Þjóðlíf - 01.11.1986, Blaðsíða 53

Þjóðlíf - 01.11.1986, Blaðsíða 53
Svik verkalýðs- forystu Ég hygg, að flestir lesendur geti fallist á þá mynd af stöðu íslenskra verkalýðsfélaga, sem hér hefur verið dregin í grófum dráttum. Öðru máli myndi hins vegar gegna ef spurt væri: Hvernig stendur eiginlega á þessu? Af hverju hefur verkalýðsfélögunum ekki tekist á undanförnum árum að verja hagsmuni launafólks? Ýmsar skýringar yrðu þá hafðar uppi. Sumir telja ástæðuna vera þá, að verkalýðs- félögin séu ekki lengur hreyfing held- ur stofnun. „Verkalýðsstofnunin" hafi, rétt eins og aðrar stofnanir, af- markað verksvið, hún sinni aðeins þeim verkefnum sem henni hefur ver- ið úthlutað. Innan stofnunarinnar ríkir friður og ró og mestu máli skiptir að vernda álit stofnunarinnar gagnvart öðrum stofnunum á vinnu- markaðnum: atvinnurekendasam- tökum og ríkisvaldi. Að sjálfsögðu tryggir stofnunin atvinnuöryggi eigin starfsmanna og smátt og smátt mynd- ast innra framgangskerfi. í forsvari á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.