Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Síða 27

Skessuhorn - 07.03.2012, Síða 27
27MIÐVIKUDAGUR 7. MARS Á fyrstu sex árum Skessu horns stóð fyr ir tæk ið fyr ir Vest ur lands­ móti í knatt spyrnu. Nutu þessi mót tölu verðra vin sælda. Til að mynda síð ast þeg ar mót ið var hald ið, síð­ sum ars árið 2003, tóku 150 vask­ ir knatt spyrnu menn þátt í sext án lið um víðs veg ar af Vest ur landi. Þá voru mót in spil uð á æf inga svæði ÍA á Jað ars bökk um á Akra nesi. Nú hef ur ver ið á kveð ið að end ur vekja mót ið og fer það fram í Borg ar­ nesi einn eft ir mið dag á far dög um. Hef ur móts dag ur ver ið á kveð inn fimmtu dag ur inn 7. júní. Mót ið að þessu sinni er hald ið í sam starfi Skessu horns og knatt­ spyrnu deild ar Skalla gríms sem ann­ ast mun skipu lagn ingu og skrán­ ingu. Spil að verð ur á völl um Skalla­ gríms í Borg ar nesi. Fyr ir komu lag keppn inn ar verð ur þannig að sjö manna lið keppa í eig in nafni eða fyr ir tækja sem þau geta feng ið til stuðn ings, gjarn an fyr ir tækja hóp ar. Þátt töku gjald verð ur fimmt án þús­ und krón ur á lið og þarf að til kynna þátt töku í síð asta lagi 5. júní en æski legt að það verði þó gert fyrr. Spil að ar verða 2x10 mín útna leik­ ir. Ald urs tak mark verð ur 16 ár og geta lið ver ið skip uð leik mönn um af báð um kynj um. Stefnt er að því að mót ið hefj ist stund vís lega klukk­ an 17:00 og ljúki sam dæg urs að úr­ slita leik lokn um. Í boði verða veg­ leg verð laun, veit ing ar, ferð í sund og heitu pott ana og heið ur inn Vest­ ur lands meist ari 2012. Sjúkra bif­ reið verð ur á staðn um! Skrán ing á mót ið og nán ari upp lýs ing ar er hjá stjórn knatt spyrnu deild ar Skalla­ gríms, á net fang ið knattspyrna@ skallagrimur.is Þá verð ur mót ið nán ar aug lýst síð ar. Síð ast var Skessu horns mót ið spil að í lok á gúst 2003. Í frétt Gísla Ein ars son ar að af lokn um móti sagði m.a.: „Það var lið Vír nets úr Borg ar nesi sem sigr aði á mót inu með sig ur marki hins bráð efni lega Ólaf Ad olfs son ar á lokamín út um úr slita leiks ins gegn Bíó höll inni á Akra nesi. Í þriðja sæti varð síð an lið Chelski úr Borg ar nesi sem sigr aði Is spiss frá Akra nesi í víta spyrnu­ keppni 10 ­ 7.“ mm Um síð ustu helgi fór fram Nettó mót ið í körfu bolta í Reykja nes­ bæ. Það voru körfuknatt leiks deild­ ir Kefla vík ur og Njarð vík ur sem héldu mót ið sem er fyr ir krakka sem fædd ir eru árið 2000 og síð­ ar, af báð um kynj um. Alls voru 179 keppn islið sem tóku þátt í mót­ inu frá 22 fé lög um og voru kepp­ end ur í heild ina á ann að þús und. Krakk ar úr Skalla grími og Snæ felli voru með á mót inu að þessu sinni. Hólmar ar sendu tíu lið til leiks í ár­ göng um 2001­2004, fimm strákalið og fimm stelpulið en Borg nes ing ar sjö lið, sex strákalið og eitt stelpna­ lið. Skemmst er frá því að segja að Vest lend ing ar sýndu frá bær til þrif á mót inu og voru marg ir þátt tak­ end ur sem stigu sín fyrstu skref á körfu bolta vell in um. Mót ið er með stærstu yngri flokka mót um í körfu­ bolta á Ís landi. hlh Jón Ó laf ur Jóns son, eða Nonni Mæju eins og flest ir þekkja hann, var val inn í þrótta mað ur Snæ fells 2011. Hann fékk verð laun sín af hent í hálf leik á leik Snæ­ fells og Ham ars í kvenna deild inn síð ast lið in laug ar dag. sko/ Ljósm. þe. Ís lands meist ara mót full orð inna í kata var hald ið sl. laug ar dag í í þrótta húsi Haga skóla. Mjög góð þátt taka var á mót inu, um 30 ein­ stak ling ar og 13 hóp ka talið. Mik­ il spenna var fyr ir keppni í hóp kata þar sem marg ir fyrr um Ís lands­ meist ar ar voru mætt ir til leiks. Í karla flokki átti lið Breiða bliks tit­ il að verja og fór svo að þeir Birk ir Ind riða son, Dav íð Freyr Guð jóns­ son og Heið ar Bene dikts son vörðu tit il sinn og urð ir Ís lands meist­ ar ar í hóp kata karla ann að árið í röð, eft ir að hafa lagt lið Þórs ham­ ars. Í hóp kata kvenna var ljóst að nýtt lið myndi verða Ís lands meist­ ara þar sem lið Akra ness, sem vann í fyrra, var ekki eins skip að. Í úr slit­ um mætt ust lið Breiða bliks og lið Akra ness, en lið Breiða bliks með þær Að al heiði Rósu Harð ar dótt ur, sem skipti yfir til Breiða bliks fyr ir skömmu frá ÍA, Krist ínu Magn ús­ dótt ur og Svönu Kötlu Þor steins­ dótt ur stóðu uppi sem sig ur veg ar ar eft ir að hafa lagt lið Akra ness sem skip að var þeim Ey dísi Lín dal, Val­ gerði E. Jó hanns dótt ur og Haf dísi E. Helga dótt ur. Í kata kvenna mætt ust í úr slit um sömu kepp end ur og í fyrra, liðs fé­ lag arn ir úr Breiða bliki, þær Að al­ heið ur Rósa Harð ar dótt ir og Svana Katla Þor steins dótt ir. Að al heið ur átti tit il að verja og eft ir spenn andi úr slit ar viður eign stóð hún uppi sem sig ur veg ari og hamp aði því tvö föld­ um meist aratitli. Eft ir harða bar­ áttu í und an úr slit um þá voru það Krist ján Helgi Carrasco úr Vík­ ingi og Dav íð Freyr Guð jóns son úr Breiða blik sem átt ust við í úr slit­ um, en Dav íð Freyr hafði þá áður unn ið læri meist ara sinn og fyrr um Ís lands meist ara; Magn ús Eyj ólfs­ son. Krist ján Helgi Carrasco stóð uppi sem sig ur veg ari og varð Ís­ lands meist ari karla í kata. Gam an er að geta þess að Krist ján Helgi, líkt og Að al heið ur Rósa, á mjög sterka teng ingu á Akra nes, það an sem hann er ætt að ur. Í sam an lagðri stiga keppni hafn­ aði lið Karate fé lags Akra ness í fjórða sæti á eft ir Breiða bliki, Þórs­ hamri og Vík ingi. mm Aft ari röð: Birk ir Ind riða son, Heið ar Bene dikts son og Dav íð Freyr Guð jóns son. Í fremri röð frá vinstri: Krist ján Helgi Carrasco, Að al heið ur Rósa Harð ar dótt ir, Krist­ ín Magn ús dótt ir og Svana Katla Þor steins dótt ir. Að al heið ur Rósa tvö­ fald ur meist ari í kata Nonni Mæju Í þrótta­ mað ur Snæ fells 2011 Sig ur lið Vír nets í síð asta Skessu horns móti í knatt spyrnu. Þarna má sjá ýms ar frækn ar hetj ur. Vír net á sem sagt tit il að verja nú þeg ar mót ið verð ur end ur vak ið eft ir níu ára dvala. Skessu horns mót ið í knatt­ spyrnu end ur vak ið í sum ar Eitt af keppn islið um Skalla gríms á Nettó­mót inu hlýð ir á góð ráð frá Finni Jóns syni þjálf ara í leik hléi. Sautján Vest ur lands lið á Nettó móti

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.