Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Side 25

Skessuhorn - 10.10.2012, Side 25
25MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Breytt útlit Gest ur í Breyttu út liti að þessu sinni er Svan borg Ey­ þórs dótt ir á Akra nesi. Anna Sigga byrj aði á að fara í versl un ina Bjarg og fékk að láni nokkr ar nýj ung ar af Hel enu Rubin stein snyrti vör um sem seld ar eru í versl un inni. „Fyrst mót­ aði ég auga brún ir, setti Prodigy Powersell raka krem yfir allt and lit ið og „ Prodigy liquid light nr 22 ser­ um“ farða sem styrk ir, nær ir og þek ur vel. Þá not aði ég hylj ara frá Prodigy eye urgency, sem er ein ung is fyr ir aug un; gef ur ljóma, dreg ur úr fín um lín um, hef­ ur virkni augn krems og dreg ur úr baug um. Virkni svona hylj ara ætti að sjást vel eft ir ca 3­4 vik ur. Ég próf aði þetta á sjálfa mig og þetta er al gjör snilld,“ seg ir Anna Sigga. Á aug un not aði hún Wanted púð­ ur augnskugga nr. 54, en þeir gefa mjög góð an lit og hrynja ekki við notk un. „Þá not aði ég svart an mask ara og svart an Eyeliner til að ramma aug un bet ur inn. Að lok um not aði ég svo Wanted Rou ge vara­ lit nr 10 og á kinn arn ar Sculpt ing Woodrose kinna lit nr 05,“ seg ir Anna Sigga. „Ég á kvað að greiða Boggu upp fyr ir leik hús ferð sem hún var á leið inni í. Byrj aði á að blása á henni hár ið og setti svo liði í allt hár ið og slétt aði sums stað ar lokka. Fyrr í sömu viku hafði ég klippt hár ið og lit að. Reyndi að gera Boggu fína fyr ir leik hús ið og tókst það prýði lega,“ seg ir Steffa. Anna Sigga og Stefa hafa um sjón með Breyttu út liti. Handverk og list á Vesturlandi Oft ast ver ið með eitt hvað í hönd un um Margt lista­ og hand verks fólk kem­ ur sín um varn ingi á fram færi á hand verk s mörk uð un um sem haldn­ ir eru víða og eru orðn ir tíð ari en áður, með al ann ars á Akra nesi. Það var af þeim vett vangi sem Skessu­ horn frétti af fal legu og snotru hand verki Guð laug ar Berg þórs­ dótt ur. Það var síð an á góð viðr is­ degi í síð ustu viku sem blaða mað­ ur Skessu horns kíkti í heim sókn til Guð laug ar á Voga braut ina á Akra­ nesi þar sem hún býr á samt manni sín um Sig ur jóni Hann essyni. „Það hef ur ver ið árátta hjá mér að vera oft ast með eitt hvað í hönd un um. Þetta hef ur far ið vax andi hjá mér með ár un um. Mest hef ég prjón að, en líka saum að út, hekl að og saum­ að. Núna í seinni tíð hef ur það ver­ ið prjóna skap ur inn sem hef ur tek ið yfir hjá mér,“ seg ir Guð laug. Hún er fædd og upp al in í Súlu­ nesi í Mela sveit, en hef ur frá því hún kom úr sveit inni búið á Akra nesi. Guð laug starf aði í 20 ár hjá Pósti & Síma og síð an í 24 ár á bæj ar skrif­ stof unni á Akra nesi. „Ann ars finnst mér ég alltaf ver ið sveita stelpa. Ég er núna búin að vera líf eyr is þegi í fjög ur ár og meiri tími gef ist fyr ir hand verk ið en áður. Það er gott að eiga þetta á huga mál í tóm stund um og ég þarf ekki að bíða eft ir því að tím inn líði. Það er nóg fyr ir stafni hjá mér,“ seg ir Guð laug. Skírn ar kjóll inn í upp á haldi Nú í seinni tíð seg ist Guð laug eig in lega ein göngu hafa ver ið að prjóna lopa peys ur fyr ir Hand­ prjóna sam band Ís lands og það sé bara á gæt ur auka pen ing ur sem fá­ ist út úr því. Guð laug átti líka til að sýna blaða manni sokka og vett­ linga með ýms um munstr um og lit­ um sem hún hafði prjón að. Fal legt prjón les, en Guð laug sagði að þetta væru nú bara af gang ar frá því hún hafi ver ið með sinn varn ing á hand­ verk s mörk uð um. Hún væri eig in­ lega hætt að sækja þá eft ir að hún fór að prjóna lopa peys urn ar fyr­ ir Hand prjóna sam band ið. En hvað finnst henni standa upp úr í henn ar hand verki? „Það er skírn ar kjóll sem ég prjón a ði fyr ir all mörg um árum. Þrjú barna barna minna hafa ver ið skírð í þess um kjól og ég von ast til að fleiri börn verði skírð í hon um,“ seg ir Guð laug, en þau Sig ur jón eiga þrjár dæt ur. Guð laug seg ir að vissu lega hafi far ið mik ill tími í að prjóna skírn ar kjól inn, en hún hafi ver ið á nægð að loknu vel heppn­ uðu verki. þá Ein af lopa peys un um sem fer til Hand prjóna sam bands ins. Guð laug með skírn ar kjól inn sem hún prón aði. Þeir eru fal leg ir vett ling arn ir og sokk arn ir sem Guð laug prjón ar. Kór Akra nes kirkju með kvöld vöku á Vöku dög um Kór Akra nes kirkju vinn ur nú að þjóð legri dag skrá sem flutt verð­ ur á Vöku dög um þann 28. októ­ ber. Dag skrá in ber heit ið Kvöld­ vaka en þar munu þekkt ar þjóð­ sög ur verða svið sett ar í formi ljós mynda og mál verka. Kór fé­ lag ar og nokkr ir vald ir fé lag ar úr kórn um hafa gef ið per són um úr Djákn an um á Myrká og Mikla bæj­ ar­Sól veigu byr und ir báða vængi. Ása Birna Við ars dótt ir áhugaljós­ mynd ari hef ur gef ið sög un um líf með frá bær um ljós mynd um og hef ur ver ið far ið víða um grund ir til að finna heppi leg sögu svið. Ing­ þór Berg mann Þór halls son hef­ ur leik stýrt verk efn inu af mikl um mynd ar skap og m.a. hef ur hest ur­ inn Mósi frá Hey nesi, sem er orð­ inn 25 ára gam all og hef ur feng ið ó vænt hlut verk í þess um mynda­ tök um, stað ið sig með sóma und ir ör uggri leik stjórn Ing þórs. Sag an um Reyn is staða bræð ur kem ur svo úr smiðju Bjarna Skúla Ket ils son ar ( Baska) en hann túlk ar þessa sorg legu og dul ar fullu sögu í fjöl breyttu list formi. Tón list in skip­ ar stór an sess í þess ari dag skrá og mun kór inn syngja lög sem tengj­ ast þess um sög um en einnig hljóm­ ar tón list eft ir Bald ur Ket ils son, Hildig unni Rún ars dótt ur og Hreið­ ar Inga Þor steins son. Kaffi veit ing ar koma síð an úr smiðju kór fé laga og verð ur eng inn svik inn af þeim frek ar en fyrri dag inn. Þetta er skemmti legt sam starfs verk efni sem all ir kór fé lag­ ar koma að á einn eða ann an hátt en list rænn stjórn andi Kvöld vök unn ar er Sveinn Arn ar Sæ munds son, org­ anisti Akra nes kirkju. -frétta til kynn ing Bað stof an á Mikla bæ. Bú inn að færa vinnu stof una í Líkn Lista mað ur inn Pet er Lang hef­ ur flutt stúd íó sitt úr gámn um sem hann hef ur haft fyr ir utan Hell­ issand og var sér hann að ur fyr ir hann og yfir í gömlu björg un ar stöð­ ina Líkn, en stöð ina hef ur hann tek­ ið á leigu. „Þeir vildu ekki hafa mig í gámn um þeg ar það byrj ar að vetra. Höfðu lík lega á hyggj ur af vind in­ um,“ sagði Pet er þeg ar blaða mað ur hitti hann að máli fyr ir helg ina. Eins og áður hef ur kom ið fram í Skessu horni tók Pet er með sér 98 striga til að mála á þeg ar hann kom til lands ins síð asta vor. Nú á hann ein ung is um 30 striga eft ir, en þó eru þeir flest ir í stærri kant in um eins og sést á með fylgj andi mynd. „Það hef ur geng ið ó trú lega vel hjá mér að mála og ég hef aldrei áður feng ið jafn mik inn stuðn ing þar sem ég hef kom ið. Ís land er al gert himna ríki fyr ir lista menn því fólk ið er svo af slapp að, hjálp samt og alltaf í góðu skapi,“ seg ir Pet er. sko Strig arn ir sem Pet er á eft ir að mála á eru marg ir frek ar stór ir í snið um. Gamla björg un ar stöð in þar sem Pet er verð ur næstu vik urn ar. Fyrir Eftir

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.