Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Page 10

Skessuhorn - 07.03.2012, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS „ Helsta breyt ing in sem ég sé er að það vant ar al veg ungt fjöl skyldu­ fólk inn í við skipta vina hóp inn núna. Það fólk er bara í basli og á fullt í fangi með heim il is rekst ur inn. Það fólk hef ur lít ið kom ið hing að eft ir hrun. Lang flest ir sem hafa ver ið að kaupa nýja bíla hjá okk ur að und an­ „Ég sé ekki að hér hafi orð ið mikl ar breyt ing ar á verk efn um eft­ ir hrun ið,“ seg ir Hjalti Njáls son á Bíla verk stæði Hjalta við Æg is­ braut á Akra nesi. „Við erum mik ið að gera við at vinnu bíla hérna sem þurfa sitt reglu lega við hald.“ Hjalti var ný kom inn á verk stæð ið eft ir út­ kall á Kjal ar nes ið. „Við erum með bíl ana hjá Fóð ur blönd unni í við­ skipt um og þurf um því stund um að rjúka til ef þeir bila ein hvers stað ar úti í sveit eða á veg un um. Þeg ar allt er stopp dug ir ekki að segja þeim að koma með bíl inn á verk stæði. Þannig var það núna að einn þeirra stopp aði vegna bil un ar á Kjal ar nes­ inu og þá rjúk um við á stað inn til að redda mál un um.“ Bíla verk stæði Hjalta er einnig með við gerða þjón ustu fyr ir bíla um­ boð in Öskju og BL auk þess að vera eitt af fáum verk stæð um á land inu með lög gild ingu til að yf ir fara öku­ rita í stór um bíl um. „Það á að yf ir­ fara öku rit ana á tveggja ára fresti og við erum með sér stak an bún að og þurft um að stand ast stað al vott un til þess. Það mætti vera meira að gera í því. Ég hef grun um að eig end­ ur margra stórra bíla héð an og úr ná grenn inu fari með bíl ana í þetta eft ir lit til Reykja vík ur. Kannski vita þeir ekki af þessu hjá okk ur því ég hef lít ið gert í að kynna þetta. Ég held að næsta verk stæði með þetta sé á Ísa firði og svo á Ak ur eyri.“ Hjalti seg ir mik ið að gera á verk­ stæð inu og hann þurfi ekki að kvarta yfir verk efna skorti. Sex starfs menn eru á verk stæð inu auk tveggja bif­ véla virkja nema sem eru í skóla núna en koma til vinnu á sumr in og í frí um. hb Guð jón Pét urs son hjá bíla verk­ stæð inu Ásn um á Akra nesi seg ir breyt ing arn ar frá því fyr ir hrun vera mikl ar. „Við erum að fá miklu eldri bíla til við gerð ar núna en þá. Þess ir bil ar voru bara keyrð ir upp í Gámu og eig end ur fengu fimmt án þús und krón ur fyr ir að láta farga þeim. Nú er svo dýrt að end ur nýja bíl ana að fólk reyn ir að halda þeim leng ur við, jafn vel þótt kostn að ur inn fari upp fyr ir verð mæti bíl anna. Fólk veit hvað það hef ur í hönd un um í sín um bíl en ekki hvað það fær í stað inn. Þannig vilja marg ir láta meiri pen­ inga í bíl ana sína.“ Guð jón seg ir lít ið hafa ver ið að gera að und an förnu. „Jan ú ar og febr ú ar hafa nú alltaf ver ið dauf ir mán uð ir enda fólk að borga upp jól­ in. Svo spil ar tíð ar far ið inn í. Sum ir þess ara eldri bíla eru bara á sum ar­ dekkj um og ekki hreyfð ir í hálku en svo eru hin ir sem nota bíl ana og geta ekki misst þá á verk stæði, sömu leið­ is út af veðri. Þannig að þeir bíl ar eru keyrð ir þar til þeir stoppa. Við erum fimm bif véla virkj ar að vinna hérna og það hef ur ver ið pass lega mik ið fyr ir okk ur að gera en ekki meira en það.“ Ás inn er með þjón ustu fyr ir mörg bíla um boð. Þetta eru Hekla, BL, Brim borg, Bíla versl un Benna og Toyota, þannig að af nægu er að taka. „Jú, við erum með ýms ar þjón­ ustu skoð an ir en úr því hef ur dreg­ ið því það er svo lít ið selt af nýj um bíl um. Fólk er dug legt að halda við bíl un um sín um fljót lega eft ir að þeir fara úr á byrgð en svo er líka orð ið lengra á milli þjón ustu skoð ana, allt upp í 30 þús und kíló metr ar, þannig að þeim hef ur fækk að mik ið,“ seg ir Guð jón Pét urs son. hb „Það hef ur ver ið frek ar ró legt hjá okk ur síð an í nóv em ber,“ segja bræð urn ir Magn ús og Ó laf ur Ósk­ ars syn ir hjá bíla söl unni Bílási á Akra nesi. „Venju lega hef ur sal­ an ver ið nokk uð jöfn yfir árið en þetta er nú eitt hvað að lifna við aft­ ur núna. Það vant ar ný lega bíla til sölu, það er ekki mik ið úr va eins til tveggja ára bíl a.“ Magn ús seg ir að nýjum bíl um selji þeir mest jepp­ ling a og fólk spái í elds neyt iseysl­ una. „Á síð asta ári seld um við meira af jepp um og jepp ling um en litl um fólks bíl um. Mesta sal an var í bíl­ um sem kosta sex til sjö millj ón ir. Þess ir bíl ar eyða allt að helm ingi minna elds neyti en jepp ar gerðu fyr ir nokkrum árum. Þeir sem voru að kaupa er fólk sem stóð vel fyr ir hrun ið en ungt fjöl skyldu fólk gerði minna af því að kaupa nýja bíla, en það er að koma ein hver hreyf ing á þetta núna. Fólk á bíl ana sína leng­ ur en áður og um leið verð ur erf­ ið ara að end ur nýja þeg ar bæta þarf meiri pen ing um við en áður. Það er að aukast eft ir spurn eft ir not uð um bíl um og þá helst dísel bíl um þótt díselol í an sé allt of dýr en þeir bíl ar eyða minna. Það eru marg ar leið ir í boði núna til að fjár magna bíla kaup og bank arn ir farn ir að bjóða ýmis til boð,“ seg ir Magn ús, en Ó laf ur bæt ir við að sú breyt ing hafi orð ið að fólk sé ekki til bú ið að kaupa bíl í dag nema vera búið að selja þann sem það á fyr ir. „Fólk tek ur ekki séns inn á að kaupa bíl og bíða þess að sá eldri selj ist. Það var meira um það áður. Þetta stopp ar svo lít­ ið bíla söl una. Við ger um tals vert af því að taka not aða bíla upp í nýja og það eru all ir að leita að spar neytn­ ari bíl en þeir eiga.“ Bílás er með sölu um boð fyr ir BL, Öskju og Heklu og býð ur því nokk uð marg ar nýj ar bíla teg und­ ir auk not aðra bíla í um boðs sölu. „Við erum bjart sýn ir, sal an fer að aukast að nýju,“ segja þeir Magn­ ús og Ó laf ur sem ný lega fluttu sig um set með bíla söl una inn an sama húss ins við Smiðju velli. hb Bíla flot inn eld ist ­ nóg að gera á bíla verk stæð um en minna í bíla sölu Sam kvæmt töl um Um ferð ar stofu hef ur ný skrán ingu öku­ tækja fjölg að um tæp 50% það sem af er þessu ári, mið að við sama tíma bil í fyrra. Þá hef ur eig enda skipta til kynn ing­ um fjölg að um 16% á sama tíma. Bíla sal an virð ist því að­ eins á upp leið aft ur eft ir lá deyðu í kjöl far hruns ins. Fyrstu tvö til þrjú árin eft ir það má segja að hafi orð ið al gjört hrun í sölu nýrra bíla hér á landi. Helst voru það bíla leig ur sem end ur nýj uðu flot ann. Þetta hef ur þýtt að bíla flot inn eld ist og þarfn ast auk ins við halds. Þá er skort ur á ný leg um bíl um á söl um lands ins. Aft ur verða veg far end ur var ir við yf ir­ gefna bíla í veg ar könt um sem eig end ur þeirra hafa orð ið að yf ir gefa, há vaði frá bil uð um púst kerf um heyr ast æ meira og fólk spar ar jafn vel við sig að setja vetr ar dekk und ir bíl ana. Ein kenn in eru fjöl breytt. Hátt elds neyt is verð og minna ráð stöf un ar fé heim ila er vafa lít ið skýr ing in. Skessu horn kann aði lít il lega stöð una hjá nokkrum bíla­ söl um og bíla verk stæð um á Akra nesi. Við mæl end ur eiga það sam merkt að hafa ver ið lengi starf andi í grein inni. Bílás: Fólk kaup ir ekki nýj an bíl án þess að hafa selt þann eldri Magn ús og Ó laf ur Ósk ars syn ir í Bílási. Har ald ur Að al steins son er með eig andi Guð jóns í Ásn um. „Ég á 55% og Guð jón 55%, sagði Har ald ur. „ Þetta er 110% fyr ir tæki.“ Bíla verk stæð ið Ás inn: Menn létu bara farga þess um bíl um fyr ir fimmt án þús und krón ur Guð jón Pét urs son hjá bíla verk stæð inu Ásn um. Bíla verk stæði Hjalta: Þarf ekki kvarta yfir verk efna leysi Hjalti Njáls son við sjúkra bíl sem hann var með í við gerð. Reyn ir Sig ur björns son hjá Bíl veri. Bíl ver á Akra nesi: Þeir sem kaupa nýja bíla nú eru flest ir á aldr in um fimm tíu plús förnu eru á aldr in um 50 plús,“ seg ir Reyn ir Sig ur björns son hjá Bíl veri á Akra nesi um bíla söl una, en Bíl ver er með um boð fyr ir Bern hard, sem flyt ur inn bíla frá Honda og Peu­ geot, en auk þess er Bíl ver með sölu á not uð um bíl um, bæði þeim sem tekn ir eru upp í nýja og eins í um­ boðs sölu. Reyn ir seg ir að all ir sem komi til að at huga með bíla spyrji um elds­ neyt iseyðslu þeirra. „Af nýju bíl un­ um eru það að al lega Honda CR­V jepp ling ar sem hafa ver ið að selj­ ast og dísel Peu geot sem eru ein­ stak lega spar neytn ir bíl ar. Bíla sal­ an í dag er bara brot af því sem var. Fólk á bíl ana leng ur og end ur nýj ar ekki á tveggja til þriggja ára fresti. Þeir sem hafa ver ið að skipta hér að und an förnu upp í nýja bíla hafa átt 5­8 ára gamla bíla fyr ir. Það er lít­ ið til á sölu af bíl um frá 2008­2010. Okk ur vant ar bara meira af ný leg­ um not uð um bíl um á söl una.“ Á verk stæð inu hjá Bíl veri er mik­ ið að gera. „ Þetta er auð vit að vegna þess að bíla flot inn er orð inn eldri. Við erum að gera við mun eldri bíla en áður. Þeir sáust varla á verk­ stæð inu fyr ir hrun, þeim var jafn­ vel hent. Fólk reyn ir að halda bíl­ un um gang andi eins lengi og hægt er. Hérna eru fimm að vinna, þrír á verk stæð inu og tveir á sölu og skrif­ stofu. hb

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.