Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR Freist ing vik unn ar Súkkulað i sæla Þessi súkkulaði kaka er ó trú lega ein föld og sér lega góð. Hent ar mjög vel sem eft ir rétt ur. 150 gr smjör 3 dl syk ur 1 dl kakó 2.tsk vanillu syk ur rif inn börk ur af einni app el sínu 2 egg 2 dl hveiti Að ferð: Hit ið ofn inn í 175°C. Bræð ið smjör í litl um potti. Tak ið hann síð an af hell unni og hrær ið öllu hrá efn inu sam an við í þeirri röð sem það er talið upp. Smyrj­ ið form og strá ið rifna app el sínu­ berk in um á barmana á bök un ar­ form inu. Hellið deig inu í form ið og bak ið í ofni í 20 mín út ur. Verði ykk ur að góðu. Eva Lauf ey Kjar anHer manns- dótt ir.Fáir gleðj ast eins inni lega þeg ar snjó ar og börn in. Að morgni 30. des em ber sl. þeg ar starfs fólk og nem end ur leik skól ans Skýja borg ar í Hval fjarð ar sveit mætti í skól ann var þar allt á kafi í snjó og snjó sköfl um. Þá var ekk ert ann að að gera en að drífa sig út og grafa snjó hús og snjó göng. Fleiri mynd ir má sjá á heima síðu Skýja borg ar; www.skyjaborgin.is mm Allt á kafi í snjó á Skýja borg Flug elda sala björg un ar sveit anna gekk vel Sjálf boða lið ar Slysa varna fé lags­ ins Lands bjarg ar unnu af kappi milli jóla og nýárs við und ir bún ing og fram kvæmd flug elda söl unnnar, enda er hún mik il væg asta fjár öfl­ un sveit anna og stend ur und ir stór­ um hluta af rekstri þeirra yfir árið. Flug elda mark að ir björg un ar sveit­ anna voru fyr ir þessi ára mót 110 tals ins um land allt, þar af tíu hér á vest an verðu land inu frá Akra nesi til Reyk hóla. Sal an gekk að von­ um á gæt lega og seld ist svip að magn og á síð asta ári, að sögn þeirra sem Skessu horn ræddi við. Lands menn voru í að drag anda jóla og ára móta ræki lega minnt ir á mik il vægi sveit­ anna eft ir hr inu ó veð ursút kalla og sök um ó færð ar um jól in þeg ar björg un ar sveit ir voru til að stoð ar víða um land. Há tíð ar höld un um lýk ur svo fyr­ ir og um næstu helgi þeg ar síð ustu jóla svein arn ir hverfa úr manna­ byggð um og til heim kynna sinna. mm Björg un ar sveit ar menn voru að kvöldi 27. des em ber sl. að leggja loka hönd á und ir bún ing flug elda sölu björg un ar sveit anna Brák ar og Heið ars sem fram fór í Brák ar ey í Borg ar nesi. Ljósm. mm. Björg un ar sveit in Klakk ur í Grund ar firði hóf sína ár legu flug elda sölu mið viku dag inn 28. des em ber. Á mynd inni eru þeir Ósk­ ar Sig urðs son og Jón Þór Ein ars son til bún ir í að leið beina fólki og fræða um flug eldana sem í boði voru. Ljósm. tfk. Flug elda sala Björg un ar fé lags Akra ness hófst 28. des em ber. Hér er svip mynd úr söl unni við Kalm ans velli 2. Ljósm. ki. Fé lag ar í Arnes, ung liða hópi Björg un ar fé lags Akra ness, fékk ný ver ið fræðslu í bruna vörn um og starfi Slökkvi liðs Akra ness og Hval fjarð ar sveit ar. Hér hlýða þau á Sig urð Þór El ís son slökkvi liðs mann. Ljósm. ki. Hér eru vask ir fé lag ar í björg un ar sveit inni Lífs björgu í Snæ fells bæ á samt Dav íð Óla for manni sveit ar inn ar. Þar hófst sala flug elda 28. des em ber í nýja hús inu sem sveit in er að leggja loka hönd á í Rifi. „ Þetta er í fyrsta sinn sem við not um hús ið fyr ir þessa starf semi,“ seg ir Dav íð Óli í sam tali við Skessu horn. Fór sal an strax vel af stað og gekk vel. Auk söl unn ar tók sveit in að sér flug elda sýn ingu um ára mót in. Ljósm. af.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.