Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR Frið björg Ragn ars dótt ir frá Læk í Leir ár sveit, nú bú sett í Hafn ar­ firði, hafði sam band við Skessu­ horn vegna fyr ir sagn ar og frétt ar í frétta ann áln um í jóla blað inu. Þar var sagt að vind myll an í Belgs holti í Mela sveit sé sú fyrsta í land inu. Frið björg seg ir að þetta sé ekki rétt, því á Læk hafi ver ið reist lít il vin­ mylla rétt fyr ir miðja síð ustu öld. Hún hafði séð heim il inu á Læk fyr­ ir raf magni til ljósa og einnig hafi það nýst fyr ir út varps við tæk ið, sem fram af því þurfti að tengja við batt­ erí sem hlaða þurfti ann að slag ið. „For eldr ar mín ir, Ragn ar Sig­ urðs son og Frið björg Frið bjarn­ ar dótt ir, keyptu Læk af Narfa Hall steins syni frá Skor holti. Þau byggðu upp á Læk og reistu vind­ myll una sem gegndi sínu hlut verki í nokk ur ár, eða þang að til hún fauk í miklu hvass viðri. Hún var til mik­ illa bóta, bæði vegna ljósanna og svo var gott að fá raf magn ið fyr­ ir út varp ið, þannig að ekki þurfti leng ur að hlaða batt er í in,“ seg ir Frið björg. Hún seg ist hafa ver ið í kring um ferm ing ar ald ur inn þeg­ ar þetta var, sem þýði að vind myll­ an hafi ver ið starf rækt um eða fyr ir miðja síð ustu öld. þá Aths. rit stj. At huga semd Frið bjarg ar er rétt mæt. Um miðja síð ustu öld ina voru í sveit um lands ins sett ar upp litl ar vindraf stöðv ar sem fram leiddu raf magn, eins og Frið björg bend ir á, til minni hátt ar raf orku notk un ar á heim il um. Hins veg ar er stærð ar mun ur á þeim vind myll um og þeirri sem reist var í Belgs holti á liðnu ári gríð ar lega mik ill. Ekki nóg með að fram leiðsla henn ar dugi fyr ir stórt kúa bú, held ur er um framorka einnig seld inn á dreifi kerfi Lands nets. Beðist er vel virð ing ar á ó ná kvæmni í orða- lagi frétta ann áls. -mm „Feðgarn ir frá Kirkju bóli í Hvít­ ár síðu“ er tvö föld sagna skemmt­ un hinna skemmti legu sagna meist­ ara Silju Að al steins dótt ur og Böðv­ ars Guð munds son ar sem frum sýnt verð ur í Land náms setr inu í Borg­ ar nesi laug ar dag inn 7. jan ú ar. Silja hef ur leik inn með sögu Guð mund­ ar Böðv ars son ar og kvenn anna í lífi hans. Guð mund ur skáld var alla ævi um kringd ur ást rík um kon um en þrjár skip uðu heið urs sess í lífi hans: Móð ir in Krist ín Jóns dótt ir skáld­ gyðja hans, Ragn heið ur Magn ús­ dótt ir og eig in kona hans Ingi björg Sig urð ar dótt ir; sól in sem kyssti hann. Í dag skrá Silju um Guð mund Böðv ars son verð ur at hygl inni eink­ um beint að sam skipt um hans við þess ar þrjár kon ur og á hrif un um sem þær höfðu á líf hans og ljóð. „Í seinni sagna skemmt un inni seg ir Böðv ar Guð munds son sög­ ur úr sveit sem ekki er leng ur til. Fleira vill Böðv ar ekki láta uppi ­ en við bíð um full eft ir vænt ing ar,“ seg ir í til kynn ingu frá Land náms­ setr inu. Tak mark að ur sýn ing ar fjöldi er á Sagna tví bök una. Böðv ar er bú­ sett ur í Dan mörku og ger ir sér sér­ stak lega ferð til Ís lands til að færa á horf end um þess ar skemmti legu sög ur. Hann held ur utan 16. jan­ ú ar sem þýð ir að sýn ing um lýk ur þann 15. Eins og áður seg ir verð ur frum sýnt 7. jan ú ar kl. 16 og kl. 20. Í fyrri sýn ing unni kl. 16 seg ir Silja Að al steins dótt ir frá Guð mundi rit­ höf undi og kon un um í lífi hans en í þeirri seinni sem hefst kl. 20 seg­ ir Böðv ar sög ur úr Síð unni og kall­ ar það sög ur úr sveit sem ekki er til. Önn ur sýn ing er 8. jan ú ar og þriðji sýn ing ar dag ur 15. janúar.Miðaverð er kr. 1500 fyr ir eina sýn ingu en kr. 2000 fyr ir báð ar. Hægt verð ur að fá sér mat ar mikl­ ar súp ur á milli sýn inga fyr ir kr. 2500 með kaffi bolla og súkkulaði­ mola. Í boði verða hin marg róm­ aða Seyð konu súpa Land náms set urs sem er tómat lög uð kjöt súpa með pip ar rót ar rjóma og aust ur lensk fiski súpa, sem er kókós­ og rjóma­ lög uð fiski súpa. mm Í Land bún að ar safni Ís lands á Hvann eyri hef ur árið 2012 ver ið val ið ár orfs og ljáa. Ber þar ým is­ legt til seg ir í til kynn ingu frá safn­ inu. Á höld in eru á samt ár inni ein mik il væg ustu á höld Ís lend inga utan stokks á sögu tíma þjóð ar inn­ ar. Í meira en 1020 ár af þeim 1138, sem tal in eru mynda þjóð ar sög una (90%), voru orf ið og ljár inn ein ustu á höld in, er menn höfðu til þess að losa gras af rót ­ og afla þannig vetr­ ar forða er öll um heim il um lands ins var nauð syn leg ur. Nú í ár eru rétt 80 ár lið in frá því Svein björn Jóns son, síð ar í Ofna­ smiðj unni, hvatt ur af Stein unni Frí­ manns dótt ur, kom fram með orf úr áli, alu mini um. Þau þóttu at hygl is­ verð nýj ung. Á ár inu 2012 eru um 90 ár síð an fyrstu Bru sletto­ljá irn­ ir, er síð ar köll uð ust Eylands­ljá ir, tóku að breið ast út hér lend is. Loks er því við að bæta að 145 ár eru lið in á þessu ný byrj aða ári síð an hin um ensku ljá blöð um, sem Torfi Bjarna son kom með frá Skotlandi, var fyrst brugð ið í ís lenskt gras með ár angri, er síð ar mark aði eina mestu bú hátta bylt ingu hér lend is. Á heima síðu Land bún að ar safns ins seg ir einnig að eng ar yf ir lýs ing ar verða að svo stöddu gefn ar út um það hvern ig ár orfs og ljáa verð ur mark að í Land bún að ar safni. Það verði kynnt eft ir á stæð um og þörf­ um. þá Á þessu ári eru lið in fjöru tíu ár síð an Hall steinn Sveins son (1903­ 1995) gaf mik ið og merki legt mál­ verka safn til Borg ar ness og Lista­ safn Borg ar ness var stofn að, en það er nú eitt þeirra fimm safna sem mynda Safna hús Borg ar fjarð ar. Það var einnig að frum kvæði Hall­ steins að stytta Ás mund ar bróð­ ur hans um kvæð ið Sonator rek var sett upp á Borg á Mýr um fyr­ ir þrjá tíu árum (1981). Hall steinn fjár magn aði að mestu gerð af­ steypunn ar; safn aði elli laun um sín­ um og reiddi fram stór fé til verk­ efn is ins. Einnig gaf Ás mund ur eft­ ir höf und ar laun og systk ini þeirra bræðra lögðu öll fram ein hverj ar fjár hæð ir í þessa fram kvæmd. Þá veittu Mýra sýsla, Kaup fé lag Borg­ firð inga og rík ið nokkurn styrk til verks ins, en Hall steinn Sig urðs­ son bróð ur son ur Hall steins ann­ að ist gerð af steypunn ar og upp­ setn ingu. Hall steinn Sveins son var fædd­ ur á Kols stöð um í Döl um en flutti í Eski holt í Borg ar hreppi rúm lega tví tug ur. Þar bjó hann allt þang að til hann var um fer tugt að hann fór til Reykja vík ur þar sem hann bjó til árs ins 1971. Þá flutti hann í Borg­ ar nes, gaf lista verka safn ið sitt til sam fé lags ins og gerð ist vist mað­ ur á Dval ar heim il inu. Þar fékkst hann með al ann ars við smíð ar og út skurð. Það hafði hann einnig áður gert og á ár un um sem hann bjó í Reykja vík ramm aði hann inn mynd ir fyr ir ýmsa merk ustu lista­ menn lands ins og þáði gjarn an mál verk að laun um. Þess má geta að ný ver ið gaf fjöl skylda Hall­ steins tíu smíð is gripi eft ir hann til Byggða safns Borg ar fjarð ar og bera þeir hag leik hans fag urt vitni. Hall steinn Sveins son barst ekki á um dag ana, en hann skildi eft­ ir sig mik il verð mæti. Gjöf hans er uppi staða og grunn ur að Lista­ safni Borg ar ness. Sýn ing ar sal ur Safna húss ber nafn þessa vel gjörð­ ar manns hér aðs ins og verk úr safni hans eru sýnd með reglu legu milli­ bili. Lista verk in eru einnig til sýn is í op in ber um stofn un um úti í sam­ fé lag inu, enda var það ein læg ur vilji gef and ans að sem flest ir gætu not­ ið þeirra. Í Safna húsi er hugs að til Hall­ steins Sveins son ar með virð ingu og þökk á þess um tíma mót um. Guð rún Jóns dótt ir For stöðu mað ur Safna húss Borg ar fjarð ar Nýja árið ár orfs og ljáa í Land bún að ar safn inu Sonator rek ­ þökk sé Hall steini Sagna tví baka í Land náms setri á nýju ári Vind mylla á Læk um miðja síð ustu öld Svip mynd ir frá 30 ára af mæl is fagn að in um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.