Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Page 15

Skessuhorn - 31.10.2012, Page 15
15MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 20 ára afmæli Háls- og bakdeild St. Franciskusspítala í Stykkishólmi á 20 ára afmæli um þessar mundir Afmælinu verður fagnað á 4. hæð St.Franciskusspítala föstudaginn 2. nóvember og hefst kl. 16.00 Boðið verður upp á veitingar og skemmtiatriði, og ýmis fyrirmenni hafa boðað komu sína Allir eru að sjálfsögðu velkomnir að fagna þessum tímamótum S K E S S U H O R N 2 01 2 Snorrastofa í Reykholti Fyrirlestrar í héraði Þriðjudaginn 6. nóvember 2012 kl. 20:30 Skráning örnefna í Borgarfirði Ragnhildur Helga Jónsdóttir umhverfislandfræðingur flytur. Fyrirlesturinn fjallar um hið merka starf, sem unnið hefur verið við skráningu og kortlagningu örnefna héraðsins. Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum hefur haft forgöngu um verkefnið. Umræður og kaffiveitingar Aðgangur kr. 500 Snorrastofa, menningar- og miðaldasetur í Reykholti sími 433 8000 www.snorrastofa.is snorrastofa@snorrastofa.is S K E S S U H O R N 2 01 2 Akraneskirkja Sunnudagur 4. nóvember KIRKJUDAGURINN Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Lesin upp nöfn allra þeirra sem jarðsungnir hafa verið frá Akraneskirkju frá síðasta kirkjudegi (frá 6. nóv. í fyrra). Kaffi á vegum kirkjunefndar í Safnaðarheimilinu Vinaminni að athöfn lokinni. Fjáröflunardagur fyrir blómasjóð. Tekið við minningargjöfum um látna ástvini. Samskotabaukur í kirkjuanddyri. www.akraneskirkja.is Björg un ar leit með hest um æfð í Borg ar firði Nám skeið ið „Hest ar við leit“ var hald ið á veg um Björg un ar skóla Slysa varn ar fé lags ins Lands bjarg­ ar nú um miðj an októ ber í Borg­ ar firði. Nám skeið ið fór fram í Þor­ steins búð, húsi Björg un ar sveit ar­ inn ar Ok í Reyk holti, og að Hæl í Flóka dal. Á nám skeið inu var far ið yfir björg un ar­ og leitar að ferð ir á hest um, hvar og í hvaða að stæð um hest ar henta helst til leita, út bún­ að manna og hesta og vernd un vís­ bend inga við leit á hest um. Leið­ bein andi var Tomi Finkle frá Trots­ ar björg un ar hesta hóps ins í Banda­ ríkj un um. Hann hef ur ára tuga­ langa reynslu af björg un ar störf­ um og ýmis kon ar kennslu tengdri leit og björg un, al manna vörn um og lög reglu störf um. Alls tóku sex björg un ar sveit ar­ menn þátt í nám skeið inu, einn frá Fær eyj um en aðr ir þátt tak end­ ur komu af Vest ur landi og Suð­ ur landi. All ir stóð ust mat við lok nám skeiðs ins og fengu svo kall aða HRE vott un fyr ir vik ið, banda rískt hæfni smat vegna leit ar á hest um. HRE­mat inu mætti helst líkja við smala keppni sem snýst um allskyns þraut ir svip að ar þeim sem mað ur og hest ur gætu þurft að takast á við í út köll um. Þátt tak end ur voru sam­ mála um að náms skeið ið hefði tek­ ist vel til og sé mik il væg við bót við þekk ingu þeirra sem eru að vinna að því að nýta hesta meira við leit og björg un á Ís landi. hlh / Ljósm. Halla Kjart ans. Þátt tak end ur á samt leið bein end um. Æf ing í gangi. Þátt tak end ur ríða á vað ið.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.