Skessuhorn - 10.10.2012, Qupperneq 7
7MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012
Glæsilegt jólahlaðborð
með dönsku ívafi
á Hótel Stykkishólmi.
Laugardagana 17. nóvember, 24. nóvember
og 1. desember 2012.
Hljómsveitin Meðlæti
- laðar fram danska stemningu
við borðhaldið og á dansleik á eftir.
Verð kr. 6900 pr. mann
Tilboð á gistingu kr. 5000 pr. mann
Jólahlaðborð
Bókanir
í síma
430-2100
Þarftu að losna við dótið úr geymslunni eða bílskúrnum
Tökum á móti flestu, allt frá raftækjum upp í rúm,
sófasett og fl.
Getum tekið hluti í umboðsölu.
Komið og gerið góð kaup
Napoleon sf.• Bónushúsinu • Smiðjuvöllum 32 • Akranesi • Simi 694 4636
Markaður
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Hót el Hell is sand ur stend ur fyr ir
trú badora keppni í vet ur sem sam
anstend ur af þrem ur und an úr slita
kvöld um og loka keppni. Sig ur veg
ar ar hvers und an úr slita kvölds mæt
ast á úr slita kvöld inu. Trú badora
keppn in hefst laug ar dags kvöld ið
27. októ ber og geta þátt tak end ur
ver ið á öll um aldri. Næstu keppn
is kvöld verða svo í jan ú ar og febr
ú ar. Trú bador arn ir mega taka með
sér einn með spil ara en sá má þó
ekki syngja með. Þess er ekki kraf
ist að kepp end ur leiki frum samið
efni. Sá sem sigr ar hlýt ur 100 þús
und krón ur í verð laun. Skrán ing í
keppn ina stend ur nú yfir á Hót
el Hell issandi á net fang inu jon@
hotelhellissandur.is.
Jón Krist inn Ás munds son hót el
stjóri seg ir þetta gert til að lífga upp
á mann líf ið á staðn um í svartasta
skamm deg inu. „Ég er til tölu lega
nýr á þessu svæði en hef tek ið eft
ir að hér er mjög mik ið af efni legu
og góðu tón list ar fólki,“ seg ir Jón
en í nægu er að snú ast hjá hon um
og hans fólki á næst unni. „Við vor
um búin að aug lýsa fjög ur kvöld
með villi bráð ar hlað borði í byrj
un nóv em ber en erum nú að bæta
við því fimmta, sem þýð ir að við
tök um á móti 300 gest um á þessi
hlað borð. Síð an taka jóla hlað borð
in við. Þau hefj ast 23. nóv em ber
og þeg ar eru 500 gest ir bók að ir á
þau.“ Jón Krist inn seg ir fólk koma
víða að og því fylgi það að marg
ir gest anna gisti. „Auð vit að eru
marg ir héð an af Snæ fells nes inu en
við erum svo lít ið að horfa til fólks
af höf uð borg ar svæð inu líka. Þetta
er í ann að sinn sem ég stend fyr
ir villi bráð ar hlað borði hér á Hell
issandi en áður hafði ég ver ið með
slík hlað borð þrjú ár í röð í veiði
hús inu við Grímsá. Fólki finnst
spenn andi að smakka fram andi
rétti úr bráð sem kem ur víða að úr
heim in um. Við erum t.d. með ís
lensk hrein dýra læri, ís lensk ar anda
bring ur og ís lensk ar gæsa bring ur.
Svo get ég nefnt kengúru kjöt, lyng
hænu, skóg ar dúfu, krón hjört frá
Skotlandi og anti lópu frá NýjaSjá
landi,“ seg ir Jón Krist inn Ás mund
son veit inga mað ur á Hót el Hell
issandi.
hb
Mik ið um að vera á Hót el Hell issandi
Jón Krist inn Ás munds son veit inga mað ur á Hót el Hell issandi. Ljósm.: þá
Hún er girni leg villi bráð in sem boð ið
verð ur uppá.