Fjarðarpósturinn - 18.12.2014, Blaðsíða 31
www.fjardarposturinn.is 31FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2014
Handbolti:
18. des. kl. 18.30, Kaplakriki
FH Akureyri
úrvalsdeild karla
18. des. kl. 19.30, Ásvellir
Haukar Afturelding
úrvalsdeild karla
Deildarbikar karla verður í
Íþróttahúsinu við Strandgötu
27.28. desember.
Deildabikar kvenna verður í
Framhúsi, íþr. húsinu á
Seltjarn arnesi og í Íþrótta
húsinu við Strandgötu 27.28.
desember.
Körfubolti:
19. des. kl. 19.15, Keflavík
Keflavík Haukar
úrvalsdeild karla
6. jan. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar Snæfell
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti úrslit:
Konur:
KR Haukar: (miðv.dag)
Haukar Valur: 6254
Haukar Breiðablik: 7560
Karlar:
Haukar Tindastóll: 10481
Handbolti úrslit:
Karlar:
Valur Haukar: 3326
HK FH: 2225
Fram FH: 2428
Íþróttir
Mozart við kertaljós
Camerarctica heldur sína
árlegu kertaljósatónleika í kirkj
um nú rétt fyrir jólin og verða
fyrstu tónleikarnir í Hafnar
fjarðarkirkju annað kvöld,
föstudag kl. 21.
Hópurinn hefur leikið ljúfa
tónlist eftir Mozart í tuttugu og
tvö ár og þykir mörgum ómiss
andi að koma úr miðri jólaösinni
inn í kyrrðina og kertaljósin í
rökkrinu. Hópinn skipa að þessu
sinni þau Ármann Helgason,
klarinettuleikari, Hildigunnur
Hall dórsdóttir og Bryndís Páls
dóttir fiðluleikarar, Svava Bern
harðsdóttir víóluleikari og
Sigurður Haldórsson, selló leik
ari. Á dagskránni eru tvær af
perlum Mozarts „Eine kleine
Nachtmusik“ og Klarinettu
kvintettinn K. 581 og að venju
lýkur tónleikunum á því að
Camerarctica leikur jólasálminn
góða, „Í dag er glatt í döprum
hjörtum“ eftir Mozart þar sem
drengir úr Drengjakór Reykja
víkur syngja með.
Tónleikarnir verða jafnframt í
Kópavogskirkju 20. desember, í
Garðakirkju 21. des og í
Dómkirkjunni í Reykjavík 22.
des. Tónleikarnir eru klukku
stundarlangir og hefjast þeir allir
klukkan 21. Miðasala er við
innganginn.