Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 04.01.2012, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR Hvað stendur upp úr hjá þér á árinu? Brynj ar Máni Jó hanns son: Ég fékk vinnu í Fjöliðj unni. Hef nú starf að í átta mán uði og lík ar vel. Ás laug Þor steins dótt ir: Grikk lands ferð in og trú lof un­ in í Aþ enu. Böðv ar Guð munds son: Náði þriggja ára edrúafmæli á ár inu og er veru lega á nægð ur með það. Heiðrún Her manns dótt ir: Að sprengja flug eldana á gamlárs kvöld. Jón Trausti Her vars son: Val gerð ur dótt ir mín og fjöl­ skylda henn ar flutti aft ur á heima hag ana eft ir 15 ár. Spurning vikunnar (Spurt í Fjöliðj unni á Akra nesi) Séra Björn Jóns son fyrr um sókn ar prest ur fall inn frá Séra Björn Jóns son, fyrr ver­ andi sókn ar prest ur á Akra nesi og pró fast ur Borg ar fjarð ar pró fasts­ dæm is, lést á Sjúkra húsi Akra­ ness 20. des em ber sl., 84 ára að aldri. Hann var fædd ur á Þverá í Blöndu hlíð í Skaga firði 7. októ ber 1927. For eldr ar Björns voru Jón Þor kels son Stef áns son bóndi og kona hans Gunn hild­ ur Björns dótt ir. Hann lauk stúd­ ents prófi frá Mennta skól an um á Ak ur eyri 1949 og kandídats prófi í guð fræði við Há skóla Ís lands 30. maí 1952. Sr. Björn var kos­ inn prest ur í Kefla vík árið 1952 og starf aði þar til árs ins 1975 að hann var kos inn prest ur á Akra­ nesi og tók þá um leið við prests­ starf inu af tengda föð ur sín um sr. Jóni M. Guð jóns syni. Á Akra nesi var Sr. Björn prest ur í 23 ár eða til árs ins 1997 þeg ar hann lét af emb ætti sök um ald urs. Eft ir lif andi eig in kona Sr Björns er Sjöfn Pál fríð ur Jóns­ dótt ir. Áttu þau fimm börn en fjög ur þeirra eru á lífi. Út för Sr. Björns fór fram frá Akra nes kirkju fimmtu dag inn 29. sl. Gaf Ak ur nes ing um einka bóka safn sitt Í mars á liðnu ári var sr. Björn far inn að kenna sjúk dóms og fann hvert stefndi. Á kvað hann þá að gefa Ak ur nes ing um einka bóka­ safn sitt en tví mæla laust er það eitt stærsta bóka safn í einka eigu hér á landi og afar fá gætt fyr ir ýms ar sak ir. Verð ur safn inu kom­ ið fyr ir á Bóka safni Akra ness. Þar sem safn ið er stórt að snið um og tel ur þús und ir bóka, sem marg­ ar hverj ar eru afar verð mæt­ ar og um leið fá gæt ar, mun taka nokkurn tíma að fara í gegn um það, flokka, skrá og koma í það horf að hægt verði að stilla því fram til sýn is og skoð un ar. Þeg ar Sr. Björn á nafn aði Ak ur­ nes ing um safn sitt gerði hann um leið stutt lega grein fyr ir hin um mikla safna á huga sem hann hafði frá unga aldri. Fyrst safn aði hann auk bóka m.a. hljóm plöt um en lét af söfn un þeirra þeg ar bróð ir hans Stef án tók við þeim kaleik. Bók um safn aði hann hins veg ar nær alla tíð utan nokk urra ára í kring um 1960 þeg ar hann varð fyr ir því ó láni að mið stöðv ar ket­ ill gaf sig og vatn flæddi í kjall­ ara þar sem mik ið safn tíma rita var til geymslu. „Eft ir nokkurn tíma tók ég hins veg ar til við að safna bók um á ný og hef gert all­ ar göt ur síð an,“ sagði Séra Björn heit inn í sam tali við Skessu horn í mars síð ast liðn um. Fá gætt safn Með al fá gætra bóka í safn inu má nefna hér um bil all ar út­ gáf ur Pass íu sálmanna og all ar sálma bæk ur sem gefn ar hafa ver­ ið út hér á landi. Þá er með al sér­ stöðu safns ins að í því er að finna nær allt sem Vest ur Ís lend ing­ ar gáfu út ytra en þeir voru sér­ lega bók hneigð ir. Ó laf ur Ragn ar Gríms son for seti Ís lands hef ur kynnt sér safn ið og full yrð ir að það sé stærsta safn út gáfu Vest­ ur Ís lend inga sem til er á ein­ um stað. Sjálf ur sagði Sr. Björn að safn bóka Vest ur Ís lend inga sé kannski ekki dýr mætt sök um inni halds ins, held ur miklu frem­ ur fá gæt is þess. Auk þess geym ir safn ið nokkr ar eldri og fægæt ar bæk ur. Til dæm is bók ina Grön­ land íu sem prent uð var í Skál­ holti 1685, Sögu Ó lafs kon ungs Tryggva son ar sem gef in var út í Kaup manna höfn um 1600 og fyrsta alm an ak Þjóð vina fé lags­ ins sem kom út 1880. Fram kom að með al bóka í safn inu væri flest það sem gef ið var út af Beiti­ staða prenti, Leir ár garða prenti, Hrapps eyjarenti og í Við ey og ýms ar fleiri bæk ur sem prent­ að ar voru í Skál holti fyrr á öld­ um. Loks má nefna að í safn inu eru all ar fyrstu ljóða bæk ur skálda fram til alda mót a 1900. Safn inu fylgdi jafn framt heild stætt safn ým issa tíma rita á borð við Æsk­ una, Faxa og Austra svo dæmi séu tek in. mm Séra Björn Jóns son (1927­2011) Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri veitti bók ar gjöf Séra Björns við töku í mars á síð­ asta ári. Glugg að í eitt fá gætra rita sem gjöf inni fylgdi. F.v. Sr. Björn, Sjöfn eig in kona hans og Hall dóra Jóns dótt ir bæj ar bóka vörð ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.