Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Page 6

Skessuhorn - 07.03.2012, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Upp skeru há tíð in Nót an framund an VEST UR LAND: Næst kom­ andi laug ar dag verð ur Nót an, upp skeru há tíð tón list ar skól anna á Vest ur landi, Vest fjörð um og V­Húna vatns sýslu, hald in í þriðja sinn. Í þetta sinn verða svæð is tón­ leik arn ir haldn ir í Tón bergi, sal Tón list ar skól ans á Akra nesi og hefj ast þeir kl. 13:30. Nót an hef­ ur náð að slá í gegn, bæði með­ al nem enda og kenn ara tón list ar­ skól anna og ekki síð ur í fjöl miðl­ um, sem keppst hafa við að segja frá há tíð inni ­ og keppn inni, enda lýk ur tón leik un um með því að níu bestu at rið in fá sér stak ar við­ ur kenn ing ar og verð laun. ­mm Lok FSM kost ar störf GRUND ART: Vil hjálm ur Birg­ is son for mað ur Verka lýðs fé­ lags Akra ness seg ir að á síð ustu sex mán uð um hafi 17 manns misst vinn una hjá El kem Ís land á Grund ar tanga sök um þess að ver ið er að hætta fram leiðslu á FSM málm in um í verk smiðj unni. Nú um mán aða mót in var fimm af þess um sautján starfs mönn um hjá fyr ir tæk inu sagt upp af þess­ um sök um. „Það er þyngra en tár um taki þeg ar fjöl skyldu menn missa vinn una við þær að stæð ur sem nú ríkja í at vinnu lífi lands­ manna. Ekki er um auð ug an garð að gresja hvað at vinnu varð ar um þess ar mund ir,“ seg ir Vil hjálm ur. ­mm Atl ants ol ía fær út hlut að lóð STYKK ISH: Á fundi bæj ar­ stjórn ar Stykk is hólms 23. febr ú­ ar sl. var sam þykkt að út hluta Atl­ antsol íu lóð inni að Að al götu 35. Ætl un Atl antsol íu er að byggja hefð bundna sjálfs af greiðslu stöð á lóð inni með tveim ur elds neyt is­ dæl um. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Atl ants ol ía fær lóð inni út­ hlut að, því árið 2008 fékk fyr ir­ tæk ið bygg ing ar leyfi á sömu lóð. Fjall að var um það í Skessu horni að ætl un in þá hafi ver ið að opna sjálfs af greiðslu stöð um sum ar ið 2008. En fram kvæmd ir fóru aldrei af stað sök um anna, að sögn Huga Hreið ars son ar mark aðs stjóra Atl­ antsol íu, og var lóð inni því skil­ að. Fyr ir tæk ið var á þeim tíma að byggja nokkr ar sjálfs af greiðslu­ stöðv ar víðs veg ar um land ið t.d. í Borg ar nesi. Hugi seg ir að þeir hjá Atl antsol íu séu spennt ir fyr ir þessu verk efni í Stykk is hólmi og sé stefn an sett á að opna í sum ar. -sko Ó höpp án meiðsla LBD ­ Þrjú um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar­ firði og Döl um í lið inni viku, öll án telj andi meiðsla á fólki. Á bæ ein um á Mýr un um gerð ist það að drátt ar vél með haugsugu t ank í eft ir dragi valt ofan í skurð þeg ar hjól barði sprakk. Öku mann drátt­ ar vél ar inn ar sak aði ekki en tjón varð á tækj um. Öku mað ur fólks­ bif reið ar á norð ur leið um Holta­ vörðu heiði missti stjórn á bif reið sinni þeg ar hann ók inn á ís ing­ ar kafla. Bif reið in fór útaf veg in­ um og hafn aði á toppn um. Hún var ó öku fær og var fjar lægð með krana bif reið af vett vangi. Um leið og bif reið in rann útaf veg in­ um braut hún eina vegstiku sem tókst á loft og lenti á bif reið sem kom að norð an með þeim af leið­ ing um að sprunga kom í fram­ rúðu og hlið ar speg ill datt af. -þá SS greið ir upp bót á kjöt verð LAND IÐ: Stjórn Slát ur fé­ lags Suð ur lands hef ur á kveð ið að greiða bænd um 2,15% upp­ bót á af urða verð allra kjöt teg­ unda fyr ir árið 2011. Upp bót in verð ur greidd inn á banka reikn­ inga bænda 12. mars næst kom­ andi. „ Stefna SS er að greiða sam­ keppn is hæft af urða verð hverju sinni og góð af koma lið ins árs ger ir þessa upp bót mögu lega,“ seg ir í til kynn ingu frá fé lag inu. -mm Hús brann til grunna BORG AR BYGGÐ: Eig andi lít ils sum ar bú stað ar í fyrr um Hraun hreppi á Mýr um kom að bruna rúst um þeg ar hann hugð­ ist koma til dval ar í bú staðn um um síð ustu helgi. Hann hafði síð ast ver ið í hús inu nokkrum dög um áður. Bú stað ur inn var í smíð um og brann hann til kaldra kola. Talið er lík leg ast að kvikn að hafi í út frá kamínu sem not uð var til upp hit un ar. -þá Brut ust inn í sund laug SNÆ FELLS NES: Brot ist var inn í sund laug ina í Ó lafs vík að­ far arnótt sl. sunnu dags. Stolið var smá fjár hæð úr skúffu og þess­ ir ó boðnu gest ir nýttu sér einnig að stöð una með því að skella sér í heita pott inn. Mál ið er í rann­ sókn og bið ur lög regl an á Snæ­ fells nesi þá sem þarna voru á ferð að gefa sig fram á næstu lög­ reglu stöð. Síð deg is á laug ar dag­ inn stöðv aði lög regla öku mann í Grund ar firði, vegna gruns um að hann væri ölv að ur. -þá Tví menn ings mót VEST UR LAND: Laug ar dag­ inn 17. mars nk. verð ur Vest ur­ lands mót í tví menn ingi í bridds hald ið á Hót el Borg ar nesi. Spila mennska hefst klukk an 10:00 og verð ur spil að ur baró­ met er, all ir við alla. -mm Þró un ar fé lag Snæ fell inga, sem stofn að var á síð asta ári, af á huga­ fólki, at vinnu fyr ir tækj um á svæð inu og með þátt töku sveit ar fé lag anna á Snæ fells nesi, hef ur á kveð ið að setja í gang verk efni sem hef ur það að mark miði að líta til fram tíð ar um þró un at vinnu mála á Snæ fells­ nesi, greina tæki færi og hindr an ir. Sturla Böðv ars son fram kvæmda­ stjóri fé lags ins seg ir að til gang ur með þessu starfi sé að finna leið ir til að fjölga at vinnu tæki fær um og efla starf andi fyr ir tæki og stofn an­ ir á Snæ fells nesi. Verk efn ið verð ur unn ið eft ir svo­ kall aðri sviðs mynda að ferð sem bygg ist á því að bún ar verða til nokkr ar mis mun andi „fram tíð ar­ sög ur.“ Verk efn ið hef ur feng ið yf­ ir skrift ina at vinnu líf á Snæ fells nesi árið 2025. Vinnu ferl ið bygg ir á því að þátt tak end ur hitt ast tvisvar sinn­ um í svo nefnd um sviðs mynda verk­ stæð um. Verk stæð in eða vinnufund­ irn ir verða 16. mars kl. 10­16 í fé­ lags heim il inu Klifi í Snæ fells bæ og í Sam komu hús inu í Grund ar firði 21. mars, einnig kl. 10­16. Fram kvæmd verk efn is ins er í hönd um Þró un ar fé lags Snæ fell­ inga ehf. í sam vinnu við At vinnu­ ráð gjöf Vest ur lands og í sam starfi við Ný sköp un ar mið stöð Ís lands sem styrk ir verk efn ið. Ný sköp un­ ar mið stöð Ís lands í sam starfi við ráð gjafa fyr ir tæk ið Net spor munu sjá um verk stjórn og fag lega fram­ kvæmd. Í tengsl um við verk efn ið verð ur fljót lega sett fram net könn­ un sem send verð ur til helstu hags­ muna að ila á Snæ fells nesi. Nið ur­ stöð ur könn un ar inn ar verða með­ al ann ars not að ar á fyrr nefnd um verk stæð um eða vinnufund um. „Það er mik il vægt fyr ir verk efn­ ið og þar með þró un at vinnu mála á svæð inu að þeir sem tengj ast at­ vinnu lífi á Snæ fells nesi taki virk an þátt í fyrr nefnd um verk stæð um eða vinnufund um,“ seg ir Sturla Böðv­ ars son fram kvæmda stjóri Þró un­ ar fé lags Snæ fell inga, en fé lag ið stend ur einnig í sam starfi við Sam­ tök at vinnu lífs ins fyr ir at vinnu­ mála ráð stefnu sem hald in verð­ ur 30. mars í Hót el Stykk is hólmi. „ Vænti ég mik ils af þeirri ráð stefnu enda verða þar mikl ar kanón ur sem hafa tek ið að sér að flytja ræð ur og marka í raun upp haf þess að við setj um stefn una á öfl uga sókn okk­ ar í at vinnu mál um á Snæ fells nesi. Með þeim hætti nýt um við þann sam taka vilja sem at vinnu líf ið sýn­ ir með stofn un Þró un ar fé lags Snæ­ fell inga,“ seg ir Sturla. þá Ein ing ar rísa við Dval ar heim il ið Höfða Í síð ustu viku var byrj að að reisa ein ing ar í við bygg ingu við hjúkr un­ ar­ og dval ar heim il ið Höfða á Akra­ nesi. Ein ing arn ar koma frá Smell­ inn. Á ætl að er að verk inu ljúki 12. júlí í sum ar, sam kvæmt verk samn­ ingi, en veð ur hef ur taf ið fram­ kvæmd ir nokk uð í vet ur. Þor vald­ ur Vest mann fram kvæmda stjóri Skipu lags­ og um hverf is stofu Akra­ nes kaup stað ar á ætl ar að langt verði kom ið með að koma hús inu und ir þak fyr ir næstu mán aða mót. Hjúkr­ un ar rým um á Höfða mun fjölga um níu með þess ari við bygg ingu. sko Sturla Böðv ars son fram kvæmda stjóri Þró un ar fé lags Snæ fell inga. Rýnt í þró un at vinnu mála á Snæ fells nesi fram til 2025

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.