Skessuhorn


Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012 Næst kom andi föstu dag verð ur hald ið upp á 20 ára af mæli háls­ og bak deild ar St. Franciskusspítalans í Stykk is hólmi, sem nú er hluti af Heil brigð is stofn un Vest ur lands. Í til efni af mæl is ins leit blaða mað ur Skessu horns í heim sókn á sjúkra­ hús ið og ræddi við nokkra starfs­ menn deild ar inn ar, þau Jós ep Blön dal yf ir lækni sjúkra sviðs spít­ al ans, Lucia de Kor te sjúkra þjálf­ ara, Hrefnu Frí manns dótt ur nú­ ver andi yf ir sjúkra þjálf ara, Haf dísi Bjarna dótt ur líf einda fræð ing á samt Lárusi Ást mari Hann essyni for seta bæj ar stjórn ar og for manni af mælis­ nefnd ar bak deild ar inn ar. Rætt var um stofn un deild ar inn ar, að ferða­ fræði og ým is legt fleira við teymið sem stýr ir starf sem inni, en teym is­ vinna er einmitt eitt af sér ein kenn­ um starf sem inn ar. Að er lendri fyr ir mynd Háls­ og bak deild in hóf starf semi haust ið 1992 og helstu upp hafs­ menn henn ar voru þau Jós ep og Lucia. Frá því að starf sem in hófst hafa yfir 4000 ein stak ling ar feng ið með ferð á deild inni. Fyr ir mynd ir deild ar inn ar voru um fram allt sótt­ ar til skóla James Cyri ax í London og til San Francisco Spine Institu­ te, en á þeirri stofn un hafði fag­ fólk á ní unda ára tugn um þró að að ferð ir, þar sem tvinn að ar voru sam an fræði grein ar og sett ar sam­ an í fjöl fag legt svo kall að „Back Programme.“ Sam ráð var haft við Banda ríkja menn ina, ekki hvað síst Jef frey Saal, sem reynd ist afar hjálp­ leg ur, og fyrst í stað var pró gramm hans og hans sam starfs fólks not að meira eða minna hrátt, en á þeim tutt ugu árum sem síð an eru lið in hef ur fagteymi deild ar inn ar þró að að ferð irn ar á fram og bætt við eft­ ir því sem rann sókn ir hafa leitt til fram fara, en þær hafa ver ið örar á þessu sviði und an farna tvo ára tugi. Grunn ur inn er þó enn sá sami. Þurft að berj ast með kjafti og klóm Þau Lucia og Jós ep fóru bæði utan til að kynna sér að ferð irn ar nán ar og fag fólk teym is ins hef ur reynd ar lagt mikla á herslu á að fylgj ast vel með þró un inni, sækja nám skeið og ráð­ stefn ur og eiga sam starf við rækt­ end ur svip aðr ar starf semi er lend is. Reynd ar hafa mál þró ast þannig að deild in í Stykk is hólmi er enn starf­ rækt en deild in í San Francisco hef­ ur ver ið lögð nið ur í sinni upp haf­ legu mynd þar sem með höndl un­ in þar var háð trygg inga fé lög un um og þeirra á kvörð un um. Þarna skil­ ur á milli þess kerf is sem hér á landi hef ur þró ast og kerf is ins í Banda­ ríkj un um þar sem trygg inga fé lög­ in ráða miklu varð andi heil brigð is­ kerfi. Í upp hafi var hug mynd in að deild in yrði viða meiri og tæki við sjúk ling um með fleiri mein en bak­ veiki. Fljót lega varð þó ljóst að best væri að beita kröft un um í að með­ höndla háls­ og bak sjúk linga. Þetta var árið 1992 en það má segja að síð an 1996 hafi nýt ing in á deild inni ver ið um og yfir 100%. Sú að ferð ar fræði sem not uð er í Hólm in um og víða um heim er sí fellt að verða við ur kennd ari og rann sókn ir hafa stutt vel við á fram­ hald andi notk un og þró un á þess ari að ferða fræði. Deild Franciskusspít­ ala er fyrsta sinn ar teg und ar í Evr­ ópu. Stans laus vinna End ur hæf ing ar deild sjúkra húss ins er fimm daga deild og sjúk ling ar eru lagð ir inn og eru alla daga í Stykk­ is hólmi og ein beita sér að með ferð sinni en fara síð an heim um helg­ ar. Al geng ast er að sjúk ling arn ir séu tvær vik ur í með höndl un. Sjúk ling­ ar koma með til vís un frá lækni og fara í skoð un og grein ingu hjá Jós ep sem met ur hvort við kom andi hafi gagn af því að leggj ast inn. „Hver ein stak ling ur fer yf ir leitt tvisvar á dag til sjúkra þjálf ara til að gera og læra æf ing ar sem gagn ast við kom­ andi, auk þess sem hann sæk ir fyr­ ir lestra, slök un og æf ing ar í vatni. Meg in á hersla er lögð á virka þátt­ töku sjúk lings ins sjálfs og mik il vægi þess að æf inga prógram mið og ráð­ legg ing arn ar séu í fullu gildi eft­ ir að við kom andi hef ur út skrif ast. Stunda tafla sjúk ling anna er því þétt skip uð all an dag inn auk göngut­ úra á milli eða eft ir að með höndl­ un lýk ur hvern dag. Mik il væg ur þátt ur með höndl un­ ar inn ar er að sjúk ling ur inn dvel­ ur á staðn um og get ur ein beitt sér að vanda sín um. Það er þó einnig mik il vægt að fara heim um helg ar og velta fyr ir sér stöð unni og yf ir­ færa lær dóm inn á dag legt líf í þeim raun veru leika sem blas ir við fólki. Eft ir þá fræðslu sem átt hef ur sér stað er nauð syn legt að huga vel að því hvern ig sjúk ling arn ir hafa beitt lík ama sín um við sín dag legu störf og hvað er til bóta í því. Oft er ein­ fald lega um á vana að ræða í lík ams­ beit ingu og ekki endi lega erfitt að leið rétta það,“ seg ir Jós ep. Sjúk ling ar á nægð ir með upp lýs inga flæði Fræðsla er einnig stór hluti með­ ferð ar inn ar í Stykk is hólmi. „Sjúk­ ling ar deild ar inn ar fá mikla fræðslu um á stand sitt og með ferð ina á með an henni stend ur. Hver er á stæða bak verkj anna, hvaða ógn ir fel ast í þeim og hvern ig á að halda þeim í skefj um og lifa með þeim. Hluti fræðsl unn ar er mann fræði og þró un og rann sókn ir í þess um mál­ um,“ seg ir Jós ep. „Það er mik il fræðsla sam hliða æf ing um, því sjúk ling arn ir þurfa að vita af hverju þeir gera þær því ann­ ars eru minni lík ur á því að menn haldi þeim á fram. Við sjúkra þjálf­ ar arn ir fræð um skjól stæð inga um hvað við höld um að sé að og hvað þeir geti gert sjálf ir til að hjálpa til. Við erum stöðugt að fræða sjúk­ ling inn því þetta er mað ur á mann með ferð. Við hitt um skjól stæð inga okk ar tvisvar á dag,“ seg ir Lucia. Hrefna Frí manns dótt ir seg ir að hverj um sjúk lingi sé mætt þar sem hann er þeg ar með ferð hefst og hvaða æf ing um hann þurfi að byrja á. Lár us for mað ur af mælis nefnd­ ar bæt ir hér við: „Það hef ur gríð­ ar lega mik ill massi af þekk ingu og fag kunn áttu mynd ast í kring um starf ið hérna á deild inni.“ Upp lýs inga flæði til sjúk linga er mjög mik ið og er mik il á nægja með­ al sjúk linga með það. „Við gerð um út tekt á starf sem inni fyr ir nokkrum árum og kom í ljós að fólk var mjög á nægt með fræðsl una sem það fær. Jafn vel þó fólki batni ekki á með an á dvöl stend ur. Margt af fólk inu er með 10­15 ára vanda mála sögu og horf ur á full um bata því tak mark­ að ar. Þrátt fyr ir það hafa all ir lýst yfir mik illi á nægju með þá fræðslu sem veitt er. Ótti og kvíði eru sterk­ ur þátt ur í öll um verkja vanda mál­ um en ef fólk fær grein ar góð ar út­ skýr ing ar dreg ur mik ið úr þeim hluta,“ seg ir Jós ep. Mik il teym is vinna Sam vinna starfs manna deild ar inn­ ar spil ar stórt hlut verk í starf sem­ inni. „Aðal ein kenni þess ar ar vinnu er að all ar á kvarð an ir eru tekn ar á teym is grund velli. Við hitt umst öll tvisvar í viku þar sem við för um sam an í gegn um mál allra sjúk linga. Hver sjúk ling ur hef ur einn sjúkra­ þjálf ara sem fylg ir hon um í gegn­ um alla með ferð ina. Þessi teym­ is vinna hef ur virk að mjög vel og við lær um mik ið hvort af öðru. Ég læri af þeim og þau af mér og svo fram veg is. Sjúkra þjálf ar arn ir eru með mis mun andi á hersl ur og eitt af því sem ger ir styrk okk ar mik­ inn er hvað sjúkra þjálf ar arn ir okk­ ar eru með fjöl breytta mennt un og reynslu. Smæð deild ar inn ar er líka mik­ ill kost ur og í á ætl un um hjá ráðu­ neyt inu um fram tíð deild ar inn ar og hvað sé hyggi legt að stækka þessa deild mik ið höf um við hald ið okk­ ur við 18 sjúk linga í með ferð í einu, en nú erum við með 12. Hærra för­ um við ekki, því á með an við erum með svona fáa er auð velt að halda utan um alla starf sem ina og hún verð ur sveigj an legri. Síð ast þeg­ ar var talið vor um við með um 260 á biðlista eft ir með ferð og það er ann að eins á biðlista eft ir að hljóta mat hjá mér. Ef sjúk ling ur pant ar tíma hjá mér án for gangs, fær við­ kom andi tíma eft ir um það bil ár,“ seg ir Jós ep og bæt ir við: „Haust ið 2008 var ég á fundi í ráðu neyt inu þar sem mér var sagt að ráðu neyt is­ fólk hefði dá læti á þess ari starf semi og vildi stækka deild ina, bæta við lækni og sjúkra þjálf ur um og fleira í þeim dúr.Við brost um breitt þang­ að til 6. októ ber sama ár. Ráðu­ neyt ið hef ur ver ið mjög já kvætt og það er frá bært að finna all an þann stuðn ing sem hef ur kom ið það an,“ seg ir Jós ep. Vanda mál í vel meg un „Eins og áður hef ur kom ið fram geng ur starf sem in á sjúkra hús inu mik ið út á að sjúk ling ar styrki sig og læri að beita sér rétt og lifa með þeim veik ind um sem hrjá þá og að efla sig gagn vart þeim. Það er ver­ ið að setja á byrgð á sjúk ling ana og þeim sagt; „ þetta er þinn lík ami og þú get ur gert þetta til þess að þér líði bet ur.“ Ég hef set ið nokkra fyr­ ir lestra hérna og það er gam an að sjá hvern ig þetta hef ur þró ast þeg­ ar tek ið er fast ar á svona stoð kerf­ is vanda mál um. Hér áður fyrr voru kon ur til dæm is bogn ar yfir síld­ ar tunn um dög um sam an,“ seg­ ir Lár us Hann es son. Lucia bæt ir við í þessu sam hengi: „Fólk þurfti bara að lifa með bak veik ind um sín­ um áður fyrr. Það er al geng sjón að sjá gam alt fólk á mynd um sem var mjög bog ið og það voru fáir sem ekki höfðu feng ið bak verki á lífs­ leið inni sök um erf ið is vinnu.“ Mik il væg fyr ir bæ inn Lár us Hann es son hef ur orð ið var við mik inn vel vilja fólks gagn vart háls­ og bak deild inni víðs veg ar um land ið. „Ég hef hitt fólk út um allt land og þeg ar það kem ur upp að mað ur sé frá Stykk is hólmi, þá kem ur fram að fólk ið hafi ver ið hér á bak­ deild inni til að fá bót meina sinna. Þá heyr ir mað ur hvað það er lát­ ið vel að starf sem inni og hvað hún hef ur hjálp að mörg um. Ein kona sem ég ræddi við gerð ist svo djörf að segja að vera henn ar hér á deild­ inni hafi bjarg að lífi henn ar. Ég vil líka segja að sem bæj ar búi, þá hef ur þessi starf semi ver ið svaka lega mik­ il væg fyr ir bæ inn sem vinnu stað ur. Það eru ekki endi lega þessi hefð­ bundnu bæj ar störf sem eru unn in á bak deild inni og það væri erfitt fyr ir starf semi sjúkra húss ins ef bak deild­ ar inn ar hefði ekki not ið við. Ég held að það skipti líka miklu máli að þessi starf semi sé ekki í þétt býl inu á suð­ vest ur horn inu. Það gæti ver ið ó dýr­ ara að sjúk ling ar þyrftu ekki að gista, en það er á kveð inn hluti með ferð­ ar inn ar að fólk kúp li sig út úr sínu eðli lega um hverfi og ein beiti sér að með ferð inni. Að halda til með hópi sem er að fást við sama við fangs efni og að finna sam kennd hjálp ar mik­ ið. Þeg ar þú ert að reyna að ná tök­ um á ein hverju er gott að þú sért ekki einn að fást við þetta. Að stæð ur hérna eru líka það góð ar og af slapp­ að ar auk sund laug ar og potta. Bæj­ ar bú ar hafa líka sýnt deild inni mik­ inn stuðn ing og hún er á kveð ið stolt bæj ar ins,“ seg ir Lár us. Hafa með höndl að yfir fjög ur þús und sjúk linga Rætt við starfs menn háls- og bak deild ar Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands í Stykk is hólmi sem fagn ar 20 ára af mæli á föstu dag inn Hrefna Frí manns dótt ir, Jós ep Blön dal, Lucia de Kor te starfs fólk háls og bak deild ar á samt Lárusi Hann essyni for manni af mælis nefnd ar. Á mynd ina vant ar Haf dísi Bjarna dótt ir sem einnig er rætt við í við tal inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.