Fjarðarpósturinn - 18.12.2014, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2014
Gleðileg jól!
og þökkum viðskiptin á árinu
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
. —
L
jó
sm
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Velkomin
í bragðgóða
skemmtun!
Opið alla daga kl. 11-22
Um jól og áramót:
23. des., opið til kl. 22
24. des., aðfangadagur: Lokað
25. des., jóladag: Lokað
26. des., 2. jóladag: Lokað
31. des., gamlársdag: Opið kl. 11-15
1. jan., nýársdag: Lokað
2. jan., föstudag: Opið
Flatahrauni 5a • 555 7030
www.vidistadakirkja.is
Víðistaðakirkja
Aðfangadagur, 24. desember
Aftansöngur kl. 17
Kór Víðistaðakirkju leiðir sönginn undir stjórn Helgu Þórdísar.
Einsöngvari er Helga Magnúsdóttir. Vigdís Klara Aradóttir leikur á sópransaxófón.
Sr. Halldór Reynisson þjónar.
Guido Baumer og Vigdís Klara Aradóttir leika á saxófóna frá kl. 16.30
Miðnæturmessa kl. 23.30
Kvartett úr Kór Hjallakirkju flytur fallega jólasálma og jólasöngva
undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar. Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina.
Jóladagur, 25. desember
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14
Kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar.
Einsöngvari er Lilja Guðmundsdóttir. Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina.
Gamlársdagur 31. desember
Helgistund – „hugleiðing um tímann“ kl. 17
Sr. Halldór Reynisson þjónar og flytur hugleiðingu um tímann. Félagar úr Kór
Víðistaðakirkju leiða safnaðarsöng. Emil Friðfinnsson leikur á horn. Organisti er Helga
Þórdís Guðmundsdóttir.
Blómstrandi miðbær
Lengur opið og skemmtun
Líflegt verður í miðbæ Hafn
arfjarðar fyrir jólin. Jólaþorpið
verður opið frá laugardegi til
þriðjudags með fjölbreyttri
dagskrá. Jólahúsin bjóða upp á
fjölbreyttan varning og ýmislegt
í gogginn svo enginn ætti að vera
svangur í Jólaþorp inu. Fríkirkjan
flytur sig úr kirkjunni á sunnudag
og verður með jólaball kl. 11.
Veitingahús og kaffihús verða
opin og jólailmurinn angar víða.
Hafnfirðingar þurfa ekki að fara
langt til að kaupa jólagjafirnar og
upplifa jólastemmninguna.
Í Firði verður fjölbreytt dag
skrá um helgina. Jólahand
verksmarkaðurinn verður opinn
undir léttri harmonikkusveiflu.
Sirkus Íslands verður á svæðinu
og Stefán Hilmarsson syngur lög
af nýju jólaplötu sinni kl. 15 á
laugardag í Firði og áritar
plötuna.
Á sunnudag kl. 16 syngja
Margrét Eir og Páll Rósinkrans
lög af nýju plötu sinni og árita
fyrir áhugasama.
Í Hellisgerði verður kyrrð
arstund með álfum við gos
brunninn kl. 12 á laugardag og
Björg vin Halldórsson verður
með Litlu jólin í Bæjarbíói á
Þorláksmessu kl. 22.
Jólaganga Rótarýklúbbsins
Straums verður frá Ásvallalaug
kl. 19 og þar eru allir velkomnir
en gengið verður með kyndla að
Jólaþorpinu og sungið.
Margrét Eir og Páll Rósinkrans syngja í Firði á sunnudag.
Stefán Hilmarsson
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n