Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Ár um bóta Í upp hafi nýs árs lang ar mig að færa les end um Skessu horns nær og fjær mín ar bestu ósk ir um gleði legt og gott ár með þökk fyr ir það liðna. Á tíma­ mót um eins og um jól og ára mót gefst frem ur en í ann an tíma næði til að fara yfir það sem lið ið er og í huga hvað mögu lega geti gerst á kom­ andi mán uð um og miss er um. Auð vit að er það í valdi hvers og eins að hafa á hrif á margt hvað fram tíð ina snert ir. Við get um til dæm is á kveð ið að verða betri mann eskj ur, lifa heil brigð ara líf erni og sett mann gild ið ofar auð gild­ inu, sem kannski hef ur ekki ver ið öll um Ís lend ing um sér lega tamt á liðn­ um árum. Ýmsu öðru get um við svo engu um breytt, verð um að taka því sem að hönd um ber, hvort sem það eru ann arra manna verk, veðr ið eða nátt úru öfl in. Stór tíð indi urðu nú um ára mót í þjóð mál un um. Leg ið hafði í loft inu að breyt ing ar yrðu gerð ar á rík is stjórn og varð raun in sú á gaml árs dag að fjar­ lægð ir voru ó þæg ustu ljá irn ir úr þúf unni. Hvort sú um breyt ing verð ur til góðs get ég engu spáð um. Kannski er stað an sú að lín ur skýrist og vinnu­ frið ur batni, en hins veg ar er ekki kom ið í ljós hvort stjórn ar meiri hluti sé enn til stað ar, slíkt skýrist þeg ar þing menn hverfa á ný til starfa. Þessi síð­ asta ráð herra hróker ing er vænt an lega að kröfu for sæt is ráð herra sem með engu móti hef ur dulið andúð sína á per sónu og stefnu Jóns Bjarna son ar frá­ far andi ráð herra í Evr ópu mál un um. Hvað sem um Jón má segja finnst mér sem und an láts semi Stein gríms Joð í garð for sæt is ráð herra sé orð in býsna mik il, sér stak lega ef tek ið er til lit til þess að mað ur inn er af þekktu for ystu­ kyni norð an úr Þing eyj ar sýslu sem ekki hef ur ver ið þekkt fyr ir und an láts­ semi fram til þessa. Kannski er á stæð an sú að Stein grím ur hef ur sjálf ur sagt sig vera dug leg an mann og treyst ir sjálf um sér miklu bet ur til verka en öll­ um Árn um Pál um, Jón um og Katrín um til að fara með þeirra mála flokka. Hvað veit mað ur? Engu að síð ur hef ég ekki leng ur efni á öðru en að óska bæði Stein grími og Jó hönnu vel farn að ar í þeirra störf um. Ég gef mér að þau vilji vel og ætli sér virki lega að koma þjóð inni út úr þeim skafli sem hún hef ur set ið föst í frá hruni. Burt séð frá hvort breyt ing in á rík is stjórn inni var til góðs eða ills hef ég kos ið að vera bjart sýnn um árið sem nú er haf ið. Ég spái því að þetta ár geti orð ið ár um bóta, árið sem raun veru lega og loks ins fer að sjá til sól ar á ný í efna hags legu til liti. Þá er bara að vona að nýi at­ vinnu vega ráð herr ann fari loks að blómstra í starfi. Til að slæva um ræð una um ráð herrakap al inn bjarg aði for set inn hins veg ar ára mót un um fyr ir rík is stjórn inni með því að halda með ein dæm um ó ljósa ræðu um fram tíð sína á Bessa stöð um. Þrátt fyr ir að Ó laf ur Ragn ar hafi að mínu viti stað ið sig vel í ýmsu und an far in 16 ár fannst mér að hann hefði nú mátt tala skýr ar, þó ekki væri nema vegna þess að þjóð in er marga aðra daga mun skýr ari í koll in um en einmitt á ný árs dag. Ég kýs engu að síð ur að túlka ræðu Ó lafs á þá lund að hann ætli að hætta næsta sum ar. Það á held ur eng inn að verma emb ætti þjóð kjör inna full trúa of lengi, ekki for­ set ar frek ar en stjórn mála menn eða bisk upar. En hvern ig sem þjóð mál in þró ast ætla ég af tómri eig in girni að hverfa mér nær. Á degi full veld is ins gekkst ég und ir skurð að gerð hjá fær ustu sér­ fræð ing um á Land spít al an um. Þar náðu þess ir snill ing ar að lag færa það sem mig hafði hrjáð um nokk urra ára skeið og á gerst hafði sök um eðlislægr ar þrjósku minn ar að leita mér ekki lækn inga fyrr en í ó efni er kom ið. Að gerð­ in tókst vel og eft ir út skrift af sjúkra hús inu kaus ég að verja nokkrum dög­ um í ró leg heit um á Heil brigð is stofn un NLFÍ í Hvera gerði. Báð ar þess­ ar stofn an ir eru frá bær ar hvor á sinn hátt og er ég þakk lát ur fyr ir að ekki er enn svo illa kom ið fyr ir ís lenskri heil brigð is þjón ustu að sjúk ling ar þurfi að leita til ann arra landa til að fá bót meina sinna. Árið var því býsna gott hjá mér heilsu fars lega séð þeg ar upp var stað ið, en slíkt er einmitt for senda þess að ég geti ver ið á já kvæð um nót um hér á þess um vett vangi öðru hverju að minnsta kosti. Stund um hef ur það nefni lega ver ið til bóta. Magn ús Magn ús son Leiðari Ög mund ur Jón as son inn an rík­ is ráð herra hef ur sam þykkt breyt­ ingu á reglu gerð um Jöfn un ar sjóð sveit ar fé laga sem tók gildi nú um ára mót in. Breyt ing in nær til hlut­ falls lega tekju hárra sveit ar fé laga og er þess efn is að jöfn un ar fram lög úr sjóðn um til þeirra sveit ar fé laga sem verða með mögu leg ar heild­ ar skatt tekj ur 50% um fram lands­ með al tal verð ur skert um 50% á ár­ inu 2012 og fell ur al far ið nið ur árið 2013. Fimm sveit ar fé lög verða fyr ir tekju skerð ingu sam kvæmt þess ari breyt ingu, en þau eru Ása hrepp ur, Gríms nes­ og Grafn ings hrepp ur, Fljóts dals hrepp ur, Hval fjarð ar sveit og Skorra dals hrepp ur. Verða þessi fimm sveit ar fé lög af sam tals 130 millj óna króna tekj um úr Jöfn un ar­ sjóði árið 2012 og renn ur upp hæð­ in til tekju lægri sveit ar fé laga. Vinnu hóp ur á veg um ráðu neyt­ is ins hef ur frá 2010 unn ið að þró­ un út gjalda mæl inga kerf is sem ætl­ að er að end ur spegla sem best út­ gjalda þörf sveit ar fé laga vegna lög­ bund inna og venju bund inna verk­ efna. Breyt ing ar þess ar hafa á hrif á út gjalda jöfn un ar fram lög, fram lög tengd yf ir færslu grunn skól ans og fast eigna skatts fram lög sjóðs ins. Eins og fram kom í frétt Skessu­ horns fyr ir jól var sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar búin að sam­ þykkja fjár hags á ætl un með 81 millj óna króna tekju af gangi þeg­ ar breyt ing þessi var kynnt af ráð­ herra. Við und ir bún ing fjár hags á­ ætl un ar var ekki gert ráð fyr ir þess­ ari tekju skerð ingu úr Jöfn un ar­ sjóði, en á ný liðnu ári fékk Hval­ fjarð ar sveit út hlut að 55 millj ón um króna úr sjóðn um en sú upp hæð nem ur um 10% af á ætl uð um heild­ ar tekj um árið 2012. Hval fjarð ar­ sveit hafði áður á kveð ið að lækka út svars hlut fall, en mæt ir nú þess ari skerð ingu með hækk un fast eigna­ skatts á fyr ir tæki. Hverju eig um við að sleppa? Dav íð Pét urs son odd viti Skorra­ dals hrepps kveðst afar ó hress með þessa skyndi á kvörð un inn an rík is­ ráð herra sem líkt og hjá Hval fjarð­ ar sveit þýð ir um 10% skerð ingu á heild ar tekj um hrepps ins. „ Þessi skerð ing á tekj um Skorra dals hrepps nú nem ur 60 þús und krón um á hvern íbúa, eða 3,6 millj ón ir króna á þessu ári og önn ur eins skerð ing verð ur árið 2013. Skorra dals hrepp­ ur rek ur ekki sjálf ur skóla en hef­ ur þjón ustu samn ing við Borg ar­ byggð. Greiðsl ur okk ar eru mun hærri til skóla halds per íbúa en ger­ ist og geng ur í stærri sveit ar fé lög­ um. Að gerð sem þessi get ur því hæg lega leitt til þess að lít il sveit ar­ fé lög eins og okk ar geta ekki lif að,“ seg ir Dav íð. Hann seg ir að hrepps­ nefnd Skorra dals hrepps hafi ver ið búin að setja sam an fjár hags á ætl un fyr ir árið 2012 sem sýndi nokk ur hund ruð þús und króna tekju af gang af um 60 millj óna króna veltu. „Nú höf um við skrif að ráðu neyt inu bréf þar sem við ósk um svara um hvaða lög bundnu verk efni sveit ar fé lags ins eigi að fella nið ur. Ráð herra hlýt­ ur að geta svar að því,“ seg ir Dav íð Pét urs son odd viti á Grund. mm Ó venju lega mik ill snjór féll á Snæ fells nesi dag ana milli há tíð­ anna. Að sögn Svans Tóm as son­ ar hjá TS véla leigu, sem sér um snjó ruðn ing í Ó lafs vík, hef ur ekki snjó að svona mik ið þar í mörg ár. „Við byrj uð um að ryðja klukk­ an fimm í morg un,“ sagði Svan ur þeg ar blaða mað ur ræddi við hann í morg unsár ið 29. des em ber sl. Þann morg un voru þrjú snjó ruðn­ ings tæki í notk un hjá TS og mark­ mið þeirra að opna all ar göt ur fyr­ ir klukk an átta þannig að fólk kæm­ ist til vinnu í tæka tíð. Snjó þykkt­ in á göt un um í Ó lafs vík var þarna um morg un inn þetta frá 40 senti­ metr um og upp í tvo metra. Þannig var með öllu ó fært áður en hreins­ un ar starf hófst. Svip aða sögu höfðu Grund firð ing ar að segja og ræddu menn um að þetta væri mesti snjór síð an 1995. mm Fimmt án skip héldu til loðnu­ veiða og ­leit ar í gær, þriðju dag, þar af skip HB Granda Ing unn, Lundey og Faxi. Guð laug ur Jóns son skip­ stjóri á Ing unni sem var á úts tími þeg ar Skessu horn náði tali af hon­ um upp úr há degi í gær, sagði að byrj að yrði að fara vest ur með land­ inu og leit að yrði á hefð bundn um slóð um. Að stæð ur til loðnu leit ar eru góð ar nú með an há þrýsti svæði er yfir land inu, en loðnu skip in voru að fara á veið ar að nýju í gær eft ir jóla stopp frá 18. des em ber. Enn er nokk uð eft ir að upp hafs kvóta skip­ anna á loðnu ver tíð ina. Mikl ar vænt ing ar eru gerð ar til kom andi loðnu ver tíð ar, sem bygg­ ist á því að mæl ing ar á ungloðnu hef ur sýnt að stofn inn er sterk ur. Ná granna þjóð irn ar, Norð menn og Fær ey ing ar hafa feng ið út hlut að ó venju miklu magni, en Ís land fékk hins veg ar í upp hafi ver tíð ar í haust að eins þriðj ung af sín um hluta eða 180 þús und tonn. Hinn hlut­ inn verð ur ekki gef inn út fyrr en fyrri mæl ing ar hafa ver ið stað fest ar. Gangi vænt ing ar manna í sjáv ar út­ vegs ráðu neyt inu og út gerða í upp­ sjáv ar fisk in um eft ir gæti ís lenski flot inn veitt um hálfa millj ón tonna á ver tíð inni sem þýddi afla verð mæti upp á 20­30 millj arða, eða helm ingi meira fyr ir þjóð ar bú ið en eft ir ver­ tíð ina í fyrra. þá Hér er ver ið að dæla loðnu úr Ing unni Ak á síð ustu ver tíð. Ljósm. mm Bjart sýni fyr ir kom andi loðnu ver tíð Í Grund ar firði hef ur einnig kyngt nið ur snjó eins og sjá má. Hér hef ur snjó ruðn ing ur hins veg ar sett götu skilti nán ast í kaf. Ljósm. tfk. Fann fergi á Snæ fells nesi Frá snjó ruðn ingi við Foss brekku að morgni 29. des em ber, en þar var snjó þykkt in um tveir metr ar. Ljósm. af Fram lög úr Jöfn un ar sjóði skert hjá fimm tekju há um sveit ar fé lög um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.