Fjarðarpósturinn - 18.12.2014, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2014
HAFNARFJARÐARKIRKJA 100 ÁRA
1914-2014
Aðfangadagur jóla, 24. desember:
Aftansöngur kl. 18
Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Örvar Már Kristinsson
Miðnæturmessa kl. 23.30
Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti: Douglas A. Brotchie
Karlakórinn Þrestir syngur
undir stjórn Jóns Kristins Cortez
Jóladagur, 25. desember:
Hátíðarmessa kl. 11
Ath. breyttan messutíma.
Messunni er útvarpað á Rás 1.
Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur
á Reynivöllum prédikar
Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Sólvangur kl. 15
Hátíðarguðsþjónusta
Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Félagar úr Barbörukórnum syngja
Annar dagur jóla, 26. desember:
Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 14
Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs
Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju
syngur. Stjórnandi: Helga Loftsdóttir
Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir
Organisti: Douglas A. Brotchie
Gamlársdagur, 31. desember:
Aftansöngur kl. 17
Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Jóhanna Ósk Valsdóttir
Nýársdagur, 1. janúar:
Hátíðarmessa kl. 14
Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Ræðumaður: Magnús Gunnarsson,
formaður sóknarnefndar
Organisti: Guðmundur Sigurðsson
Kór: Barbörukórinn
Einsöngvari: Kristín Sigurðardóttir
Sunnudagur 4. janúar:
Helgistund kl. 11
– jólin kvödd
Prestur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson
Organisti: Douglas A. Brotchie
Afmælishátíðarmessa og helgihald um jól og áramót
21. desember 2014 kl. 11 - fjórði sunnudagur í aðventu:
Hátíðarmessa á 100 ára afmælis- og vígsludegi Hafnarfjarðarkirkju
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar.
Prestar sem þjóna við messuna eru sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti,
sr. Jón Helgi Þórarinsson, sr. Þórhildur Ólafs, sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir.
Lesarar: Egill Friðleifsson og Sigríður Björnsdóttir. Ávarp flytur Magnús Gunnarsson, formaður sóknarnefndar.
Kirkjuþjónar: Einar Örn Björgvinsson og Ottó R. Jónsson.
Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju frumflytur nýja messu, Missa brevis eftir Þóru Marteinsdóttur. Verkið er samið fyrir kórinn
í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar. Stjórnandi er Helga Loftsdóttir og píanóleikari er Anna Magnúsdóttir.
Guðmundur Sigurðsson, organisti Hafnarfjarðarkirkju, leikur á orgel og stjórnar söng Barbörukórsins.
Viðstöddum er boðið að þiggja veitingar í Hásölum Strandbergs að messu lokinni.
Opið hús í kirkjunni kl. 13 - 15. Orgelleikur, ritningarlestur, kyrrð. Kakó og piparkökur.
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
. –
L
jó
sm
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n