Skessuhorn


Skessuhorn - 10.10.2012, Qupperneq 30

Skessuhorn - 10.10.2012, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 2012 Hvað finnst þér skemmti leg­ ast að gera í leik skól an um? Víð ir Elís Arn ar son Að fara í fót bolta er skemmti­ leg ast. Hug rún Harpa Ó lafs dótt ir Mér finnst skemmti legt að fara í renni braut ina. Grét ar Páll Sig ur steins son Mér finnst skemmti leg ast að róla. Rakel Lea Ein ars dótt ir Það er gam an að teikna. Birg ir Ívar Pálma son Það er skemmti legt að leika. Spurning vikunnar (Spurt í Leik skól an um Kletta borg í Borg ar nesi) Hóp ur fólks hef ur sést á hlaup­ um í Borg ar nesi og nán asta ná­ grenni síð ustu vik ur, jafn vel oft í viku. Þessi hlaup eru skipu lögð af hlaupa hópn um Flandra, sem var stofn að ur í byrj un sept em ber. Fimmtu dags kvöld ið 18. októ ber verð ur fyrsta keppn is hlaup hóps­ ins þreytt, en þá fer fram fyrsti Flandra sprett ur inn af sex. Hlaup­ ið er öll um opið og bú ist við góðri þátt töku heima manna og gesta. Flandra æf ing ar Hlaupa hóp ur inn Flandri er op­ inn öll um á huga söm um h laup ur­ um, óháð getu. Hóp ur inn ger ir út frá Í þrótta mið stöð inni í Borg ar­ nesi og hef ur þrjá fasta hlaupa tíma í viku, óháð veðri: • Mánud. kl. 17:30 • Fimmtud. kl. 17:30 • Laug ard. kl. 10:00 Meg in regl an á æf ing um er að all ir hlauparar hafi gleð ina í fartesk inu, leggi af stað sam an og komi helst um svip að leyti til baka. Mik il þátt taka hef ur ver ið í hlaupa æf ing um Flandra allt frá fyrsta degi, en að með al tali mættu 12 manns á 15 fyrstu æf ing arn­ ar. Þetta er fólk á öll um aldri með ó lík an bak grunn, jafnt van ir mara­ þon hlauparar sem byrj end ur. Flandra sprett ir Hlaupa ser í an Flandra sprett ir hefst sem fyrr seg ir fimmtu dag inn 18. októ ber og verð ur síð an þriðja fimmtu dag í hverj um mán uði fram í mars. Dag setn ing ar verða nán ar til tek ið sem hér seg ir: • 18. októ ber 2012 • 15. nóv em ber 2012 • 20. des em ber 2012 • 17. jan ú ar 2013 • 21. febr ú ar 2013 • 21. mars 2013 Hlaupn ir verða 5 km með tíma­ töku, með upp haf og endi við Í þrótta mið stöð ina í Borg ar nesi. Um er að ræða stiga keppni og að loknu síð asta hlaup inu verða af­ hent verð laun til þeirra sem safn­ að hafa flest um stig um sam an lagt yfir vet ur inn í hverj um ald urs­ flokki um sig. Ald urs flokka skipt­ ing verð ur sem hér seg ir, bæði hjá körl um og kon um, og mið ast við ald ur á gaml árs dag 2012: • 18 ára og yngri • 19-39 ára • 40-49 ára • 50 ára og eldri Flandra sprett irn ir hefj ast við Í þrótta mið stöð ina í Borg ar nesi kl. 20:00. Skrán ing hefst í and dyr inu hálf tíma fyrr og kost ar 500 krón­ ur á mann. Þátt tak end ur fylla út þátt töku seðla sem þeir hlaupa síð­ an með og skila þeg ar þeir koma í mark. Nauð syn legt er að skila seðl in um til að fá hlaupa tím ann skráð an. Meiri upp lýs ing ar og fleiri við burð ir Stjórn end ur hlaupa hóps ins Flandra eru þau Auð ur H. Ing­ ólfs dótt ir (audurhi@bifrost.is), Sig ríð ur Júl ía Bryn leifs dótt ir (siggajulla@hotmail.com) og Stef­ án Gísla son (stefan@environice. is). Þau veita með á nægju all­ ar frek ari upp lýs ing ar um starf­ semi hóps ins og Flandra sprett ina. Einnig er hóp ur inn með sér staka Fés bók ar síðu (www.facebook. com/ groups/ Flandri) þar sem hægt er að fylgj ast með því sem er á döf inni hverju sinni. Sömu leið­ is eru upp lýs ing ar að gengi leg ar á hlaupa síð unni www.hlaup.is. Að sögn stjórn enda hóps ins er mæt ing á hlaupa æf ing ar vand lega skráð jafn óð um í þar til gert Excel­ skjal og geta ötul ustu hlaupararn ir jafn vel átt von á glaðn ingi á hverju vori. Þá hef ur frést að hópn um gæti dott ið í hug að standa fyr ir ýms um við burð um og fræðslu. Slíkt verð­ ur kynnt þeg ar nær dreg ur. sg For ráða menn knatt spyrnu liðs karla hjá ÍA hafa á kveð ið að styrkja lið ið um 3­4 leik menn fyr ir næsta tíma­ bil í Pepsí deild inni. Þórð ur Guð­ jóns son fram kvæmda stjóri ÍA sagði í sam tali við Skessu horn að þau mark mið sem sett voru fyr ir ný af­ stað ið tíma bil hafi náðst og vel það. For ráða menn fé lags ins geri sér hins veg ar grein fyr ir að ef setja á mark ið hærra fyr ir næsta ár verði að styrkja leik manna hóp inn. „Við höf um ver­ ið að byggja lið ið mik ið til á upp­ öld um leik mönn um og telj um okk­ ur því hafa efni á að bæta við hóp­ inn, ekki síst vegna þess að rekst­ ur fé lags ins hef ur geng ið á gæt lega und an far ið.“ Þórð ur seg ir að all ir nú ver­ andi leik menn ÍA séu með samn­ ing að minnsta kosti út næsta ár. Þar á með al leik menn irn ir tveir sem komu í fé laga skipta glugg an um um mitt sum ar, Theodore Fur ness og Jesper Holdt Jen sen, sem komu í stað Bret anna tveggja sem hurfu á braut sl. sum ar. Af Jen sen sé það að frétta að hné meiðsl in sem hann varð fyr ir í þriðju síð ustu um ferð Ís lands móts ins eru ekki al var leg. Þórð ur seg ir ekki á stæða til ann­ ars en bjart sýni með að Jen sen nái heilsu, en ár er síð an hann gekkst und ir kross banda að gerð. „Dan inn sýndi í þess um leikj um sem hann spil aði í sum ar að hann er góð­ ur leik mað ur sem get ur nýst okk ur vel. Ann ars horf um við til að styrkja lið ið á öll um svæð um á vell in um,“ sagði Þórð ur. Sam an tekt ligg ur fyr ir að á liðnu sumri léku með karla liði ÍA 23 leik­ menn, þar af 16 upp ald ir Skaga­ menn. Þess ir upp öldu Ak ur nes­ ing ar léku alls 232 leiki af 307, eða 76%. Ljóst er að ekk ert fé lag í efstu deild í fót bolt an um er með eins mik ið af upp öld um leik mönn­ um og ÍA, en Kefl vík ing ar koma þar næst ir. Í kvenna liði ÍA voru það hins veg ar ein göngu upp ald ar Skaga kon ur sem spil uðu leik ina í 1. deild inni. þá Lið ÍA í upp hafi tíma bils sl. vor. ÍA ætl ar að bæta við leik mönn um fyr ir næsta tíma bil Mik ill hlaupa á hugi í Borg ar firði Fyrsti Flandra sprett ur inn þreytt ur 18. októ ber nk. Glað beitt ir Flandra hlauparar fyr ir utan Í þrótta mið stöð ina í Borg ar nesi við upp haf fyrstu hlaupa æf ing ar inn ar 6. sept em ber 2012. Ljósm. Lilja S. Ó lafs dótt ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.