Skessuhorn - 11.09.2013, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 2013
Mjög góður Musso árg. 2000
Mjög góður Musso sjálfsk. ekinn
um 180 þús., 4cl með leðri, eyðir
um 10 lítrum á hundraðið, er á
sumardekkjum en með fylgja óslitin
nagladekk. Bíll sem hefur fengið
gott viðhald, smurbók og búið að
skipta um heddpakkningu, nýlegt
púst, nýlega farið í bremsur, nýir
demparar að aftan o.fl. Uppl. í s.
696-2334 eða ispostur@yahoo.com
Hjól til sölu
Til sölu 28 tommu, 7 gíra nýtt karl-
mannsreiðhjól.Verð 25 þús. kr. Uppl.
í síma 865-7558.
Frystiskápur til sölu
Til sölu er frystiskápur með nýrri
kælivél. Fæst afhent strax. Verð 30
þús. kr. Frekari uppl. í síma 861-
4775.
Íbúð óskast í Borgarnesi
Óska eftir þriggja herbergja íbúð
til leigu í Borgarnesi. Upplýsingar í
síma 571-5209.
Ungu pari vantar íbúð á Akranesi
Ungt par óskar eftir að leigja litla
íbúð á Akranesi. Óskum eftir að
dýrahald sé leyfilegt (ekki nauð-
synlegt). Erum reyklaus, snyrtileg
og róleg og tilbúin að leigja strax.
Uppl.s 771-4511.
Lítið kósí hús á Akranesi til leigu
Til leigu er 3 herbergja 75 fm.
einbýli með stórum garði á góðum
stað á Akranesi. Laus í byrjun okt.
Dýrahald leyfilegt. Frekari upp-
lýsingar í síma 866-6637 eða 849-
5688. Netfang: aron.sigurdsson@
gmail.com.
Óskum eftir leiguhúsnæði
Hjón með 3 börn óska eftir
minnst 4 herbergja leiguhúsnæði
í Borgarnesi frá 1. nóv. Skilvísum
greiðslum heitið. Anna og Sammi
sími: 004795777620. Netfang: anna.
sammi@simnet.is.
Óskum eftir 2 herbergja íbúð á
Akranesi
Óskum eftir snyrtilegri 2-3 her-
bergja íbúð miðsvæðis á Akranesi
sem fyrst. Erum tekjuföst, heiðarleg
og með meðmæli. Allar greiðslur í
gegnum greiðsluþjónustu. Engin
gæludýr, ekkert vesen. Erum þægi-
leg, sveigjanleg og göngum vel
um okkar heimili. Allar nánari upp-
lýsingar í síma 612-7672.
Íbúð óskast
Vantar tveggja til þriggja herbergja
íbúð til leigu í eða kringum Borgar-
nes fyrir einn mann, labrador hund
og kött. Sími: 848-5799. Netfang:
helgiva@gmail.com
Fjögurra herbergja íbúð
Til leigu fjögurra herbergja íbúð á 1.
hæð í blokk á Akranesi. Langtíma-
leiga. Farið er fram á bankatrygg-
ingu að andvirði 2ja mánaða leigu.
Allar nánari upplýsingar í síma
865-1153 eftir kl. 18.
Íbúð til leigu í Borgarnesi
Þriggja herbergja íbúð til leigu í
Borgarnesi í tveggja hæða húsi.
Mikið útsýni. Uppl. í síma 666-2563.
Íbúð til leigu í Borgarnesi
Þriggja herbergja íbúð á neðri hæð
í húsi við Gunnlaugsgötu í gamla
bænum í Borgarnesi er laus til leigu.
Íbúðin er um 60 fermetrar að flatar-
máli og er laus til leigu strax. Uppl. í
síma 864-3816.
Lumar þú á gömlu hjóli
í skúrnum?
Jafnvel bara einhverjum pörtum úr
gömlu hjóli (vél, felgur, grind)? Má
vera óskráð, ljótt og bilað. Skoða
allt og þakið á verðmiðanum er 250
þús. kr. Hafðu samband á valur@
heimsnet.is eða í símum 896-0158
og 461-1882.
Búvélar og ræktun
Óska eftir að kaupa bókina Búvélar
og ræktun eftir Árna G. Eylands. Vin-
samlega hafið samband við Guðríði
í síma 893-5004 eða með pósti á
netfangið: vidvik@mi.is.
Tuskudýr – hvolpur
Á Bókasafni Akraness er í óskilum
tuskudýr - hvolpur sem er búinn að
vera hér í hálfan mánuð og saknar
eiganda síns.
Viltu losna við Bjúg og sykur-
þörf?
Þá er Oolong og Puerh teið eitt
það albesta sem um ræðir. 100%
hreint kínverskt te án auka og rot-
varnarefna. Mikil brennsla. Frábært
fyrir heilsuna. 1 pk Oolong - og 1 af
Puerh tei á 7000 kr. 200 tepokar. 1
pakki á 3800. Sendi um allt land. S:
845 5715
Herbalife, veiti mjög góða
þjónustu
Ég er með 3 pakka með miklum
kaupauka. Verð: 13.800 - 22.800
kr. Greiði burðargjald ef pantað er
fyrir 9.000 kr. eða meira. Fáið upp-
lýsingar um kaupaukann. 100%
þjónusta. S: 845-5715.
Vetrardekk
Til sölu 4 stk. vetrardekk, lítið slitin
nagladekk (Discoverer-Cooper),
stærð 255-55-R18. Upplýsingar í
síma 892-4566.
Sjúkrarúm til sölu
Til sölu nánast nýtt sjúkrarúm með
fjarstýringu. Hægt að lyfta höfða-
gafli og fótagafli upp, einnig öllu
rúminu. Bremsur á hjólunum. Mjög
þægilegt við umönnun. Upplýsing-
ar í síma 431-1391 og 694-2179.
Raimondi flísasög
Til sölu vönduð Raimondi Pikus
105 flísasög keypt í Álfaborg fyrir
5 árum. Kostar ný 330 þús. kr. Fæst
á 95 þús. kr. Uppl. í s. 862-1320.
Netfang: sigrunosk@gmail.com.
Skapandi miðlun – námskeið
Skapandi skrif fyrir netið, kvikmynd-
ir og sjónvarp. Að greina hugmynd-
ir. Form og frágangur. Að skrifa um
eigin reynslu; minningarbrot eða
eftirminnilegir atburði. Haldið 15.
september í símenntunarhúsinu
í Borgarnesi. Skemmtilegur fróð-
leikur um heim kvikmynda og
skapandi skrifa. Leiðbeinandi er
Einar Þór Gunnlaugsson leikstjóri.
Upplýsingar: info@passportpict-
ures.is. Skapandi miðlun er einnig á
Facebook.
Timbur, flísar og gömul húsgögn
Okkur í IÐN-vali í Grunnskólanum í
Borgarnesi vantar timbur, flísar og
gömul húsgögn. Ef einhver lumar
á þessu myndum við alveg þiggja
til afnota. Við getum notað afgangs
flísar og afgangs timbur og svo
erum við að gera upp húsgögn.
Netfang: annadora@grunnborg.is.
Óska eftir vetrargeymslu fyrir
lítinn bát
Óska eftir vetrargeymslu fyrir lítinn
bát, sem er 4 metrar á lengd, og er
á bátakerru. Frekari uppl. á netfang-
inu: matthias@holta.is.
LEIGUMARKAÐUR
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ÝMISLEGT
Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
+
Skráðu SMáauglýSinguna á
www.SkeSSuhorn.iS fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudöguM
TIL SÖLU
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
ÓSKAST KEYPT
TAPAÐ/FUNDIÐ
DALIR - fimmtudagur 12. september
Ungmenna- og tómstundabúðirnar á Laugum bjóða Dalamönnum og öðrum
áhugasömum að koma og fagna afhendingu Grænfánans og vígslu Lillulundar
að Laugum í Sælingsdal. Vígslan hefst kl. 17:15.
Snæfellsbær – fimmtudagur 12. september
Víkingur - KR í Pepsi deild karla kl. 17:30 á Ólafsvíkurvelli.
Borgarnes – föstudagur 13. september
Félagsvist í Félagsstarfinu, Borgarbraut 65, kl. 20. Byrjum að spila eftir sumarfrí.
Fyrsta kvöldið í þriggja kvölda keppni sem dreifist á fjögur kvöld. Góð kvöld- og
lokaverðlaun og veitingar í hléi. Allir velkomnir.
Dalabyggð – laugardagur 14. september
Kirkjufellsrétt í Haukadal verður að loknum leitum. Réttarstjóri er Valberg
Sigfússon.
Dalabyggð - laugardagur 14. september
Flekkudalsrétt á Fellsströnd verður að loknum leitum. Réttarstjóri er Halldór
Þórðarson.
Harpan RVK - laugardagur 14. september
Afmælistónleikar Dúmbó og Steini í Eldborgarsal Hörpunnar í Reykjavík kl. 20.
Miðasala er á midi.is.
Akranes – sunnudagur 15. september
ÍA - Víkingur Ó. í Pepsi deild karla á Akranesvelli kl. 17.
Dalabyggð - sunnudagur 15. september
Réttahald í Skerðingsstaðarétt í Hvammssveit sem hefst kl. 11. Réttarstjóri er
Bjarni Ásgeirsson í Ásgarði.
Dalabyggð - sunnudagur 15. september
Réttað í Brekkurétt í Saurbæ kl. 11. Réttarstjóri er Ólafur Gunnarsson í Þurranesi.
Dalabyggð - sunnudagur 15. september
Réttað í Skarðsrétt á Skarðsströnd kl. 11. Réttarstjóri er Ólafur Eggertsson á
Manheimum.
Dalabyggð - sunnudagur 15. september
Réttað í Gillastaðarétt í Laxárdal kl. 12. Réttarstjóri er Harald Ó. Haralds á Svarfhóli.
Dalabyggð - sunnudagur 15. september
Réttað í Fellsendarétt kl. 14. Réttarstjóri er Sigursteinn Hjartarson.
Grundarfjörður - sunnudagur 15. september
Vinatónleikar frönsk-íslensku kammersveitarinnar (FIFO) fara fram í sal FSN kl. 18.
Sjá nánar hér í Skessuhorni.
Dalabyggð – þriðjudagur 17. september
Föst viðvera félagsráðgjafa er í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal fyrsta og þriðja
þriðjudag hvers mánaðar kl. 13-16.
Grundarfjörður - þriðjudagur 17. september
Skemmtiferðaskipið m/s Fram kemur til Grundarfjarðar í dag um kl. 15. Þetta er í
annað skiptið í ár sem að skipið kemur að Norðurgarði.
Á döfinni
4. september. Drengur. Þyngd 3.510
gr. Lengd 54 sm. Foreldrar Kristín
Þórdís Þorgilsdóttir og Hjörtur Ingi
Hjartarson, Bifröst. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.
8. september. Drengur. Þyngd 4.245
gr. Lengd 51,5 sm. Foreldrar Sólveig
Dröfn Símonardóttir og Eiður Orri
Grétarsson, Bíldudal. Ljósmóðir: Helga
R. Höskuldsdóttir.
8. september. Stúlka. Þyngd 3.485
gr. Lengd 50 sm. Foreldrar Eygló
Smáradóttir og Gunnlaugur Óskar
Geirsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
3. september. Stúlka. Þyngd 2.955
gr. Lengd 48 sm. Foreldrar Kristín
Sólveig Þráinsdóttir og Unnar Valgarð
Jónsson, Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna
Ólafsdóttir.