Skessuhorn


Skessuhorn - 07.03.2012, Page 28

Skessuhorn - 07.03.2012, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.isPARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Sandblástursfilmur Skilti Bílamerkingar Fyrirtækjamerkingar Umhverfismerkingar www.topputlit.is - S: 864-5554 -merkingar-ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is TRÉSMIÐJAN AKUR EHF. Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9 300 Akranesi Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Endurbætur og nýsmíði Þök – Klæðningar – Gluggar Útihurðir – Sólpallar Nú ver andi meiri hluti í bæj ar­ stjórn Akra nes kaup stað ar gaf út stefnu yf ir lýs ingu árið 2010 sem inni hélt m.a. eft ir far andi yf ir lýs­ ingu: „Auk in verða fram lög til grunn­ þjón ust unn ar með því að breyta for gangs röð un og skila til baka eins fljótt og auð ið er nið ur skurði í stofn un um sem heyra und ir Fjöl­ skyldu stofu, svo sem í leik­ og grunn skól um.“ Í byrj un árs 2012 bað bæj ar stjórn Fjöl skyldu stofu Akra nes kaup stað­ ar að finna leið ir til að skera nið­ ur í öll um stofn un um, m.a. leik­ og grunn skól um, um 1­3% þrátt fyr­ ir nið ur skurð und an far inna tveggja ára. Hvern ig upp fyll ir meiri hluti bæj ar stjórn ar lof orð um að skila til baka nið ur skurði með því að skera enn meira nið ur? Á opn um fundi for eldra leik­ skóla barna sem hald inn var sl. mánu dags kvöld var mik il ó á nægja með nið ur skurð ar til lög urn ar sem hafa ver ið til um fjöll un ar hjá Fjöl­ skyldu stofu. Nið ur skurð ar til lög­ urn ar voru fjór ar: Gjald skrár hækk un upp á að 1. minnsta kosti 4­5% (sem skil ar 1% í nið ur skurði) Sum ar lok un leik skól ans 2. lengd í fimm vik ur í stað fjög urra. Loka leik skól an um kl. 14:00 3. 4­5 sinn um yfir skóla ár ið og fella þannig starfs manna­ fundi inn í dag vinnu tíma. Loka leik skól un um kl. 16:15 4. á dag inn. Það var álit fund ar ins að skerð­ ing á opn un ar tíma leik skól anna eða gjald skrár hækk an ir væru al ger lega ó á sætt an leg ar sér stak lega í ljósi þess að ný ver ið hækk aði gjald skrá in um 9%. For eldr ar á Akra nesi vilja meiri hluta sem stend ur vörð um grunn þjón ustu í leik­ og grunn­ skól um bæj ar ins. For eldr ar á Akra­ nesi vilja meiri hluta sem stend­ ur við yf ir lýs ing ar sín ar. For eldr ar á Akra nesi spyrja hvort meiri hlut­ inn ætli að axla þá á byrgð og for­ ystu sem hann voru kos in til? ...Eða eiga í bú ar á Akra nesi að hætta að taka mark á yf ir lýs ing um og kosn inga lof orð um bæj ar full­ trúa? Bri an Dani el Mars hall, for mað ur Skaga for eldra Það er mjög mik ill styrk ur í því fólg inn fyr ir í mynd og sjálfs­ mynd bæj ar fé lags að hafa að lað andi mið bæ með torgi og mann lífi og þjón ustu og versl un þar sem bæj ar bú ar, gest ir og gang andi reka hin og þessi er indi og koma svo all ir sam an til há tíð ar brigða og til að gera sér daga mun. Marg ir kaup­ stað ir á Ís landi, litl ir og stór ir, sækja styrk í þannig mið bæi, sem laða til sín fólk og lífga upp á til ver una. Gamli mið bær inn og Akra torg er í hug um flestra Skaga manna hjarta bæj ar ins. Það er því metn að ur og vilji okk ar flestra að þar verði fal­ legt mið bæj ar torg; hlý leg ur og að­ lað andi stað ur þar sem gam an er að spóka sig á góð viðr is dög um og tylla sér á bekk og fá sér rjóma ís með ömmu gömlu eða krökk un um og koma svo öll þar sam an þeg ar sér stakt til efni er til, s.s. þeg ar Jón gamli for seti á af mæli eða jóla svein­ arn ir koma glað beitt ir og söng elsk­ ir til byggða. Hér á árum áður hitt­ ust Skaga menn jafn an á Akra torgi þeg ar mik ið stóð til og sér stakt til­ efni var til að gleðj ast og fagna. Há­ tíð ar höld á 17. júní fóru þar fram og þar hylltu Skaga menn fót bolta­ kappa sína þeg ar þeir höfðu unn ið sér stak lega glæsi lega sigra og það var ósjald an til efni til þess. Jóla tréð sem við eig um öll sam an er haft á Akra torgi og há tíð ar at höfn á sjó­ manna dag inn fer þar fram. Það er því ekki minnsti vafi í mín um huga og ég veit að mjög marg ir í bú ar á Akra nesi eru sama sinn is, að afar mik il vægt er að Akra torg og hús in sem standa um hverf is torg ið myndi það skjól góða, að lað andi, já og auð­ vit að mátu lega virðu lega um hverfi sem nauð syn legt er til að torg ið geti vel og lengi gegnt þessu mik il væga hlut verki. Gamla Lands banka hús ið, sem svo er nefnt þar sem úti bú bank ans var þar í mörg ár, er klár lega það hús sem svip mest er og mest ber á við Akra torg. Þetta flotta hús má þó muna fíf il sinn feg urri og raun­ ar er afar brýnt að huga að gagn ger­ um end ur bót um á því, glæða það lífi og færa því eitt hvert það hlut verk sem lað ar að fólk og lyft ir um leið upp Akra torg inu og um hverfi þess, gamla góða mið bæn um. Á stand húss ins og sú deyfð sem nú er yfir því hef ur nið ur drep andi á hrif á allt um hverfi þess og m.a. og ekki síst versl un, þjón ustu og aðra þess hátt­ ar at hafna semi. Sá drungi sem nú er yfir þessu glæsi lega húsi er hreint ekki til þess fall inn að laða að og örva líf og við skipti og þjón ustu og skemmti leg ar upp á kom ur og við­ burði í gamla mið bæn um okk ar. Ég er því al veg sann færð ur um að það eru mjög mikl ir hags mun ir í húfi fyr ir Akra nes kaup stað og alla Skaga menn að geta stjórn að nýt­ ingu og upp bygg ingu Lands banka­ húss ins gamla við Akra torg. En til þess að svo megi verða þarf kaup­ stað ur inn að fá ráð stöf un ar rétt yfir hús inu. Lands bank inn, sem á nú hús ið, hef ur raun ar boð ið að selja kaup staðn um það á verði sem mér finnst vera mjög hag stætt þó að ekki sé minnsti vafi á að mjög margt í hús inu, að utan og inn an, þarf að lag færa og bæta til að gera það aft­ ur tipp topp og mun það ör ugg lega taka tölu verð an tíma og kosta sitt. Með þessu til boði lít ur Lands bank­ inn svo á að hann sé að taka virk­ an þátt í upp bygg ingu gamla mið­ bæj ar ins með efl ingu sam fé lags ins á Akra nesi í huga og að leið ar ljósi. Þeir sem telja hús ið vera eft ir­ sókn ar vert fyr ir kaup stað inn, til skemmri og lengri tíma lit ið, hafa bent á að í hús inu mætti, án mjög mik illa fram kvæmda eða breyt inga, koma fyr ir ýmsu fé lags starfi sem nú býr við mis góða hús næð is að stöðu hér í bæ, s.s. fé lags starfi aldr aðra, upp lýs inga mið stöð fyr ir gesti og ferða fólk, ráð gjafa starf semi á sviði ný sköp un ar og end ur mennt un ar, þá má t.a.m. hugsa sér að starf semi Skaga staða og End ur hæf ing ar húss­ ins Hvers geti ver ið þar, og jafn vel mætti hafa þar lít ið kaffi hús og lista­ og hand verksversl un. Þannig mætti skapa hús inu fjöl þætt hlut verk, fólk ætti þang að er indi og um leið myndi líf við Akra torg og í gamla mið bæn­ um aukast og örvast. Þá hef ur ver­ ið bent á að í fram tíð inni mætti sjá fyr ir sér að hús ið yrði gert að ráð­ húsi Akra ness og að starf semi kaup­ stað ar ins sem nú er í Still holti yrði þá flutt á Akra torg. Á þessu ári fagn ar Akra nes kaup­ stað ur því að 70 ár eru lið in frá því að bær inn fékk kaup stað ar rétt indi og er stefnt að fjöl breytt um há tíð­ ar höld um af þessu til efni. Ég er ekki í nokkrum minnsta vafa um að það myndi verða mesta og besta fram tak okk ar allra sam an á af mæl is ár inu ef við tækj um nú rösk lega til hend inni við að hefja Akra torg ið og gamla mið bæ inn til vegs og virð ing ar. Árni Múli Jón as son, bæj ar stjóri á Akra nesi Pennagrein Pennagrein Er gam all mið bær ein hvers virði? Eig um við að nota stefnu yf ir lýs ingu meiri­ hluta bæj ar stjórn ar Akra ness sem fönd ur­ papp ír í leik skól un um?

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.