Fjarðarpósturinn - 18.12.2014, Blaðsíða 28
28 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 2014
Uppskrift í boði Kjötkompanís
Jón Örn í Kjötkompaníinu
færir okkur hér uppskrift að
hátíðarlambalæri frá Kjöt
kompaníi. Það er kryddað með
ferskum kryddjurtun, sólberj
um, hafþyrnisberjum og trönu
berjum.
Eldunarleiðbeiningar:
Hitið ofninn í 180 gráður,
komið kjarnhitamæli fyrir í
lærinu og setjið lærið í ofninn.
Eldunartíminn er um 60 mínútur
en best er að fylgjast með kjarn
hita mæli og stöðva eldun í 66
gráðum í kjarna. Látið svo lærið
hvíla í um 10 mínútur. Stráið smá
sjávarsalti og svörtum pipar yfir.
Tillaga að meðlæti er villi
sveppasósa, brúnaðar kartöflur
og ferskt grænmeti
Villisveppasósa
Hráefni:
20 g villisveppir þurrkaðir
350 ml vatn (heitt)
500 ml rjómi (matreiðslurjómi)
30 g smjör
Ferskt timjan (bara lítið)
1 stk laukur saxaður
Sjávarsalt og nýmalaður pipar
Nautakjötkraftur
Aðferð:
Sveppirnir eru settir í skál og
heitu vatni hellt yfir, látið standa í
ca hálftíma síðan er vatninu hellt
af sveppunum og vatnið er geymt
en sveppirnir eru saxaðir gróft.
Smjörið er hitað á pönnu,
laukurinn settur á pönnuna og
látinn krauma í ca 34 mínútur,
sveppunum bætt samanvið,
kryddað með sjávarsalti, ferku
timjan, nýmöluðum pipar og
kjötkrafti síðan er rjómanum bætt
samanvið og látið sjóða í ca
1015 mínútur.
Verði ykkur að góðu!
Jólakveðja,
Jón Örn Stefánsson
Sími 565 3361 - hraunkot@keilir.is
Gleðileg jól Jólamarkaður
Golfverslunar í Hraunkoti
Dömur:
FJ
Contour
IV
stærðir
37-‐40
verð
18.990
kr
Jólamarkaðurinn verður staðsettur á 2. hæð í Hraunkoti
á æfingasvæði Keilis. Frábær verð á skóm og fötum fyrir
alla kylfinga. Skór frá 5.700 kr. og föt frá 3.000 kr.
Jólamarkaður
Golfverslunar
Keilis
2014
Jólamarkaður
Golfverslunar
Keilis
2014
Jólamarkaður
Golfverslunar
Keilis
2014
Opnunar tími er eftirfarandi:
Mánudaga til fimmtudags 12:00-22:00
Föstudaga 12:00-19:00
Laugardaga 10:00-19:00
Sunnudaga 10:00-20:00
Dömur:
FJ
Contour
IV
stærðir
37-‐40
verð
18.990
kr
Jólamarkaður
Golfverslunar
Keilis
2014
Hátíðarlambalæri
Læri fyllt með villisveppafyllingu.