Skessuhorn - 31.10.2012, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012
Fólk er eðli lega orð ið von lít ið og
ör vænt ing ar fullt um að leyst verði
úr skulda mál um þess inn an tíð
ar. Tug ir þús unda heim ila eru í
stór hættu vegna ó lög legra geng is
eða vísi tölu tryggðra hús næð is og
neyslu lána og marg ir þeg ar bún
ir að missa allt sitt. Á sama tíma er
fólk skatt pínt og fjöld inn all ur þarf
að reiða sig á mat ar gjaf ir og að stoð
vel vild ar manna. Á stand ið er al
ger lega ó þol andi, afar ó rétt látt og
skelfi leg eigna upp taka er í gangi
þeg ar harð unn ið eig ið fé brenn ur
upp í vísi tölu bál inu.
Mark aðs lausn á skulda-
mál um heim il anna
En það er til lausn, sem hef ur þeg
ar ver ið not uð með góð um ár
angri í Banda ríkj un um og er köll
uð þar TARP (ensk: Trou bled As
set Reilief Program). Hún er í raun
afar ein föld um leið og menn opna
aug un sín fyr ir henni og skilja mál
ið. Á Ís landi yrði hún fólg in í því að
taf ar laust verði sett á neyð ar lög fyr
ir heim il in þar sem verð tryggð hús
næð is lán verða færð í 278,1 stig, sem
að var vísi tala neyslu verðs til verð
trygg ing ar þann 1. nóv em ber, 2007,
þeg ar MiFID ( Markets in Fin anci
al Instru ments Direct i ve) til skip
un EES var inn leidd, en það mundi
þýða um 43% lækk un höf uð stóls ef
þetta yrði gert núna. Þau lán, sem
tek in voru eft ir þann tíma, verði svo
færð til þeirr ar vísi tölu, sem að gilti
þeg ar þau voru tek in. Að jafn framt
verði stofn að ur Af skrift ar sjóð ur
verð tryggðra hús næð is lána (AVH),
sem inn kalli og kaupi öll verð tryggð
hús næð is lán þeirra, sem það vilja
þiggja og skuld breyti þeim. AVH
verði svo í vörslu Seðla bank ans og
greiði bönk um og líf eyr is sjóð um út
gömlu bréf in og fá þeir þá strax allt
sitt, sem at vinnu líf ið von andi nyti.
Eft ir leið rétt ingu lán anna væri lán
tök um boð in ný ó verð tryggð hús
næð is lán til langs tíma til að létta á
greiðslu byrð inni eða e.t.v. til allt að
75 ára á t.d. 78% föst um vöxt um.
AVH inn heimti svo nýju hús næð
is bréf in, en sam kvæmt út reikn ing
um tek ur það sjóð inn að eins 810 ár
að ná jafn vægi með þess um vöxt um
(vaxta mun in um, en Seðla bank inn
lán aði sjóðn um á 0,0X%vöxtum)
og eft ir það færi hann í hagn að,
sem gengi til rík is sjóðs. Tak ið eft ir
að um mark aðs lausn yrði að ræða,
sem þýð ir að rík is sjóð ur þarf ekki að
leggja neitt fé fram og fyr ir Seðla
bank ann má segja að þetta sé að eins
bók halds at riði. Þetta geng ur upp og
all ir högn uð ust.
Von ir munu ræt ast -
Raun sætt og geng ur upp
Hér er loks ins kom in lausn á mjög
stór um og sárs auka full um vanda.
Ef grip ið yrði til þess ara að gerða
þyrftu al menn ir skuld ar ar ekki að
fara í rán dýr dóms mál eða að bíða
eft ir stað fest ing ar dóms úr skurði/
um eða hvað eina. Mál ið yrði strax
á hreinu. Ég hvet fólk að fara inn
á xg.is og kynna sér ít ar lega stefnu
Hægri grænna í efna hags mál
um o.fl., sem þar er að finna. Ég
veit ekki til þess að nokk ur ann ar
stjórn mála flokk ur með jafn já kvæð
ar og þró að ar á ætl an ir og lausn ir
og Hægri græn ir, flokk ur fólks ins.
Hann vill taf ar laus ar skyn sam ar að
gerð ir, sem ganga upp fyr ir heim il
in og fólk ið, um leið og hann kemst
til nægi legra á hrifa. En það þarf
að kjósa hann til þess að svo megi
verða. Kjart an Örn Kjart ans son
Höf und ur er fyrrv. for stjóri.
Þeg ar eldra fólk flyt ur inn á hjúkr
un ar eða dval ar heim ili er því gert
að taka þátt í kostn aði við dvöl ina
hafi það tekj ur yfir á kveðn um mörk
um sem á kveð in eru af stjórn völd
um. Þeir sem hafa yfir 65.005 krón
ur á mán uði sam tals í tekj ur af líf eyr
is sjóði og fjár magnstekj um þurfa að
greiða það sem um fram er til heim
il is ins og lækk ar þá greiðsla Trygg
inga stofn un ar um sömu upp hæð.
Ein stak ling ur sem er með 100 þús
und króna tekj ur þarf því að greiða
35 þús und krón ur, ein stak ling ur
með 200 þús und króna tekj ur 135
þús und krón ur o.s.frv. Í raun kem
ur það því fólki ekki til góða að hafa
byggt upp góð líf eyr is rétt indi eða
spar að til ell inn ar, eng inn má hafa
meira til um ráða en 65.005 krón ur.
Fyr ir nokkrum árum voru fjár
magnstekj ur ekki tekn ar með í
dæm ið, síð an var far ið að taka 50%
af þeim og und an far in ár eru fjár
magnstekj ur tekn ar með að fullu
(vext ir, húsa leiga o.fl.).
Það sem er ó skilj an leg ast við
þessa skatt heimtu er að við mið un
in, 65.005 krón ur á mán uði, hef
ur ver ið ó breytt frá 1. jan ú ar 2009,
eða í tæp 4 ár. Á sama tíma hafa all ar
nauð synj ar hækk að veru lega í verði
og laun þok ast upp, svo og bæt ur al
manna trygg inga sem hafa hækk að
um 11,88% á þessu tíma bili.
Þessi eini hóp ur sit ur eft ir. Fólk ið
sem býr á hjúkr un ar og dval ar heim
il um verð ur að gera sér að góðu að
hafa ó breytt ráð stöf un ar fé ár eft ir ár
þrátt fyr ir verð bólgu, al veg jafnt þó
það hafi kom ið sér upp góð um líf
eyr is rétt ind um og ein hverju spari fé
til að hafa vexti af.
Þetta eru kald ar kveðju til þessa
fólks. Ég skora á stjórn völd að bæta
úr þessu. Lág marks krafa hlýt ur að
vera að 65.005 krón urn ar hækki til
jafns við bæt ur al manna trygg inga
og verði þá 72.728 krón ur.
Guð jón Guð munds son.
Höf und ur er fram kvæmda stjóri
Höfða, hjúkr un ar- og dval ar heim il-
is á Akra nesi.
Fyrr í þess um mán uði
stóð Isa via fyr ir end ur
nýj un á skúr og girð
ing um í kring um rad
íó vita sem stað sett
ur er rétt norð an við
Hönnu búð í Reyk
holti. Rad íó vit inn
þjón ar flug vél um í inn
an lands flugi að sögn
Frið þórs Eydals upp
lýs inga full trúa Isa via.
Vit inn hjálp ar þeim
að stað setja sig í flugi,
sér stak lega í blind flugi
og trygg ir auk ið ör yggi
á flug leið um. Reyk holtsvit inn er
sér stak lega mik ið not að ur af flug
vél um í ferð um til Ak ur eyr ar. Um
borð í vél un um er tæki sem mið
ar vit ana út og er flug lín an þannig
mörk uð. Isa via er op in bert hluta fé
lag í eigu rík is ins sem með al ann ars
stýr ir flug um ferð um ís lenska flug
stjórn ar svæð ið.
hlh
Á haust fagn aði Fé lags sauð fjár
bænda í Dala sýslu um liðna helgi
var efnt til lamb hrút a sýn ing ar þar
sem helstu grip ir Dala manna voru
leidd ir fram. Sýn ing arn ar fóru fram
á Val þúfu á Fells strönd fyr ir Dala
hólf á föstu deg in um og í Bæ í Mið
döl um fyr ir Vest ur lands hólf á laug
ar deg in um, en stiga gjöf var sam
eig in leg með hólf un um. Alls voru á
ann að hund rað gripa sýnd ir á sýn
ing un um sem voru metn ir í þrem
ur flokk um. Að auki leiddu Dala
menn fram til sýn ing ar fimm vetra
ær sín ar.
Lamb hrút ur inn Bút ur frá Leið
ólfs stöð um II í Lax ár dal varð hlut
skarpast ur í flokki mis litra/fer
hyrndra lamb hrúta en hann er í
eigu Vikt ors Bjarna Arn ars son ar.
Í öðru og þriðja sæti voru lömb
frá Magn ús skóg um III í Hvamms
sveit í eigu þeirra Ó lafs Birg
is Hall dórs son ar og Önnu Berg
lind ar Hall dórs dótt ur. Lamb frá
Svarf hóli í eigu Har ald ar Ósk ars
Har alds son ar og Mon icu Back
mann varð efst í flokki koll óttra
lamb hrúta. Í öðru sæti var lamb
frá Dunki í Hörðu dal í eigu Kjart
ans Jóns son ar og Guð rún ar Krist
jáns dótt ur og í því þriðja lamb frá
Búð ar dal í eigu Þórönnu Hlíf ar
Gil berts dótt ur.
Í flokki hyrndra lamb hrúta fékk
lamb frá Geir mund ar stöð um á
Skarðs strönd flest stig. Það er í
eigu þeirra Bryn dís ar Karls dótt
ur og Þórð ar Bald urs son ar. Lamb
Önnu Berg lind ar og Ó lafs Braga í
Magn ús skóg um III hafn aði í öðru
sæti og þá var lamb frá Ás garði í
Hvamms sveit í eigu þeirra Bjarna
Ás geirs son ar, Erlu Ó lafs dótt ur og
Eyj ólfs Ingva Bjarna son ar í þriðja
sæti. Að end ingu var lamb Bryn
dís ar og Þórð ar frá Geir mund ar
stöð um, er sigr aði í flokki hyrndra
lamb hrúta, val inn besti lamb
hrút ur sýn ing ar inn ar. Besta fimm
vetra ær í Dala sýslu var val in Urta
frá Klif mýri á Skarðs strönd í eigu
þeirra Her manns Karls son ar og
Guð rún ar El ísa betu Jó hanns dótt
ur. Í öðru sæti varð ó nefnd ær frá
Geirs hlíð í Hörðu dal í eigu Hlíð
ar bú ans en í því þriðja varð Gjóla
frá Klif mýri á Skarðs strönd einnig
í eigu Guð rún ar og Her manns.
Eig end ur grip anna fengu verð
laun sín af hent í grill veislu í Dala
búð á laug ar dags kvöld inu.
hlh / Ljósm. bae.
Í til efni af allra sálna messu held ur
Karla kór inn Fóst bræð ur tón leika
í Reyk holts kirkju sunnu dag inn 4.
nóv em ber og hefj ast þeir klukk
an 20.00. Yf ir skrift tón leik anna
„Til ljóss ins og lífs ins“ er feng in úr
ljóði Sig urð ar Nor dal, Ást, sem er
með al þeirra laga sem eru á dag
skrá tón leik anna og er sung ið við
lag Magn ús ar Þórs Sig munds son ar.
Sung in verða hug ljúf lög með trú
ar legu ívafi. Sam kvæmt fornri hefð
er þeirra sem gengn ir eru minnst á
allra sálna messu og er dag skrá tón
leik anna í anda þeirr ar hefð ar um
leið og sung inn er óður til ljóss
ins og lífs ins. Á milli söng laga mun
Þor vald ur Frið riks son með lim ur í
kórn um lesa vel val in ljóð.
Á und an förn um árum hafa Fóst
bræð ur hald ið tón leika af til efni
allra sálna messu í Lang holts kirkju
að kvöldi 1.nóv em ber og hafa þeir
mælst það vel fyr ir að haldn ir eru
tvenn ir tón leik ar sama kvöld. Eins
er að þessu sinni en þetta er í fyrsta
skipt ið sem kór inn held ur aukatón
leika af þessu til efni utan borg ar
markanna. Á tón leik un um vík ur
kór inn frá hefð bundnu formi bæði
hvað varð ar upp still ing ar og lýs
ingu. Hel ena Jóns dótt ir hef ur ver
ið list rænn stjórn andi á samt Árna
Harð ar syni stjórn anda kórs ins.
Verð að göngu miða við inn gang
inn er 2.500. Hægt er að kaupa miða
í for sölu hjá Gesta stofu Snorra stofu
á 2.000 krón ur. -frétta til kynn ing
Pennagrein
Pennagrein
Þetta þarf að laga
Höld um í von ina -
Treyst um á skyn sem ina
Nýj um skúr fyr ir rad íó vit ann kom ið fyr ir í Reyk holti.
Ljósm. bhs.
Lag fær ing ar við rad íó vita
í Reyk holti
Fóst bræð ur halda tón-
leika í Reyk holts kirkju
Eig end ur verð launa hrúta í flokki mis litra lamb hrúta.
Helstu lamb hrút ar Dala manna
leidd ir fyr ir dóm
Lár us Birg is son af hend ir Bryn dísi Karls dótt ur frá Geir
mund ar stöð um verð laun fyr ir besta lamb hrút Dala manna.
Eig end ur verð launa hrúta í flokki hyrndra lamb hrúta.
Eig end ur verð launa hrúta í flokki koll óttra lamb hrúta.