Skessuhorn - 31.10.2012, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012
Í Rifi og á Hell issandi á Snæ fells
nesi er hóp ur mæðra sem hitt ist á
hverj um mið viku dags morgni, en
þær kalla sig Eldri borg ara mömm
ur. Sig ríð ur Mar grét Vig fús dótt
ir er ein þeirra. „Við erum vana
lega sex frá Rifi og þrjár frá Hell
issandi sem hitt umst á mið viku
dög um heima hjá ein hverri okk
ar. Við not um nýja göngu stíg inn
á milli byggð ar lag ana til að fara í
hitt ing inn og tök um göngutúr út á
Hell issand og aft ur heim eft ir kaffi
og spjall. Það er frá bært að hafa
göngu stíg inn en við vor um búin að
bíða lengi eft ir hon um, hann hef ur
gert rosa lega mik ið fyr ir bæði bæj
ar fé lög in,“ seg ir Sig ríð ur.
„Hóp ur inn er kall að ur Eldri
borg ara mömm ur, en í hon um eru
þó ekki svo gaml ar mömm ur því sú
yngsta er fædd árið 1982 og ég er
elst fædd árið 1966. Það er svo lít
ið sér stakt fyr ir mig að vera kom in í
þess ar að stæð ur aft ur. Ég átti 22 ára
brúð kaups af mæli um það leyti sem
yngsta barn ið mitt, hún Ástrós Una
fædd ist,“ seg ir Sig ríð ur.
Sig ríð ur seg ir að þetta sé mik
il breyt ing frá því að hún var síð
ast heima með ungt barn en það var
árið 1997. Nú eru mun fleiri ung
börn í Rifi og meiri fé lags skap ur.
Það væri auð velt að setja sam an sér
stak an hóp í Rifi, því það hef ur svo
mik ill fjöldi barna ver ið að fæð ast.
Það sama má segja um Snæ fells bæ
all an. Ég vinn í grunn skól an um og
þar erum við fimm kon ur í fæð ing
ar or lofi eins og stend ur,“ seg ir Sig
ríð ur.
sko
Byggð ar ráð Borg ar byggð ar fól
sveit ar stjóra á fundi sín um þann 18.
októ ber sl. að kanna lög mæti þess
að ald urs tak mörk í starfs manna
stefnu sveit ar fé lags ins gildi einnig
um bíl stjóra við skóla akst ur. Til
efn ið er m.a. á lykt un starfs manna
fund ar Grunn skól ans í Borg ar nesi
frá 9. októ ber sem send var byggð
ar ráði þar sem lýst er á hyggj um
„yfir starfs hátt um Sæ mund ar Sig
munds son ar sem hef ur sér leyfi á
skóla akstri í Borg ar nesi,“ eins og
seg ir í á lykt un fund ar ins. Borg ar
byggð ber á byrgð á skóla akstri til
og frá grunn skól um sveit ar fé lags
ins en verk tak ar sjá um akst ur á
ein stök um akst ursleið um. Sjálf ur
hafn ar Sæ mund ur á hyggj um starfs
manna grunn skól ans og seg ir þær
á stæðu laus ar. Hann seg ist í sam tali
við Skessu horn ekk ert hafa til saka
unn ið til að verð skulda þær at huga
semd ir og að drótt an ir sem á lykt un
starfs manna fel ur í sér og kom ið var
á fram færi við sveit ar stjórn Borg
ar byggð ar. Hann í hug ar að fara í
meið yrða mál til að verja mann orð
sitt og starfs heið ur.
Ör yggi nem enda
verði tryggt
Í á lykt un starfs manna grunn skól ans
seg ir að und an far in ár hafi starfs
fólk orð ið vitni að og feng ið fregn ir
af ýms um at vik um þar sem ör yggi
nem enda hef ur ver ið stefnt í hættu.
Starfs menn segja að nú í haust hafi
stað ið til að starfs mað ur Sæ mund
ar ætti að sjá um skóla akst ur inn an
bæj ar. „En samt gríp ur hann sjálf
ur í að keyra og veld ur það á hyggj
um,“ seg ir í á lykt un inni. Til tek
in eru nokk ur dæmi í á lykt un inni
þar sem Sæ mund ur er sagð ur hafa
keyrt með opna hurð úr Bjargs
landi oft ar en einu sinni, starfs fólk
skól ans hafi orð ið vitni að því þeg ar
hann bakk aði skóla bíln um á skól
ann með nem end ur inn an borðs og
þá eru dæmi um að nem end ur hafi
ekki náð að losa belti og ekki kom
ist út á réttri stoppi stöð þar sem
Sæ mund ur stöðv aði ekki skóla bíl
inn. Þá segja starfs menn að ör ygg
is belti í vögn um Sæ mund ar virki
ekki sem skildi.
Starfs menn taka fram að Sæ
mund ur hafi alla tíð not ið virð ing ar
sem bíl stjóri og sé þekkt ur af góðu
starfi og því þyki þeim leitt að þurfa
að gera op in ber lega at huga semd
ir við störf hans. „Hjá því verð
ur þó ekki kom ist þar sem við höf
um á hyggj ur af vel ferð nem enda
skól ans,“ segja starfs menn. Krist
ján Gísla son skóla stjóri Grunn
skól ans í Borg ar nesi sagði í sam tali
við Skessu horn það fyrst og fremst
vaka fyr ir starfs mönn um grunn
skól ans með á lykt un inni að koma
á fram færi á hyggj um sín um af ör
yggi nem enda. Það vilji þeir tryggja
með sem best um hætti. For eldr ar
hafi viðr að á hyggj ur sín ar við um
sjón ar kenn ara og skóla stjórn end
ur, en sjálf ir hafa starfs menn, eins
og fram kem ur í á lykt un inni, einnig
haft á hyggj ur af akstri Sæ mund ar.
Hef ur öll rétt indi
til að aka
Sæ mund ur Sig munds son sagði í
sam tali við Skessu horn vera veru
lega ó sátt ur við á lykt un starfs
manna um starfs hætti sína og vís
ar á bug þeim að drótt un um, sem
hann seg ir þar koma fram. „Ég lít á
þetta sem ó mak lega gagn rýni á mig
og mitt starf. Eng in slys hafa orð ið
á skóla börn um á minni vakt og hef
ég líkt og aðr ir starfs menn mín ir að
sjálf sögðu ör yggi barn anna í fyr ir
rúmi við akst ur. Ég hef fullt leyfi til
að sinna akstr in um og fékk ný lega
öku skír teini mitt end ur nýj að og
þar lá að sjálf sögðu til grund vall
ar lækn is vott orð um hæfi mitt til
að aka bif reið um,“ seg ir Sæ mund
ur sem nú í hug ar að fara í meið
yrða mál til að verja mann orð sitt
vegna á lykt un ar inn ar. „Ég vil svo
taka fram að menn skulu ekki vera
í minnsta vafa um að þann dag sem
ég finn mig ó hæf an til að aka, þá
hætti ég í akstri,“ seg ir Sæ mund ur.
Kanna hvort starfs-
manna stefna nái lengra
en lands lög
Að sögn Páls Brynjars son ar sveit ar
stjóra var á kveð ið eft ir um ræðu um
mál ið í byggð ar ráði að láta kanna
hvort starfs manna stefna sveit ar fé
lags ins eigi við um verk taka á veg
um þess. Áður hafði ver ið fjall
að um mál ið á breið um grunni í
fræðslu nefnd og þá með til liti til
al mennra reglna um hæfi öku
manna í far þega akstri, en nokkr ir
ein stak ling ar sem sinna skóla akstri
í sveit ar fé lag inu núna eru yfir sjö
tugt. Um ræða hafi ver ið um hvort
starfs manna stefna sveit ar fé lags ins
ætti við um verk taka, líkt og Sæ
mund, en stefna sveit ar fé lags ins er
sú að starfs menn fari á eft ir laun við
70 ára ald ur. Sjálf ur er Sæ mund ur
77 ára gam all. „Það kom til skoð
un ar í und ir bún ingi út boðs vegna
skóla akst urs fyrr á þessu ári að setja
á kvæði um há marks ald ur bíl stjóra
í út boðs gögn. Borg ar byggð á kvað
þó að gera það ekki en sett um þó í
samn inga við verk taka að sveit ar fé
lag ið geti ósk að eft ir gögn um sem
sýni fram á hæfi bíl stjóra til að aka,“
seg ir Páll. Hann seg ir að sveita fé
lag ið hafi ekki ósk að eft ir gögn um
frá Sæ mundi vegna máls ins. Páll
bæt ir því við að Borg ar byggð hef ur
leit að eft ir á liti lög fræð inga Sam
bands ís lenskra sveit ar fé laga vegna
þessa máls og er á lits ins að vænta í
þess ari viku.
Sam kvæmt heim ild um Skessu
horns eru eng in á kvæði um há
marks ald ur bíl stjóra í lög um um
al menna far þega flutn inga á Ís
land. Bíl stjór ar skulu þó hafa full
nægj andi starfs hæfni og til skil in
öku rétt indi. Að eins leigu bíl stjór
ar mega starfa fram til 76 ára ald
urs, en þurfa hins veg ar að sækja
um end ur nýj un at vinnu leyf is ár lega
eft ir að hafa orð ið 70 ára. hlh
Lög regl unni í Borg ar firði og Döl
um hef ur borist vit neskja um a.m.k.
tvö til felli þar sem menn fóru of
snemma til rjúpna veiða. Ann ars
veg ar á Kalda dal og hins veg ar á
Botns heið inni, upp af Hval firði
degi áður en skot veið in var leyfð.
Að sögn Theo dórs Þórð ar son ar yf
ir lög reglu þjóns fór lög regl an ekki á
vett vang í um rædd um til vik um. Er
á stæða þess langvar andi fjár skort ur
hjá emb ætt inu.
„Við höf um þurft að for gangs
raða verk efn um og velja hverju
við sinn um og hverju við sinn um
minna eða alls ekki. Þetta eru dæmi
um slík mál. Við bind um mikl ar
von ir við að auknu fjár magni ver ði
var ið til lög gæsl unn ar í land inu svo
að hægt verði að sinna þeim mál um
vel sem upp koma á hverj um stað.
Við erum bún ir að skera veru lega
nið ur hjá okk ur og í reynd komn
ir al veg inn að beini. Við þurft
um að segja upp ein um lög reglu
manni um síð ustu ára mót og skil
uð um inn ein um lög reglu bíl í fyrra.
Við erum met haf ar inn an lög regl
unn ar í minni akstri á síð ustu árum,
höf um dreg ið akst ur inn sam an um
54% frá 2006 og svip aða sögu er að
segja um yf ir vinn una. Við erum að
gang ast við á stand inu og for gagns
raða enn frek ar, en alls ekki að gef
ast upp og mun um taka af festu á
þeim mál um sem að við skip um í
for gang hverju sinni,“ seg ir Theo
dór.
þá
Geta ekki brugð ist við
ó lög leg um rjúpna veið um
Hóp ur inn frá Rifi á göngu stígn um á leið inni í hitt ing á Hell issandi. Frá vinstri: Rut Svans dótt ir, Adela Marcela Tur loiu, Sig ríð ur
Mar grét Vig fús dótt ir, Ingi björg Krist ín Krist jáns dótt ir og Aneta Jacunska. Á mynd ina vant ar Sól veigu Blá feld Agn ars dótt ur.
Hitt ast í hverri viku með börn in
Hafa á hyggj ur af fram kvæmd skóla akst urs í Borg ar nesi
Frá Borg ar nesi.