Skessuhorn - 07.03.2012, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 7. MARS
Sumarhús • Gluggar • Hurðir • Fög
Öll almenn verktakastarfsemi
Sólbakka 8 • Borgarnesi • ejiehf@simnet.is
Eiríkur 894 5151 • Ingólfur 892 8610
Sérhæfðir í gleri og speglum
GLER Í HANDRIÐ – SPEGLAR – GLER MILLIVEGGIR
GLER MILLI SKÁPA – STURTUGLER
Eina glerverksmiðjan á Íslandi með CE vottaða framleiðslu á gleri og speglum
Smiðjuvegi 7 – 200 Kópavogi – Sími 54 54 300 – Fax 54 54 301- www.gler.is
CE VOTTAÐ
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Búðardalur 2012
Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf.
Vesturbraut 20
Mánudaginn 19. mars kl. 10.00 – 18.00
Þriðjudaginn 20. mars kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 570 – 9090
Kirkjubraut 11 300 Akranesi www.gamlakaupfelagid.is
Nýr matseðill
Fjöldi nýrra
spennandi rétta
Trúbadorar laugardaginn 10. mars
Vignir og Jógvan
frá kl 00:00
frítt inn
www.skessuhorn.is
Ertu
áskrifandi?
S: 433 5500
Á síð asta ári fór séra El ín borg
Sturlu dótt ir sókn ar prest ur í Staf
holti í Borg ar firði af stað með verk
efni, á samt sr. Flóka Krist ins syni
á Hvann eyri og sr Geir Waage í
Reyk holi, sem nefnd ist píla gríma
göng ur. Göng ur sem þess ar eiga
sér aldagamla hefð víða um heim og
byggj ast á að far ið er í skipu lagð ar
göngu ferð ir að fyr ir fram á kveðn um
stöð um og eru kirkj ur eða kirkju
stað ir yf ir leitt áfangastaðir. Þannig
var í fyrra geng ið frá Staf holti, milli
kirkna í Borg ar firði og það an sem
leið lá aust ur í Skál holt. End að var
á Skál holts há tíð sem hald in var á
Þor láks messu að sumri. Göng urn
ar slógu í gegn og urðu sí fellt fjöl
menn ari eft ir því sem leið á vor ið og
sum ar ið. En píla gríma göng ur eru
ekk ert sér ís lenskt fyr ir brigði. El ín
borg seg ir að í jan ú ar síð ast liðn um
hafi hún sótt fjöl menna ráð stefnu í
Ár ós um í Dan mörku um píla gríma
göng ur, en þær eru orðn ar afar vin
sæl ný breytni í kirkju starfi á Norð
ur lönd un um. Nán ast megi tala
um hreyf ingu í þessa veru. „Fólk
er til dæm is að ganga gaml ar göt
ur á Norð ur lönd um og setja marg ir
stefn una á Þránd heim í Nor egi þar
sem Ó laf ur helgi Nor egs kon ung ur
er graf inn,“ seg ir El ín borg.
Fleiri bæt ast í hóp inn
Næsta sum ar munu fleiri sókn
ar prest ar í Borg ar firði ganga til
liðs við El ín borgu í þessu verk efni.
„ Fyrsta ganga árs ins verð ur sunnu
dag inn 11. mars en þá verð ur geng
ið frá kapell unni í Húsa felli og að
Stóra Ási í Hálsa sveit. Svo eru ýms
ar aðr ir leið ir sem stefnt verð ur á
að ganga í vor og sum ar, alls á 13
dög um. Hægt er að sjá dag skrá
göng unn ar inn á vef síð unni www.
pilagrimar.is „ Fleiri presta köll eru
nú að bæt ast við en þeir prest ar sem
taka þátt auk mín verða sr. Þor björn
Hlyn ur Árna son, sr. Krist inn Jens
Sig ur þórs son, sr. Geir Waage og sr.
Flóki Krist ins son. All ir eru þeir líkt
og ég prest ar í Borg ar firði. Reynsl
an frá síð asta ári var það góð að þeir
hafa all ir lýst sig reiðu búna að taka
þátt í verk efn inu og hvetja sókn ar
börn til þátt töku.“
Geng ið allt frá
mið öld um
El ín borg seg ir djúpa hefð liggja
að baki píla gríma göng um. Þannig
séu þús und ir sem gangi til Santi ago
de Compostela, leið ina sem Thor
Vil hjálms son gekk fyr ir ekki svo
mörg um árum og marg ir þekkja
úr sjón varps mynd sem gerð var af
því til efni. „Þá er geng inn Jak obs
veg ur yfir Pyr enea fjöll in, alls um
800 kíló metr ar. Á mið öld um fóru
marg ir Ís lend ing ar í píla gríma ferð
ir. Guð ríð ur Þor bjarn ar dótt ir og
Sturla Sig hvats son fóru til Róm ar
og margt sem bend ir til að Sturla
hafi einmitt geng ið Jak obs veg inn.
Það liggja göngu leið ir um alla Evr
ópu til Róm ar og Santi ago. Menn
eru nú að fá nýj an á huga á þess um
gömlu píla gríma leið um. Hér heima
beina menn hins veg ar sjón um að
forn um höf uð ból um og kirkju stöð
um. Við för um heim að Hól um eða
heim í Skál holt, svo dæmi séu tek
in,“ seg ir El ín borg.
Að finna sjálf an sig
Svo virð ist því sem trú ar tengd
ar göng ur af þessu tagi séu veru lega
að ryðja sér til rúms. En af hverju
að sam ein ast í göngu með þess
um hætti? „Fólk sam ein ar það að
ganga fyr ir sjálft sig og ganga um
leið til Guðs. Marg ir glíma við til
vist ar spurn ing ar og vilja dýpka trú
ar lega reynslu sína með þess um
hætti. Það er sam eig in leg reynsla
fólks að það er eitt hvað sér stakt sem
ger ist á leið inni. Gang an gef ur fólki
þannig gríð ar lega mik ið og jafn vel
breyt ir lífi þess. Auð vit að eru svona
göngu ferð ir göm ul að ferð til að
hlúa að trúnni og nú kem ur í ljós
að þetta virð ist henta nú tíma mann
in um eink ar vel, t.d. þeim sem sitja
kyrr ir all an dag inn við vinnu sína.
Hvað trúna varð ar þá opn ar gang
an bet ur hug og hjarta til að tengj
ast al mætt inu. Vakn ing um píla
gríma göng ur er kannski svona mik
il af því við erum að feta í fót spor
kyn slóð anna sem gengu til kirkju.
Við fet um gaml ar slóð ir og leit um
þannig róta okk ar þeg ar við fet um
í fót spor for feðr anna og það gef ur
okk ur aðra vídd. All ir þurfa á and
leg um styrk að halda. Þurfa að vita
á hvaða leið þeir eru og hvert þeir
stefna. Marg ir glíma þannig við
erf ið ar spurn ing ar. Það hef ur t.d.
kom ið vel í ljós síð ustu miss er in að
vel sæld og ver ald leg gæði er ekki
trygg ing fyr ir ham ingju. Mað ur
inn þarf á ein hverri dýpri merk ingu
að halda. Píla gríma göng urn ar eru
því á kveð in til raun til að ganga til
Guðs, en samt líka að upp lifa land
ið í leið inni og njóta úti vist ar,“ seg
ir El ín borg.
Hún seg ir að í fyrra hafi ver ið
mjög gam an í píla gríma göng un
um í Borg ar firði og þá hafi mað ur
geng ið und ir manns hönd að láta
allt ganga upp og vel hafi ver ið tek
ið á móti göngu fólki. „Stað kunn ug
ir á hverj um stað leiddu göngu fólk
bestu leið irn ar. Reyn um að hafa vit
á því að leita til fólks ins sem þekk ir
hvar gömlu göt urn ar liggja og for
feð urn ir gengu,“ seg ir El ín borg að
lok um.
Við ít rek um að end ingu að dag
skrá píla gríma göng unn ar í sum ar
má sjá á: www.pilagrimar.is.
mm
Píla gríma göng ur höfða
hvar vetna til fólks
Fimm prest ar í Borg ar firði taka hönd um sam an
um göngu ferð ir næstu mán uði
Sr. El ín borg Sturlu dótt ir, sókn ar prest ur í Staf holti og göngu garp ur.