Skessuhorn - 31.10.2012, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 2012
Ætl ar þú á við burði á menn-
ing ar há tíð inni Vöku dög um?
Sig rún Val garðs dótt ir
Já, já, ekki spurn ing.
Ás geir Guð munds son
Já, ég ætla á tón leik ana á
fimmtu dags kvöld inu og í
göngu ferð ina í Hval firð in um á
mánu deg in um.
Anna Auð björg Jak obs dótt ir
Já, ég býst við því.
Dan í el Magn ús son
Já, ætla á við burði sem á hug
inn ligg ur fyr ir og þang að sem
ég kemst.
Fríða Ragn ars dótt ir
Ég ætla á tón leik ana Söng dæt
ur Akra ness en er ekki búin að
á kveða ann að.
Spurning
vikunnar
(Spurt á Akra nesi í upp hafi
Vöku daga)
Heilsu vika stóð ný ver ið yfir í sveit
ar fé lag inu Borg ar byggð. Föstu
dag ur inn 19. októ ber var auk þess
bleik ur dag ur, sem minnti á bar áttu
Krabba meins fé lags Ís lands gegn
krabba meini hjá kon um. Í Grunn
skóla Borg ar fjarð ar var á kveð ið af
nem end um og starfs mönn um skól
ans að ganga sam an í upp hafi skóla
dags alla vik una til heilsu bót ar en
um leið að heita á „Göng um sam
an,“ styrkt ar fé lag sem hef ur það að
mark miði að styrkja grunn rann
sókn ir á krabba meini í brjóst um.
Á föstu deg in um kom svo Sig ríð
ur Skúla dótt ir, for mað ur Krabba
meins fé lags Borg ar fjarð ar, í deild
ir skól ans og tók við á heit un um en
nem end ur og starfs fólk höfðu safn
að alls 66.233 krón um. „All ir eru
sam mála um að þetta verk efni hafi
ver ið afar skemmti legt, sam ein
aði hreyf ingu og hafi um leið leitt
gott af sér,“ seg ir í til kynn ingu frá
Grunn skóla Borg ar fjarð ar.
mm
Hið ár lega Haust mót Fé lags eldri
borg ara í Borg ar nesi og ná grenni
í ein liða leik í boccia fór fram í
Borg ar nesi 27. októ ber. Mót ið var
opið öll um eldri borg ur um. Kepp
end ur voru 24 tals ins og komu
úr Garða bæ, Akra nesi, Grund ar
firði, Hvamms tanga og Borg ar
nesi. Leik ið var í fjór um sex manna
riðl um. Efsti mað ur í hverj um riðli
komst í úr slit.
Ólöf Pét urs dótt ir úr Grund ar
firði stóð uppi sem sig ur veg ari.
Hún tap aði ekki leik á mót inu, en
gerði tvö jafn tefli í riðla keppn inni.
Í öðru sæti varð Böðv ar Jó hann es
son á Akra nesi sem tap aði ekki leik
fyrr en í úr slit un um, en gerði eitt
jafn tefli í riðla keppn inni. Í þriðja
sæti varð Sig ur björn Valdi mars son
í Garða bæ. Hann tap aði ein um leik
í riðla keppn inni fyr ir Árna Jóns
syni í Borg ar nesi. Þeir urðu jafn ir
að stig um í riðl in um, en Sig ur björn
vann í bráða bana. Í úr slita keppn
inni tap aði hann fyr ir Ó löfu í bráða
bana. Í fjórða sæti varð Jens Mein
hard Berg í Borg ar nesi. Móts stjóri
var Ingi mund ur Ingi mund ar son, en
yf ir dóm ari Flemm ing Jes sen. ii
Síð ast lið ið mið
viku dags kvöld atti
Snæ fell kappi við
Kefla vík í fimmtu
um ferð Dom in
os deild ar kvenna í
körfu bolta. Leik
ar fóru þannig að Hólmar ar biðu
lægri hlut í spenn andi leik 73:69.
Leik ið var í Kefla vík. Jafnt var
með lið un um í fyrri hálf leik leiks
ins. Kefla vík hafði nauma for ystu
að lokn um fyrsta leik hluta 18:15.
Snæ fell saxaði mun inn í öðr um
leik hluta í minnsta mun áður flaut
að var til hálf leiks og höfðu heima
menn yfir 36:35. Í þriðja leik hluta
léku Hólmar ar vel og náðu góðri
sjö stiga for ystu þeg ar leik hlut an
um lauk, 48:55. Kefl vík ing ar snéru
hins veg ar blað inu sér í vil í fjórða
leik hluta og náðu með herkj um að
landa sigri þrátt fyr ir til raun ir Snæ
fellskvenna til að breyta stöð unni
sér í hag. Loka töl ur eins og áður
sagði 73:69 og fyrsta tap Snæ fells í
deild inni orð in stað reynd.
Í leikn um skor aði Hild ur Sig
urð ar dótt ir 20 stig fyr ir Snæ
fell, Hild ur Björg Kjart ans dótt
ir og Ki eraah Mar low skor uðu 14,
Berg lind Gunn ars dótt ir 10, Helga
Hjör dís Björg vins dótt ir 7 og Alda
Leif Jóns dótt ir 4. Eft ir sig ur inn sit
ur Kefla vík eitt í efsta sæti Dom
in os deild ar kvenna með tíu stig á
með an Snæ fell deil ir öðru sæt inu
með Val með átta stig. Næsti leik
ur Snæ fells í Ís lands mót inu er gegn
Njarð vík í Stykk is hólmi í dag, mið
viku dag.
hlh
Úr vals deild ar lið Skalla gríms fékk
lið ÍR í heim sókn á föstu dags kvöld
ið í í þrótta mið stöð ina í Borg ar
nesi. Góð að sókn var á leik inn og
mik il stemn ing með al á horf enda í
stúkunni. Heima menn byrj uðu bet
ur í leikn um með leik stjórn and ann
Car los Med lock fremst an í flokki
og leiddu að lokn um fyrsta leik
hluta 28:19. ÍRing ar komu ferskari
til leiks í öðr um leik hluta og náðu
að saxa nið ur for skot heima manna.
Bæði lið léku á gæta vörn í leik hlut
an um, en gest irn ir voru þó ívið
betri lið ið á vell in um. Stað an í hálf
leik 39:34 fyr ir Skalla grími. Í þriðja
leik hluta skerptu Borg nes ing ar á
sókn ar leik sín um og sigu ör ugg lega
fram úr gest un um. Stað an að lokn
um leik hlut an um var 64:48 fyr ir
heima menn. ÍRing ar hófu gagn
sókn í loka leik hlut an um sem Borg
nes ing ar réðu ekki við um tíma.
Gest irn ir náðu að minnka mun inn
í eitt stig þeg ar tæp lega tvær mín
út ur voru eft ir af leikn um og virt ust
spenn andi lokamín út ur í vænd um.
Í einni sókn dóu hins veg ar von ir
gest anna um sig ur, því auk þess að
skora körfu og fá skot að auki fengu
heima menn tvö víti til við bót ar þar
sem leik mað ur ÍR fékk dæmda á
sig tækni villu. Þessu fylgdi Med
lock eft ir með þriggja stiga körfu
þar sem hann tryggði Skalla gríms
mönn um sig ur. Loka töl ur urðu
80:71 fyr ir Skalla grím.
Stiga hæst ur heima manna var
Car los Med lock sem var allt í öllu
í sókn ar leikn um með 34 stig, þar af
átta þriggja stiga körf ur. Þá var Páll
Axel Vil bergs son drjúg ur með 18
stig. Ham inn Qu ain tance skor aði
15 stig, Dav íð Ás geirs son 5, Trausti
Ei ríks son 3, Sig mar Eg ils son 3, Orri
Jóns son 1 og Birg ir Þór Sverr is son
1. Borg nes ing ar hafa nú sigr að þrjá
leiki í röð í Dom in os deild karla og
hafa sex stig. Næsti leik ur liðs ins í
deild inni fer fram á fimmtu dag inn
á Sauð ár króki þar sem Borg nes ing
ar mæta liði Tinda stóls.
hlh
Um síð ustu helgi fór Extra mót SH
í sundi fram í Ásvall ar laug í Hafn
ar firði. Inga Elín Cryer frá Sund
fé lagi Akra ness synti 1500 m skrið
sund í einni fyrstu grein móts ins og
kom önn ur í mark á eft ir Eygló Ósk
úr sund fé lag inu Ægi. Báð ar syntu
þær und ir Ís lands met inu og áttu
frá bært sund. Inga Elín synti á tím
an um 17.01.44 sem er að eins einni
sek úndu frá lág mark inu í grein
inni á Evr ópu meist ara mót ið, en Ís
lands met ið var 17.23.7.
Inga Elín synti 400 m skrið sund
á sunnu deg in um og kom fyrst í
mark á tím an um 4.15.91, sem var
rétt við Ís lands met ið sem hún á
sjálf, en það er 4.15.09. Tíma bil
ið er rétt að byrja hjá sund fólki og
lof ar þetta góðu fyr ir Ís lands meist
ara mót ið sem verð ur 15.18. nóv
em ber. Inga Elín fer svo til Frakk
lands 22.26. nóv. og kepp ir þar á
Evr ópu meist ara mót inu í 25 metra
laug.
þá
Góð ur ár ang ur Ingu El ín ar
Sig ríð ur Skúla dótt ir for mað ur Krabba meins fé lags Borg ar fjarð ar tek ur hér við því
fé sem safn að ist úr hendi Ingi bjarg ar Kon ráðs dótt ur deild ar stjóra.
Sam ein uð ust í hreyf ingu
sér og öðr um til heilla
Nem end ur og starfs fólk GBF á Klepp járns reykj um á leið í morg un göngu.
Naumt tap Snæ fellskvenna
Mik il væg ur sig ur
Sig mar Eg ils son býr sig und ir send
ingu.
Ljósm. Sverr ir Karls son.
Ólöf sló körlun um við