingu myll unn ar í júlí síð ast liðn um. Vind myll an á holt inu aust an við bæj ar hús in í Belgs holti á vígslu dag inn. Fjær er Hafn ar fjall sem einmitt er þekkt fyr ir að blási um. Myll an sjálf var eng in smá smíði og teygði sig rúm an 31 metra í átt til him ins. Mastr ið sjálft er 24 metra hátt og hver spaði 6,5 metr ar. Lask að ur mót or af vind myll unni kom inn heim í skemmu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.