Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Page 19

Skessuhorn - 31.10.2012, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 DEILDARSTJÓRI BÚVÖRUSÖLU. UPPLÝSINGAR UM STARFIÐ GEFUR HJALTI H. HJALTASON Í SÍMA:   Umsóknir ásamt ferilskrá merkt „Deildarstjóri búvörusölu“ sendist á thorhildur@ss.is en einnig má sækja um í gegnum vefsíðu félagsins; www.ss.is. Umsóknarfrestur er til og með . nóvember . Sláturfélag Suðurlands er leiðandi matvælafyrirtæki með starfsstöðvar í Reykjavík, á Selfossi og á Hvolsvelli. Hjá félaginu starfa um 300 starfsmenn. Upplýsingar um SS er að finna á heimasíðu fyrirtækisins. WWW.SS.IS Sláturfélag Suðurlands leitar eftir áhugasömum og dugmiklum einstaklingi til að leiða ört vaxandi búvörusölu félagsins. Um er að ræða áburð frá Yara, stærsta áburðarframleiðanda heims, kjarnfóður frá DLG, stærsta fóðurfyrirtæki Norðurlanda ásamt fleiri búrekstrarvörum. STARFSLÝSING: • Öflun nýrra viðskiptavina • Samskipti við núverandi viðskiptavini • Ráðgjöf á sviði búrekstrar • Tilboðs- og samningagerð • Umsjón kynningar- og markaðsmála • Stjórnun starfsmanna og fleira MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • BS nám í búvöruvísindum eða sambærilegt nám • Sjálfstæði í starfi • Góð þekking á fóður- og áburðarfræðum • Þekking á búrekstri • Frumkvæði og mikill metnaður til að ná árangri • Lipurð í samskiptum og geta til að koma fram • Jákvæðni og rík þjónustulund F ÍT O N / S ÍA Rauði krossinn á Akranesi heldur námskeið í almennri skyndihjálp 7. nóvember klukkan 18:00 í Þorpinu, Þjóðbraut. Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Námskeiðsgjald er 6.000 kr. og innifalið er skírteini sem staðfestir þátttöku. Námskeiðið er sjálfboðaliðum deildarinnar að kostnaðarlausu. Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjaldið fyrir 2012 fá 10% afslátt. Hægt er að sækja um styrki hjá stéttarfélögum fyrir námskeiðsgjöldum. Athugaðu að þetta er fjögurra klukkustunda almennt námskeið sem er venjulega hvorki metið til eininga í framhaldsskólum né í tengslum við starfsréttindi. Vinsamlega leitaðu staðfestingar hjá viðkomandi menntastofnun hvort námskeiðið sé tekið gilt áður en þú skráir þig. Skráning í síma 431-2270/861-3336 eða á netfangið akranes@redcross.is Skyndihjálp 4 stundir Akranesi 07.11.2012 Skýrsla um að komu hins op in­ bera að skap andi grein um á Ís landi, „Skap andi grein ar ­ sýn til fram­ tíð ar,“ var kynnt ný lega í Hörpu í Reykja vík. Skýrsl an er unn in af starfs hópi á veg um sex að ila, þ.e. mennta­ og menn ing ar mála ráðu­ neyt is, at vinnu vega­ og ný sköp­ un ar ráðu neyt is, fjár mála­ og efna­ hags ráðu neyt is, ut an rík is ráðu neyt­ is, Ís lands stofu og Sam tök um skap­ andi greina. Skýrsl an fjall ar um hvern ig hið op in bera; ríki og sveit­ ar fé lög, hag ar stuðn ingi sín um við skap andi grein ar með laga setn ingu, stjórn sýslu, fjár veit ing um og fjár­ fest ingu í mennt un, rann sókn um og innvið um. Þá er gerð grein fyr­ ir þeirri stefnu sem fyr ir ligg ur og fjall að um hvern ig hún hef ur ver ið fram kvæmd. Á grund velli þess ara upp lýs inga hef ur starfs hóp ur inn dreg ið á lykt­ an ir sem hann bygg ir á 19 til lög um um bætt starfs um hverfi skap andi greina á Ís landi. Í til lög um sín um legg ur starfs hóp ur inn á herslu á að skap andi grein ar séu at vinnu grein sem snerti mörg svið at vinnu lífs, menn ing ar lífs og mann lífs. Því sé mik il vægt að tryggja þver fag legt sam starf stjórn sýslu, at vinnu lífs og menn ing ar lífs til þess að stuðla að upp bygg ingu grein ar inn ar. Skýrsl an er að gengi leg á vef mennta­ og menn ing ar mála ráðu­ neyt is. mm Við opn un ljós mynda sýn ing ar við Dal braut 1 sl. föstu dag af henti Frið þjóf ur Árna Múla Jónassyni bæj ar stjóra fyrsta ein tak ið af bók inni. Ljósm. Helgi Dan. Ný ljós mynda bók eft ir Frið þjóf Helga son Síð ast lið inn föstu dag kom út hjá Upp heim um ljós mynda bók­ in „Akra nes ­ milli fjalls og fjöru,“ eft ir Frið þjóf Helga son. Bók in er sú fjórða sem Frið þjóf ur ger ir um sinn gamla heima bæ, sú fyrsta kom út fyr ir rétt um ald ar fjórð ungi. Sem fyrr hef ur Frið þjóf ur náð að fanga svip mót bæj ar ins á líð andi stundu í glæsi leg um og heill andi ljós mynd­ um. Í á varpi Árna Múla Jón as son­ ar bæj ar stjóra á Akra nesi í upp hafi bók ar seg ir m.a.: „Góð ur ljós mynd­ ari fang ar mann líf ið, um hverf ið og nátt úr una, svo að augna blik ið lif ir á fram. Þannig eru mynd ir Frið þjófs ­ blátt á fram og full ar af vænt um­ þykju fyr ir við fangs efn inu. Það er því ekki skrýt ið að mér finn ist hann öðr um frem ur ná að sýna okk ur Akra nes í réttu ljósi ­ milli fjalls og fjöru.“ Bók in er 96 blað síð ur. mm Skap andi grein ar

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.