Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Page 20

Skessuhorn - 07.03.2012, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Í októ ber síð asta haust stofn uðu þær Anna Leif Elídótt ir og Þórey Jóns dótt ir Mynd list ar skól ann á Akra nesi. Að sókn varð strax góð og mættu rúm lega þrjá tíu manns á fyrstu fjög ur nám skeið in. Nem­ end urn ir eru á ýms um aldri eða frá fimm ára og upp í að vera yfir sjö­ tugt. Mynd list ar skól inn er til húsa í Fróðá, gömlu húsi á Safna svæð­ inu í Görð um, þar sem þær stöll­ ur hafa kom ið sér vel fyr ir með mó­ tí vin allt um kring. Þær eru báð­ ar mynd list ar menn og mennt að­ ir mynd list ar kenn ar ar úr Lista há­ skóla Ís lands. Að auki er Anna Leif með MA gráðu í menn ing ar stjórn­ un frá Há skól an um á Bif röst. Að­ al starf þeirra beggja er mynd list ar­ kennsla í Brekku bæj ar skóla. Nem end ur á öll um aldri Á nám skeið un um er nem end um kennt að teikna og mála, auk þess sem þeir eru frædd ir um lista sögu, hvern ig velja eigi mó tív og nán­ ast allt sem snert ir mynd list. „Svo erum við að kenna litlu krökk­ un um að gera þrí víð ar mynd ir úr end urunnu efni. Þannig að það er ým is legt kennt hérna,“ segja þær. Börn og ung ling ar eru á huga sam ir um mynd list ar nám ið og þessa dag­ ana eru Þórey og Anna Leif með þrjú barna nám skeið í gangi fyr ir nem end ur á aldr in um 5 til 16 ára. „ Elstu krakk arn ir eru núna fyrst og fremst að læra að teikna,“ segja þær og benda á teikn ing ar uppi á vegg eft ir 14­16 ára ung linga. „ Yngri nem end urn ir eru að mála jafnt sem teikna og fá að prófa marg ar að­ ferð ir. Þeim finnst líka alltaf gam an að fá að mála við trön urn ar. Nám­ skeið in fyr ir krakk ana eru hald­ in eft ir skóla tíma á dag inn en fyr ir full orðna eru nám skeið in á kvöld­ in. Þær segja held ur minni að sókn núna en hafi ver ið í upp hafi og því séu laus pláss. Ætla að ná til fleiri Vest lend inga Þeir full orðnu, sem hafa kom­ ið í nám í Mynd list ar skól ann á Akra nesi, eru mis jafn lega stadd­ ir á mynd list ar ferl in um. „Sum ir eru al gjör ir byrj end ur en aðr ir hafa far ið á eitt nám skeið og sum ir á mörg. Við heyr um á þessu fólki að það er á nægt að fá þessa þjón ustu hér heima og þurfa ekki að keyra til Reykja vík ur til að mennta sig í mynd list. Við sjá um fyr ir okk ur að þjón usta jafn vel meira vest ur á bóg­ inn. Fá á huga sama Vest lend inga í nám. Það er styttra og ó dýr ara fyr­ ir þá að koma hing að á nám skeið en fara til Reykja vík ur. Hing að til hafa nem end ur nær ein göngu ver ið af Akra nesi og Hval fjarð ar sveit og einn kom frá Hvann eyri. Við höf­ um hugs að okk ur að hafa kannski helg ar nám skeið til að auð velda fólki að koma lengra að. Hing að til hafa nám skeið in ein ung is ver­ ið með einu kvöldi í viku. Við byrj­ uð um með þrett án vikna nám skeið en í ljós kom að fólki fannst það of langt þannig að nú eru styttri nám­ skeið með einu þriggja tíma kvöldi á viku.“ Mik il á hugi hjá þeim yngstu Þær segj ast finna fyr ir mjög mikl­ um á huga hjá nem end um, ekki síst þeim yngstu, sem séu oft að biðja um að vera leng ur og finn ist tím­ inn vera fljót ur að líða. „Við erum á góð um stað hérna með byggða­ safn ið við hlið ina og myndefn in eru alls stað ar. Nú þeg ar fer að vora för um við að vinna meira úti og för um með nem end ur á valda staði Land bún að ar safn Ís lands hef­ ur gef ið út rit um nýt ingu flæði­ engja í neð an verð um Borg ar firði, þar sem sér stak lega eru skoð að ir verk hætt ir og vinnu brögð við nýt­ ingu þeirra á 20. öld. Flæði engja­ lönd in við Borg ar fjörð voru til skamms tíma mik il væg ur hluti bú­ rekstr ar margra jarða, ekki að eins þeirra, sem þau lönd áttu held­ ur einnig ann arra sem þar áttu ítök eða leigðu þar slægj ur. Und­ an farna öld hafa mikl ar breyt ing­ ar orð ið á nýt ingu engja land anna, svo sem al kunna er. Þeim fækk ar óðum sem muna af eig in reynslu hvern ig engja lönd in voru nýtt og not uð, verk hætti, venj ur og fleira sem snerti engja bú skap inn, sem og það hvern ig nýt ing in breytt ist með til komu nýrra véla og verk­ færa. Því var á kveð ið að safna heim ild­ um um þessa nýt ingu til að forða þeim frá glöt un. Haft var sam band við fjölda heim ilda manna í hér­ aði og feng ust grein ar góð ar lýs­ ing ar á ýms um þátt um nýt ing ar­ inn ar og þeim breyt ing um sem á henni urðu með auk inni vél væð­ ingu, allt þar til engj a nytj ar lögð­ ust af að mestu. Ljóst er að mik­ il vinna fylgdi því að fara á engj­ ar og afla heyja fyr ir vet ur inn, en jafn framt var þetta á nægju leg ur tími sem heim ilda menn áttu góð­ ar minn ing ar um, þrátt fyr ir erf ið­ ið og ó vissu sem þessu fylgdi. Rit ið, sem er 40 bls. að stærð og prýtt mörg um mynd um, er unn ið í sam vinnu Land bún að ar safns og Lax veiði­ og sögu safns ins Ferju­ koti með stuðn ingi Fram leiðni­ sjóðs land bún að ar ins, Menn ing ar­ sjóðs Borg ar byggð ar og fleiri að­ ila. Höf und ar eru þau Ragn hild­ ur Helga Jóns dótt ir, Bjarni Guð­ munds son og Þor kell Fjeld sted. Rit ið er fá an legt hjá Land bún­ að ar safn inu á Hvann eyri, s. 844 7740, og kost ar 2.000 kr. -frétta til kynn ing Nýtt rit um verk hætti við nýt ingu borg fir skra flæði engja á 20. öld Mynd list ar skól inn á Akra nesi Breið ur ald urs hóp ur lær ir að teikna og mála hér í ná grenn inu. Hér eru mó tí vin um allt. Við get um þess vegna far ið inn í byggða safn ið og teikn að mun­ ina þar.“ Nám skeið Mynd list ar skól ans, sem skipu lögð hafa ver ið, ná fram í apr íl en þær stöll ur segj ast ekki hafa á kveð ið hvort ein hver sum ar­ nám skeið verði. Ef af þeim verði þá verði þau nám skeið stutt en ekki með sama hætti og núna. „Svo get­ ur ver ið að við verð um með styttri nám skeið í maí líka. Kannski ein­ hvers kon ar þem a nám skeið.“ Þær segja fólk vinna með ýmis efni og raun ar flest sem hend ur er hægt að festa á. „Hér er unn ið með ol íu liti, vatns liti, akrýl, blek, tré­ liti og jafn vel er unn ið með fundna hluti eins og sand og end ur unn­ ið. Full orðn ir koma með sitt efni sjálf ir en við leggj um krökk un­ um til efni. Það er þannig að þeir full orðnu vilja líka vinna sjálf stætt heima og þá er betra að það eigi sína hluti sjálft sem það er bara með í sinni tösku. Svo kem ur það einnig til að þeg ar fólk er kom ið að eins lengra þá vill það vera með ein­ hverj ar á kveðn ar teg und ir af máln­ ingu eða lit og verð ur svo lít ið sér­ vit urt. Þá er best að vera bara með sitt eig ið efni.“ Um tutt ugu nem end ur núna Mynd lista skól inn er með heima­ síð una www.myndlistaskolinn. wordpress.com. Nú eru um tutt­ ugu nem end ur í skól an um og hægt að bæta við. Þær segja krakk ana vera að taka verk efn in með heim til að sýna for eldr um og vin um en einnig hafi þær hald ið sýn ingu í Safna skál an um í des em ber og þá hafi all ir krakk arn ir og um helm­ ing ur full orð inna nem enda þeirra sýnt mynd ir. Þetta var nem enda­ sýn ing og segja þær mik il vægt að sýn inga hald sé hluti af nám inu. „Tón list ar skóla nem ar koma fram á tón leik um í sínu námi og það er jafn mik il vægt að mynd list ar­ nem ar fái reynslu af því að sýna.“ Í maí verð ur sýn ing in „List án landamæra“ í bóka safn inu á Akra­ nesi og þar verða nem ar úr Mynd­ list ar skól an um á Akra nesi með al þátt tak enda. Þær Anna Leif og Þórey segj ast þeg ar farn ar að sjá efni lega mynd­ list ar menn í hópi nem enda. „Já, ekki spurn ing. Við sjá um þetta strax hjá yngstu krökk un um. Þeg­ ar við sjá um þessa krakka koma að hverju verk efn inu af öðru með fít­ ons krafti og á huga þá er ljóst að þar er efni legt fólk á ferð. Við sjá­ um líka marga úr hópi full orð inna sem hafa ver ið með dulda hæfi­ leika og ekki lát ið þá í ljós fyrr.“ Vilja auk á huga Ak ur­ nes inga fyr ir mynd list Anna Leif seg ist hafa ver ið tæp­ lega þrí tug þeg ar hún fór loks í mynd list ar nám. „Ég fór með veggj um og fannst ég vera að gera eitt hvað fá rán legt. Það var ekki fyrr en góð ur kunn ingi minn sagði við mig; „loks ins léstu verða af þessu,“ að ég átt aði mig á því að það væri í lagi að fara þessa leið. Ég hafði kannski bara geisl að þessu frá mér án þess að vita það.“ Þórey hef ur hins veg ar aðra sögu að segja. „Ég var búin að á kveða þeg ar ég var fimm ára að verða mynd list ar mað ur. Ég fékk mynd­ list ar dót í af mæl is gjöf og var þá strax á kveð in í því hvað ég ætl aði að verða.“ Þær segj ast vilja opna augu Ak­ ur nes inga og Vest lend inga fyr­ ir mynd list inni svo fólk geti far­ ið að líta á Mynd list ar skól ann á Akra nesi sem ein hvers kon ar mið­ stöð menn ing ar mála. Það þurfi að gera til dæm is með kynn ing um á mynd list ar mönn um, fyr ir lestr um, sýn ing um og nám skeið um eða á ein hvern ann an hátt. hb Þórey Jóns dótt ir og Anna Leif Elídótt ir með teikn ing ar eft ir unga nem end ur í bak sýn. Anna Leif og Þórey bjóða alla á huga sama um mynd list vel komna í Fróðá.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.